Heimagert heilsu-Snickers sigga dögg skrifar 30. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Þessir hollustubitar eru virkilega gómsætir og kjörnir sem sætmeti í hverskonar hittinga og á ferð og flugi. Uppskriftin er í nokkrum skrefum og ítarlegt myndband fylgir svo hér að neðan. Þessi er kjörin til að geyma og deila!Sætt án sykurs SnickersHráefni í grunn:65 gr agave síróp240 gr möndlusmjör8-10 msk möndlumjölklípa af salti1 tsk vanilludroparHráefni í karmelluna:180 gr steinlausar döðlur90 gr möndlusmjör eða hnetusmjör4-7 msk vatn4 msk kókosolía100 gr ristaðar möndlur eða hneturSúkkulaðiðhúð:450 gr dökkt súkkulaðiAðferð: 1. Hrærðu saman hráefnum í grunn í skál 2 Dreifðu á plötu með álpappír eða bökunarpappír og kældu inni í frysti þar til harðnar 3. Hráefninu í karmelluna setur þú í matvinnsluvél þar tal maukast vel saman 4. Skerðu grunninn í hæfilega stór stykki 5. Smyrðu karmellunni ofan á hvert stykki 6. Settu ristaðar möndlur/hnetur ofan á karmelluna og skelltu inn í kæli 7. Bræddu súkkulaði í vatnsbaði (skál yfir heitu vatni) 8. Taktu hvert stykki fyrir sig og settu súkkulaði yfir með skeið og geymdu svo í kæli Njóttu! Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Þessir hollustubitar eru virkilega gómsætir og kjörnir sem sætmeti í hverskonar hittinga og á ferð og flugi. Uppskriftin er í nokkrum skrefum og ítarlegt myndband fylgir svo hér að neðan. Þessi er kjörin til að geyma og deila!Sætt án sykurs SnickersHráefni í grunn:65 gr agave síróp240 gr möndlusmjör8-10 msk möndlumjölklípa af salti1 tsk vanilludroparHráefni í karmelluna:180 gr steinlausar döðlur90 gr möndlusmjör eða hnetusmjör4-7 msk vatn4 msk kókosolía100 gr ristaðar möndlur eða hneturSúkkulaðiðhúð:450 gr dökkt súkkulaðiAðferð: 1. Hrærðu saman hráefnum í grunn í skál 2 Dreifðu á plötu með álpappír eða bökunarpappír og kældu inni í frysti þar til harðnar 3. Hráefninu í karmelluna setur þú í matvinnsluvél þar tal maukast vel saman 4. Skerðu grunninn í hæfilega stór stykki 5. Smyrðu karmellunni ofan á hvert stykki 6. Settu ristaðar möndlur/hnetur ofan á karmelluna og skelltu inn í kæli 7. Bræddu súkkulaði í vatnsbaði (skál yfir heitu vatni) 8. Taktu hvert stykki fyrir sig og settu súkkulaði yfir með skeið og geymdu svo í kæli Njóttu!
Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira