Körfubolti

Klaufa­legar staf­setningar­villur á Kobe-styttunni

Los Angeles Lakers heiðraði Kobe Bryant heitinn í síðasta mánuði með því að afhjúpa styttu af honum í treyju númer átta er hann gekk af velli eftir að skora 81 stig gegn Toronto Raptors árið 2006. Neðst á styttunni má finna stigayfirlit frá þessum fræga leik en þar má því miður finna nokkrar heldur klaufalegar stafsetningarvillur.

Körfubolti

Martin skilaði sínu í naumum sigri

Alba Berlín vann eins stigs sigur á Rostock Seawolves í efstu deild karla í þýska körfuboltanum, lokatölur 76-75. Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson skilaði sínu í liði Berlínar.

Körfubolti

Martin og Jón Axel skapandi á Spáni

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín urðu að sætta sig við enn eitt tapið í EuroLeague, sterkustu deildakeppni Evrópu, í kvöld. Þeir mættu Baskonia á Spáni og töpuðu 88-71. Jón Axel Guðmundsson spilaði einnig á Spáni í kvöld og fagnaði sigri.

Körfubolti

„Gott að sjá að við erum enn þokka­legir“

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110.

Körfubolti

„Við eigum bara úrslitaleiki eftir“

Arnari Guðjónssyni var létt eftir lífsnauðsynlegan sigur Stjörnunnar gegn Hetti í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að úrslitakeppnissætið hefði nánast verið farið hefði Stjarnan tapað.

Körfubolti