Lífið

„Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“

„Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi.

Lífið

„Lífið er ekki sanngjarnt“

„Það er gott að leita til fólks sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur og dómsmálaráðherra.

Lífið

Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið

Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun.

Lífið

Arna Petra birtir fæðingarmyndbandið

Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn þann 3. janúar síðastliðinn. Það má segja að þau séu einskonar íslenskar YouTube-stjörnur.

Lífið

Viðbrögðin innan lögmannsstéttarinnar voru sár vonbrigði

Fyrir helgi kom út bókin Barnið í garðinum, eftir Sævar Þór Jónsson lögmann. Með honum skrifaði bókina eiginmaður hans, lögmaðurinn Lárus Sigurður Lárusson. Sævar Þór er á margan hátt ósáttur við viðbrögðin innan lögmannastéttarinnar hér á landi við því að hann opnaði sig um kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir í æsku.

Lífið

Upplifir ferðaskömm vegna ferðalags til Tenerife

„Ég hef fengið að heyra að ég sé taktlaus og óábyrg og eitthvað þannig en ég tek það ekki til mín neitt sérstaklega. Hér er allt upp á tíu hvað varðar sóttvarnir og við fylgjum öllum reglum hér eins og heima,“ segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í samtali við Vísi.

Lífið

Drauma­að­stæður í Hlíðar­fjalli í dag

Aðstæður í Hlíðarfjalli í dag voru eins og draumi líkast og var fjölmennt í fjallinu þrátt fyrir að skíðasvæðið sé lokað. Fjöldi fólks hafði með sér sleða og skíði til að njóta sólarinnar sem sleikti hlíðarnar í dag.

Lífið