Körfubolti

Leikmaður LSU myrtur

Það er mikil sorg í LSU-háskólanum eftir að körfuboltaleikmaður skólans, Wayde Sims, var myrtur rétt fyrir utan háskólasvæðið.

Körfubolti

Sonur Shaq hjartveikur

Shareef O'Neal, sonur Shaquille O'Neal, mun ekki spila neinn körfubolta í vetur eftir að upp komst að hann væri hjartveikur. Drengurinn mun þurfa að fara í aðgerð vegna veikindanna.

Körfubolti

Þolinmæðin mun á endanum bresta

Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar.

Körfubolti

Leiðin að EM hefst í dag

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur vegferð sína í átt að því að komast í EuroBasket 2021 með því að mæta Portúgal ytra í fyrsta leik liðanna í forkeppni fyrir undankeppni fyrir mótið síðdegis á sunnudaginn.

Körfubolti

Craion í Keflavík

Keflavík í Dominos-deild karla fékk heldur betur styrkingu í dag er Mike Craion skrifaði undir samning við félagið. Hann staðfesti þetta við Karfan.is.

Körfubolti