Körfubolti

Craion aftur í Vesturbæinn

Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld.

Körfubolti

Ísland molnaði niður í Sviss

Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, spurður út í frammistöðu íslenska körfuboltalandsliðsins gegn Sviss en íslensku strákarnir klúðruðu þar dauðafæri að komast áfram í næstu umferð.

Körfubolti

Haukar fá bakvörð frá Valsmönnum

Körfuboltamaðurinn Gunnar Ingi Harðarson hefur skipt um lið en ekki um lit því hann verður áfram í rauðu í vetur. Gunnar Ingi ætlar að spila Haukum í Domino´s deild karla 2019-20.

Körfubolti

Kári Jónsson til Finnlands

Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson hefur skrifað undir við finnska félagið, Helsinki Seagulls, en félagið tilkynnti þetta á vef sínum í morgun.

Körfubolti