Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Jeff Baena, eiginmaður leikkonunnar Aubrey Plaza, er látinn, 47 ára að aldri. Lífið 4.1.2025 14:44 „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið „Það var eiginlega eitt það magnaðasta sem ég hef upplifað á ferlinum mínum,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir leikkona um daginn sem Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands heimsótti settið við tökur á þáttaröðinni Vigdísi sem nú er í sýningu. Lífið 4.1.2025 11:28 Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Þær eru margvíslegar áskoranirnar sem fólk þarf að takast á við í lífinu. Því lífsins verkefni eru alls konar. Áskorun 4.1.2025 10:01 Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Um áramót er góður tími til að setja sér ný markmið, stíga á stokk og strengja heit, líkt og Jóhannes Jósefsson glímukappi gerði forðum daga. Þá er tilvalið að huga að heilsunni, reglubundinni hreyfingu og heilbrigðu líferni. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um heilsu og útivist. Lífið samstarf 4.1.2025 08:59 Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Fréttatían er mætt aftur á nýju ári! Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 4.1.2025 07:03 Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Það eru fáir sem kunna að lifa lífinu eins og Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður Morgunblaðsins sem um árabil hefur fært Íslendingum magnaðar fréttaskýringar frá Noregi þar sem hann er búsettur. Atli gifti sig í síðustu viku við Miklagljúfur en það sem vakti hve mesta athygli við ráðahaginn var að kærasta þeirra hjóna gaf þau saman. Lífið 4.1.2025 07:03 Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Skaðræðisöskur eins árs stúlku var gífurlegur léttir fyrir unga móður eftir snjóflóðin í Neskaupstað í desember 1974. Fólk sem lifði af mannskæð snjóflóð í Neskaupstað árið 1974 hugsar til fjölskyldu og vina í fámenna plássinu. Lífið 4.1.2025 07:03 Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Una Torfa hélt tónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði ásamt hljómsveit sinni í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Unu fyrir tónleikana og fékk að heyra frumflutning á nýju lagi með leynigesti tónleikanna, Jóni Jónssyni. Tónlist 3.1.2025 22:32 Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Ekkert einvígi verður í Söngvakeppninni 2025 heldur mun stigahæsta lagið í úrslitum bera sigur úr býtum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu þar sem fram kemur að keppnin fari fram þrjár helgar í febrúar. Lífið 3.1.2025 15:01 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, trúlofuðu sig þann 16. desember síðastliðinn, eftir þaulskipulagt bónorð Brooks. Katrín deildi trúlofunarsögunni í einlægri færslu með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 3.1.2025 14:30 Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á Gamlársdag líkt og síðustu þrjátíu og fjögur ár. Með sanni má segja að þátturinn hafi verið sérstaklega fjörugur í þetta skiptið en Hulda Margrét ljósmyndari tók myndir af hamagangnum á bak við tjöldin. Lífið 3.1.2025 14:01 Halla í peysufötum langömmu sinnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist peysufötum af langömmu sinni Guðbjörgu Magnúsdóttur þegar hún ávarpaði þjóðina á nýársdag. Amma hennar var strandakona og var ávallt kölluð Gugga. Tíska og hönnun 3.1.2025 12:59 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Kviss ársins var aftur á ferðinni á Stöð 2 milli jóla og nýárs. Þá var árið 2024 gert upp á skemmtilegum nótum. Tvö lið og mikið hlegið. Lífið 3.1.2025 11:31 Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson og viðskiptafræðingurinn Lára Portal eiga von á sínu fyrsta barni. Frá þessu greinir Aron í færslu á Instagram. Lífið 3.1.2025 10:01 Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun eru nýtt og sjóðandi heitt par. Lífið 3.1.2025 09:24 Barist um arfinn í Borgó Köttur á heitu blikkþaki er magnþrungið leikverk eftir Tennessee Williams sem fjallar um fjölskyldu á krossgötum, valdabaráttu, lygar og sannleika. Verkið er einnig umdeilt þar sem það snertir á viðkvæmu efni um samkynhneigð og hefur leiktextanum verið breytt eða hann ritskoðaður í gegnum tíðina. Gagnrýni 3.1.2025 07:00 Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, og Netflix hafa opinberað nýja þætti hennar sem frumsýndir verða í mánuðinum. Af því tilefni sneri hún aftur á samfélagsmiðla á nýrri síðu á Instagram. Lífið 2.1.2025 23:56 Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Flestir landsmenn virðast telja Sjálfstæðisflokkinn halda bestu partýin. Formaður Framsóknarflokksins telur landsmenn vanmeta stuðið hjá flokknum. Lífið 2.1.2025 21:02 Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Of margir ruglast á áramótaheitum og markmiðum. Margir setja sér ekki nægilega sértæk markmið um áramótin, sem eru ekki heldur endilega besti tíminn fyrir slíkt þrátt fyrir allt. Lífið 2.1.2025 19:31 „Það eru fleiri með köggla en þú“ Inga Sæland spennti tvíhöfðana í Kryddsíldinni og sagði fleiri vera með köggla en Sigmundur Davíð þegar rætt var um litla þingflokka. Sigurður Ingi sagði Sigmund ekkert þurfa að mæta á þingið fyrst Miðflokkurinn væri kominn með átta þingmenn. Lífið 2.1.2025 17:21 Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lúxusíbúð Kára Knútssonar lýtalæknis og Erlu Ólafsdóttur fyrrverandi bankastarfsmanns við Bryggjugötu í Reykjavík hefur verið seld. Hún var keypt af bandarísku hjónunum Tracy Hancock og Kenneth Matthew Hancock. Lífið 2.1.2025 16:01 Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Ein ástsælasta hljómsveit landsins Nýdönsk hefur gefið frá sér nýtt lag sem ber heitið Hálka lífsins. Lagið var frumflutt á Bylgjunni í morgun og tónlistarmyndband við lagið nú frumsýnt á Vísi. Tónlist 2.1.2025 15:00 Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Stuttmyndin Fár sem var seld til Disney+ á dögunum og er fyrsta íslenska stuttmyndin sem fer þangað inn. Stuttmyndin hefur síðan hún var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni, þar sem hún hlaut sérstaka viðurkenningu [e. Special mention] dómnefndar á Gullpálmanum, ferðast á yfir 130 kvikmyndahátíðir. Lífið 2.1.2025 14:31 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Dularfullar myndir af franskri leikkonu hafa vakið athygli á auglýsingaskiltum um allt höfuðborgarsvæðið. Um er að ræða Auglýsingahlé, stærstu myndlistarsýningu ársins í almannarými, sem Roni Horn sýnir í ár. Menning 2.1.2025 14:22 Illa vegið að íslenskum bjór Bandaríska leikkonan Alexandra Daddario eyddi áramótunum á Íslandi. Hún skellti sér í heita pottinn umkringd íslensku fannfergi og bakaði brauð á hverasvæði svo fátt eitt sé nefnt. Hún fékk þó ekki ýkja sérstakar ráðleggingar um íslenska bjórinn. Lífið 2.1.2025 13:45 Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Arnar Þór Ólafsson og Helga Kristín Ingólfsdóttir tóku á móti sínu fyrsta barni, litlum Arnarssyni í heiminn rétt fyrir árslok. Parið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Lífið 2.1.2025 12:32 „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Einar Lövdahl steig á stokk í Kryddsíld Stöðvar 2 þetta árið og flutti nýtt lag sitt Um mann sem móðgast. Árið var gjöfult hjá Einari sem gaf út Gegnumtrekk, fyrstu skáldsöguna sína, og svo lagið sem fékk áhorfendur Kryddsíldar til að brosa. Lífið 2.1.2025 11:31 John Capodice er látinn Bandaríski leikarinn John Capodice er látinn 83 ára að aldri. Hann átti farsælan fjögurra áratuga feril sem karakterleikari í Hollywood. Lífið 2.1.2025 10:38 Glænýtt par á glænýju ári Söngleikjadrottningin Valgerður Guðnadóttir betur þekkt sem Vala Guðna og Jóhann Gunnar Baldvinsson eru nýjasta par landsins. Þau fögnuðu áramótunum saman svo athygli vakti. Lífið 2.1.2025 10:27 Saga sagði já við Sturlu Sturla B. Johnsen heimilislæknir og Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður eru trúlofuð. Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum þar sem Sturla segist hafa farið á skeljarnar. Lífið 2.1.2025 09:19 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Jeff Baena, eiginmaður leikkonunnar Aubrey Plaza, er látinn, 47 ára að aldri. Lífið 4.1.2025 14:44
„Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið „Það var eiginlega eitt það magnaðasta sem ég hef upplifað á ferlinum mínum,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir leikkona um daginn sem Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands heimsótti settið við tökur á þáttaröðinni Vigdísi sem nú er í sýningu. Lífið 4.1.2025 11:28
Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Þær eru margvíslegar áskoranirnar sem fólk þarf að takast á við í lífinu. Því lífsins verkefni eru alls konar. Áskorun 4.1.2025 10:01
Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Um áramót er góður tími til að setja sér ný markmið, stíga á stokk og strengja heit, líkt og Jóhannes Jósefsson glímukappi gerði forðum daga. Þá er tilvalið að huga að heilsunni, reglubundinni hreyfingu og heilbrigðu líferni. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um heilsu og útivist. Lífið samstarf 4.1.2025 08:59
Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Fréttatían er mætt aftur á nýju ári! Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 4.1.2025 07:03
Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Það eru fáir sem kunna að lifa lífinu eins og Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður Morgunblaðsins sem um árabil hefur fært Íslendingum magnaðar fréttaskýringar frá Noregi þar sem hann er búsettur. Atli gifti sig í síðustu viku við Miklagljúfur en það sem vakti hve mesta athygli við ráðahaginn var að kærasta þeirra hjóna gaf þau saman. Lífið 4.1.2025 07:03
Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Skaðræðisöskur eins árs stúlku var gífurlegur léttir fyrir unga móður eftir snjóflóðin í Neskaupstað í desember 1974. Fólk sem lifði af mannskæð snjóflóð í Neskaupstað árið 1974 hugsar til fjölskyldu og vina í fámenna plássinu. Lífið 4.1.2025 07:03
Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Una Torfa hélt tónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði ásamt hljómsveit sinni í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Unu fyrir tónleikana og fékk að heyra frumflutning á nýju lagi með leynigesti tónleikanna, Jóni Jónssyni. Tónlist 3.1.2025 22:32
Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Ekkert einvígi verður í Söngvakeppninni 2025 heldur mun stigahæsta lagið í úrslitum bera sigur úr býtum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu þar sem fram kemur að keppnin fari fram þrjár helgar í febrúar. Lífið 3.1.2025 15:01
Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, trúlofuðu sig þann 16. desember síðastliðinn, eftir þaulskipulagt bónorð Brooks. Katrín deildi trúlofunarsögunni í einlægri færslu með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 3.1.2025 14:30
Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á Gamlársdag líkt og síðustu þrjátíu og fjögur ár. Með sanni má segja að þátturinn hafi verið sérstaklega fjörugur í þetta skiptið en Hulda Margrét ljósmyndari tók myndir af hamagangnum á bak við tjöldin. Lífið 3.1.2025 14:01
Halla í peysufötum langömmu sinnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist peysufötum af langömmu sinni Guðbjörgu Magnúsdóttur þegar hún ávarpaði þjóðina á nýársdag. Amma hennar var strandakona og var ávallt kölluð Gugga. Tíska og hönnun 3.1.2025 12:59
Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Kviss ársins var aftur á ferðinni á Stöð 2 milli jóla og nýárs. Þá var árið 2024 gert upp á skemmtilegum nótum. Tvö lið og mikið hlegið. Lífið 3.1.2025 11:31
Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson og viðskiptafræðingurinn Lára Portal eiga von á sínu fyrsta barni. Frá þessu greinir Aron í færslu á Instagram. Lífið 3.1.2025 10:01
Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun eru nýtt og sjóðandi heitt par. Lífið 3.1.2025 09:24
Barist um arfinn í Borgó Köttur á heitu blikkþaki er magnþrungið leikverk eftir Tennessee Williams sem fjallar um fjölskyldu á krossgötum, valdabaráttu, lygar og sannleika. Verkið er einnig umdeilt þar sem það snertir á viðkvæmu efni um samkynhneigð og hefur leiktextanum verið breytt eða hann ritskoðaður í gegnum tíðina. Gagnrýni 3.1.2025 07:00
Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, og Netflix hafa opinberað nýja þætti hennar sem frumsýndir verða í mánuðinum. Af því tilefni sneri hún aftur á samfélagsmiðla á nýrri síðu á Instagram. Lífið 2.1.2025 23:56
Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Flestir landsmenn virðast telja Sjálfstæðisflokkinn halda bestu partýin. Formaður Framsóknarflokksins telur landsmenn vanmeta stuðið hjá flokknum. Lífið 2.1.2025 21:02
Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Of margir ruglast á áramótaheitum og markmiðum. Margir setja sér ekki nægilega sértæk markmið um áramótin, sem eru ekki heldur endilega besti tíminn fyrir slíkt þrátt fyrir allt. Lífið 2.1.2025 19:31
„Það eru fleiri með köggla en þú“ Inga Sæland spennti tvíhöfðana í Kryddsíldinni og sagði fleiri vera með köggla en Sigmundur Davíð þegar rætt var um litla þingflokka. Sigurður Ingi sagði Sigmund ekkert þurfa að mæta á þingið fyrst Miðflokkurinn væri kominn með átta þingmenn. Lífið 2.1.2025 17:21
Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lúxusíbúð Kára Knútssonar lýtalæknis og Erlu Ólafsdóttur fyrrverandi bankastarfsmanns við Bryggjugötu í Reykjavík hefur verið seld. Hún var keypt af bandarísku hjónunum Tracy Hancock og Kenneth Matthew Hancock. Lífið 2.1.2025 16:01
Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Ein ástsælasta hljómsveit landsins Nýdönsk hefur gefið frá sér nýtt lag sem ber heitið Hálka lífsins. Lagið var frumflutt á Bylgjunni í morgun og tónlistarmyndband við lagið nú frumsýnt á Vísi. Tónlist 2.1.2025 15:00
Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Stuttmyndin Fár sem var seld til Disney+ á dögunum og er fyrsta íslenska stuttmyndin sem fer þangað inn. Stuttmyndin hefur síðan hún var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni, þar sem hún hlaut sérstaka viðurkenningu [e. Special mention] dómnefndar á Gullpálmanum, ferðast á yfir 130 kvikmyndahátíðir. Lífið 2.1.2025 14:31
Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Dularfullar myndir af franskri leikkonu hafa vakið athygli á auglýsingaskiltum um allt höfuðborgarsvæðið. Um er að ræða Auglýsingahlé, stærstu myndlistarsýningu ársins í almannarými, sem Roni Horn sýnir í ár. Menning 2.1.2025 14:22
Illa vegið að íslenskum bjór Bandaríska leikkonan Alexandra Daddario eyddi áramótunum á Íslandi. Hún skellti sér í heita pottinn umkringd íslensku fannfergi og bakaði brauð á hverasvæði svo fátt eitt sé nefnt. Hún fékk þó ekki ýkja sérstakar ráðleggingar um íslenska bjórinn. Lífið 2.1.2025 13:45
Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Arnar Þór Ólafsson og Helga Kristín Ingólfsdóttir tóku á móti sínu fyrsta barni, litlum Arnarssyni í heiminn rétt fyrir árslok. Parið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Lífið 2.1.2025 12:32
„Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Einar Lövdahl steig á stokk í Kryddsíld Stöðvar 2 þetta árið og flutti nýtt lag sitt Um mann sem móðgast. Árið var gjöfult hjá Einari sem gaf út Gegnumtrekk, fyrstu skáldsöguna sína, og svo lagið sem fékk áhorfendur Kryddsíldar til að brosa. Lífið 2.1.2025 11:31
John Capodice er látinn Bandaríski leikarinn John Capodice er látinn 83 ára að aldri. Hann átti farsælan fjögurra áratuga feril sem karakterleikari í Hollywood. Lífið 2.1.2025 10:38
Glænýtt par á glænýju ári Söngleikjadrottningin Valgerður Guðnadóttir betur þekkt sem Vala Guðna og Jóhann Gunnar Baldvinsson eru nýjasta par landsins. Þau fögnuðu áramótunum saman svo athygli vakti. Lífið 2.1.2025 10:27
Saga sagði já við Sturlu Sturla B. Johnsen heimilislæknir og Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður eru trúlofuð. Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum þar sem Sturla segist hafa farið á skeljarnar. Lífið 2.1.2025 09:19