Körfubolti

Spán­verjar sitja eftir

Sterkt lið Spánar kemst ekki í átta liða úrslit í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Kanada í dag, 88-85. 

Körfubolti

Nimrod með KR í Bónusdeildinni

Bandaríkjamaðurinn Nimrod Hilliard IV hefur endursamið við KR og mun leika með félaginu í Bónus-deild karla í körfubolta næsta vetur. Hann var lykilmaður hjá félaginu er það fór upp um deild síðasta vor.

Körfubolti

Ó­vænt tíðindi að austan: „Mikil von­brigði“

Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. 

Körfubolti