
Matur

Pizzasnúðar með skinku og pepperoni
Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar.

Heimagert majónes
Það geta leynst allskyns aukaefni og sykur í keyptu majónesi og leikur einn að gera slíkt heima hjá sér.

Sumarlegur Chiagrautur
Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut.

Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs
Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti.

Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs
Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2

Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati
Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar.

Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati
Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur.

Fræhrökkbrauð með feta-og sítrónumauki
Á vefsíðunni Ljúfmeti og lekkerheit deilir Svava allskonar girnilegum kræsingum en hér gerir hún meinhollt hrökkbrauð með saðsamri ídýfu

Ótrúlega ómótstæðilegar Oreo-bollakökur
Ef þú vilt gleðja þig eða aðra með dýrindis bollakökum sem bráðna í munninum þá er þetta uppskrift fyrir þig og þína.

Heimagert heilsu-Snickers
Snickers tælir jafnvel þá hörðustu í sykuraðhaldi en með þessari uppskrift getur þú raðað samviskulaust ofan í þig gómsætum bitum.

Bragðbættu vatnið!
Það má setja meira en bara sítrónu útí vatnið til að gera það að svalandi sumardrykk

Léttir sumarlegir réttir á grillið
Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt.

Beikon- og piparostafylltur hamborgari
Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa.

Blómkáls snakk
Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á

Sítrónu og hvítlauks kúrbítspasta
Pasta þarf ekki að þýða hveiti heldur má gera ljúffengan pastarétt úr kúrbít, skreytt með furuhnetum og tómötum

Gómsætt á grillið í sumar
Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum.

Vegan kartöflusalat
Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi sem er að mestu vegan, hér deilir hann kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er.

Kjúklingasalat með BBQ-dressingu
Á vefsíðunni Ljúfmeti deilir Svava allskyns girnilegum uppskriftum og hér má finna kjúklingasalat sem ætli að henta jafnvel hinum mestu kjötætum

Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs
Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi.

Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu
Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi.

Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati
Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu.

Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas
Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri.

Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar
Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri sítrónuköku

Ómótstæðileg frönsk súkkulaðikaka Berglindar
Rétt upp hönd sem ætlar að baka þessa köku um helgina!

Brakandi ferskt humarsalat
Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil

Ómótstæðilegar brúnkur sem koma á friði í heiminum
Ljúffengar Daim brúnkur sem bráðna í munni og tryggja gott skap og gleði í hjarta. Svífðu með bragðlaukunum á bleiku skýi.

Khoresht Bademjan: Matargerð sem gleður bæði líkama og sál
Í lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil.

Rikka fyrirmynd í eldhúsi og útliti
Fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir fræðir fólk og bakstur og kökugerð.

Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi
Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar.

Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt
Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni.