Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Rikka skrifar 8. júlí 2015 15:15 visir Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur.Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Kjúklingurinn4 stk kjúklingabringur1 stk tex mex smurostur100 gr blaðlaukurSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnSkerið blaðlaukinn fínt niður og blandið honum saman við smurostinn, setjið svo blönduna í sprautupoka. Skerið í miðjuna á kjúklingabringunum hálfa leið og svo 1-2 skurði sitti hvoru megin við skurðinn og búið þannig til vasa sem að þið sprautið svo fyllingunni inn í. Kryddið bringurnar með salti og piparSætkartöfluhjúpur2 stk sætar kartöflur100 gr smjörfínt rifinn börkur af 1 appelsínu50 gr fínt rifið engiferSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnSkrælið sætu kartöfluna og rífið hana svo niður með grófu rifjárni. Hitið pönnu með smjöri og eldið kartöflurnar í ca 2 mín á pönnunni. Blandið appelsínuberkinum og engiferinu út í sætu kartöflurnar og smakkið til með salti og pipar. Leggið ca 35 cm tvöfaldan álpappír á borðið og setjið 1/3 af sætukartöflunni á álpappírinn. Raðið bringunum ofan á sætu kartöflurnar og hjúpið svo bringurnar með restina af sætu kartöflunum. Leggið álpappírinn yfir bringurnar og setjið bringurnar á heitt grillið og eldið í 20 – 25 mín, fer eftir stærð á bringunum. Gott er að hafa auka grillgrind á grillinu til að forða því að sætkartöfluhjúpurinn undir brenni.Hrásalat2 stk fínt skorin græn epli½ haus fínt skorið hvítkál3 stk fínt skorinn vorlaukur1 dós 18 % sýrður rjómi2 msk himneskt majónes½ búnt fínt skorinn kóriander½ stk fínt skorinn rauður chili 1 stk lime (safinn og fínt rifinn börkurinn)2 msk kókospálmasykur eða önnur sæta eftir smekkBlandið majónesinu og sýrða rjómanum saman ásamt sykrinum og limeberkinum. Blandið öllu hinu hráefninu saman við og smakkið til með salti og smá limesafa. Eyþór Rúnarsson Kjúklingur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Léttir sumarlegir réttir á grillið Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt. 26. júní 2015 15:00 Gómsætt á grillið í sumar Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum. 19. júní 2015 15:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur
Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur.Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Kjúklingurinn4 stk kjúklingabringur1 stk tex mex smurostur100 gr blaðlaukurSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnSkerið blaðlaukinn fínt niður og blandið honum saman við smurostinn, setjið svo blönduna í sprautupoka. Skerið í miðjuna á kjúklingabringunum hálfa leið og svo 1-2 skurði sitti hvoru megin við skurðinn og búið þannig til vasa sem að þið sprautið svo fyllingunni inn í. Kryddið bringurnar með salti og piparSætkartöfluhjúpur2 stk sætar kartöflur100 gr smjörfínt rifinn börkur af 1 appelsínu50 gr fínt rifið engiferSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnSkrælið sætu kartöfluna og rífið hana svo niður með grófu rifjárni. Hitið pönnu með smjöri og eldið kartöflurnar í ca 2 mín á pönnunni. Blandið appelsínuberkinum og engiferinu út í sætu kartöflurnar og smakkið til með salti og pipar. Leggið ca 35 cm tvöfaldan álpappír á borðið og setjið 1/3 af sætukartöflunni á álpappírinn. Raðið bringunum ofan á sætu kartöflurnar og hjúpið svo bringurnar með restina af sætu kartöflunum. Leggið álpappírinn yfir bringurnar og setjið bringurnar á heitt grillið og eldið í 20 – 25 mín, fer eftir stærð á bringunum. Gott er að hafa auka grillgrind á grillinu til að forða því að sætkartöfluhjúpurinn undir brenni.Hrásalat2 stk fínt skorin græn epli½ haus fínt skorið hvítkál3 stk fínt skorinn vorlaukur1 dós 18 % sýrður rjómi2 msk himneskt majónes½ búnt fínt skorinn kóriander½ stk fínt skorinn rauður chili 1 stk lime (safinn og fínt rifinn börkurinn)2 msk kókospálmasykur eða önnur sæta eftir smekkBlandið majónesinu og sýrða rjómanum saman ásamt sykrinum og limeberkinum. Blandið öllu hinu hráefninu saman við og smakkið til með salti og smá limesafa.
Eyþór Rúnarsson Kjúklingur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Léttir sumarlegir réttir á grillið Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt. 26. júní 2015 15:00 Gómsætt á grillið í sumar Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum. 19. júní 2015 15:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur
Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00
Léttir sumarlegir réttir á grillið Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt. 26. júní 2015 15:00
Gómsætt á grillið í sumar Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum. 19. júní 2015 15:00
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp