Körfubolti Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. Körfubolti 22.4.2021 21:25 Umfjöllun: Tindastóll-Þór Ak. 117-65 | Niðurlæging í Síkinu Tindastóll gerði sér lítið fyrir og niðurlægði Þór Akureyri í Domino's deild karla í kvöld. Lokatölur 117-65. Körfubolti 22.4.2021 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 104-94 | Lífsnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu mikilvægan tíu stiga sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 104-94. Lífsnauðsynlegur sigur í fallbaráttunni. Körfubolti 22.4.2021 21:00 Umfjöllun: Höttur-Valur 91-95 | Jordan afgreiddi Hött Valur vann sterkan fjögurra stigur á Hetti er liðin mættust á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfubolta. Lokatölur 95-91 gestunum í vil. Körfubolti 22.4.2021 20:05 Engir stuðningsmenn ÍR á leiknum í Ólafssal Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn. Körfubolti 22.4.2021 19:16 Davis mætir aftur á völlinn í nótt Anthony Davis er klár í slaginn með Los Angeles Lakers er liðið heimsækir Dallas Maveriks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22.4.2021 16:46 NBA dagsins: Nuggets marði Portland, ekkert fær Randle stöðvað og háspenna í leik 76ers og Suns Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Julius Randle var í gírnum, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og það var háspenna lífshætta í leik Denver Nuggets og Portland Trail Blazers. Körfubolti 22.4.2021 15:00 Dominos-deild karla fer aftur stað með hörkuleikjum: Tveir stórleikir í beinni á Stöð 2 Sport Í dag fer Dominos-deild karla í körfubolta af stað á nýjan leik eftir að hafa verið á ís síðan 25. mars. Nú hefur verið grænt ljós að keppni geti hafist á nýjan leik og eru fjórir hörkuleikir á dagskrá Dominos-deildarinnar í dag. Körfubolti 22.4.2021 12:01 Töframennirnir stöðvuðu Curry, stórleikur Embiid dugði ekki til og Doncic sá um Detroit Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry snöggkólnaði gegn Washington Wizards, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og Luka Dončić var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Körfubolti 22.4.2021 11:30 Valur niðurlægði KR Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum. Körfubolti 21.4.2021 21:40 Skallagrímur, Fjölnir og Haukar byrja af krafti Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi. Körfubolti 21.4.2021 20:59 NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 21.4.2021 15:16 Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 21.4.2021 08:30 NBA dagsins: Kerr agndofa yfir frammistöðu listamannsins Currys Þrátt fyrir að vera 33 ára og hafa misst af nánast öllu síðasta tímabili vegna meiðsla hefur Stephen Curry sennilega aldrei spilað betur en upp á síðkastið. Körfubolti 20.4.2021 15:00 Curry með ótrúlega skotsýningu í sigri á toppliðinu í austrinu Stephen Curry og Nikola Jokic áttu stórkostlega leiki fyrir lið sín, Golden State Warriors og Denver Nuggets, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 20.4.2021 08:31 NBA dagsins: Ætlaði að fagna uppi á borði eins og Wade eftir fyrstu sigurkörfuna Bam Adebayo skoraði sína fyrstu sigurkörfu á NBA-ferlinum þegar hann tryggði Miami Heat sigur á Brooklyn Nets, 109-107, í gærkvöldi. Körfubolti 19.4.2021 15:00 Úlfarnir sáu ekki til sólar gegn Clippers og stórleikur Doncic dugði skammt Los Angeles Clippers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lélegasta lið Vesturdeildar NBA, Minnesota Timberwolves, að velli í nótt. Lokatölur 124-105, Clippers í vil. Körfubolti 19.4.2021 08:31 Flautukarfa hjá Miami, framlengt í New York og Capela með stórleik Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. New York Knicks vann New Orleans Pelicans eftir framlengingu [122-112], Atlanta Hawks lagði Indiana Pacers [129-117] og Miami Heat vann Brooklyn Nets þökk sé flautukörfu Bam Adebayo [109-107]. Körfubolti 18.4.2021 22:10 Tryggvi Snær frábær í öruggum sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran leik í stórsigri Basket Zaragoza á Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 99-71. Körfubolti 18.4.2021 20:00 UMMC Ekaterinburg vann EuroLeague Rússneska félagið UMMC Ekaterinburg vann tíu stiga sigur á Perfumerias Avenida í úrslitaleik EuroLeague í körfubolta í dag, lokatölur 78-68. Körfubolti 18.4.2021 19:16 Elvar Már skoraði sextán stig í naumu tapi Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai töpuðu naumlega í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már skoraði 16 stig, tók þrjú fráköst og gaf sex stoðsendingar, en þurfti að sætta sig við eins stigs tap gegn Prienai, 90-89. Körfubolti 18.4.2021 14:51 Tatum stýrði Boston til sigurs Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114. Körfubolti 18.4.2021 14:09 Þrír leikmenn framlengja við Keflavík Þeir Deane Williams, Arnór Sveinsson og Magnús Pétursson framlengdu allir samninga sína við Keflavík í dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu liðsins fyrr í dag. Körfubolti 17.4.2021 14:31 Donovan Mitchell þurfti að fara af velli þegar Utah Jazz sigraði Indiana Pacers Donovan Mitchell, leikmaður Utah Jazz í NBA deildinni, þurfti að yfirgefa völlinn eftir að hann meiddist á ökkla. Mitchell hefur verið sjóðandi heitur undanfarið, og því mikið áfall fyrir liðið að missa þennan 24 ára skotbakvörð í meiðsli. Utah Jazz hélt út án Mitchell og vann að lokum 119-111. Körfubolti 17.4.2021 12:01 Kevin Durant dró vagninn fyrir Brooklyn Nets Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115. Körfubolti 17.4.2021 09:41 NBA dagsins: Níundi þrjátíu stiga leikur Currys í röð Stephen Curry halda engin bönd um þessar mundir. Hann hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í níu leikjum í röð. Körfubolti 16.4.2021 15:00 Jordan kynnir Kobe inn í frægðarhöllina Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði. Körfubolti 16.4.2021 11:00 Brown með sögulega frammistöðu þegar Boston vann stórveldaslaginn Boston Celtics sigraði erkifjendur sína í Los Angeles Lakers, 113-121, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.4.2021 09:29 LaMarcus Aldridge leggur skóna á hilluna vegna hjartsláttatruflana LaMarcus Aldridge, leikmaður Brooklyn Nets í NBA deildinn í körfubolta, tilkynnti fyrr í dag að hann væri hættur. Aldridge segir í Instagram færslu sinni að ástæðan séu hjartsláttartruflanir og að hann ætli að setja heilsuna í fyrsta sæti. Körfubolti 15.4.2021 19:46 Elvar stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum í fjórða sigri Siauliai í röð Elvar Már Friðriksson var stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum þegar Siauliai vann Lietkabelis, 97-87, í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 15.4.2021 16:58 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 334 ›
Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. Körfubolti 22.4.2021 21:25
Umfjöllun: Tindastóll-Þór Ak. 117-65 | Niðurlæging í Síkinu Tindastóll gerði sér lítið fyrir og niðurlægði Þór Akureyri í Domino's deild karla í kvöld. Lokatölur 117-65. Körfubolti 22.4.2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 104-94 | Lífsnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu mikilvægan tíu stiga sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 104-94. Lífsnauðsynlegur sigur í fallbaráttunni. Körfubolti 22.4.2021 21:00
Umfjöllun: Höttur-Valur 91-95 | Jordan afgreiddi Hött Valur vann sterkan fjögurra stigur á Hetti er liðin mættust á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfubolta. Lokatölur 95-91 gestunum í vil. Körfubolti 22.4.2021 20:05
Engir stuðningsmenn ÍR á leiknum í Ólafssal Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn. Körfubolti 22.4.2021 19:16
Davis mætir aftur á völlinn í nótt Anthony Davis er klár í slaginn með Los Angeles Lakers er liðið heimsækir Dallas Maveriks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22.4.2021 16:46
NBA dagsins: Nuggets marði Portland, ekkert fær Randle stöðvað og háspenna í leik 76ers og Suns Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Julius Randle var í gírnum, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og það var háspenna lífshætta í leik Denver Nuggets og Portland Trail Blazers. Körfubolti 22.4.2021 15:00
Dominos-deild karla fer aftur stað með hörkuleikjum: Tveir stórleikir í beinni á Stöð 2 Sport Í dag fer Dominos-deild karla í körfubolta af stað á nýjan leik eftir að hafa verið á ís síðan 25. mars. Nú hefur verið grænt ljós að keppni geti hafist á nýjan leik og eru fjórir hörkuleikir á dagskrá Dominos-deildarinnar í dag. Körfubolti 22.4.2021 12:01
Töframennirnir stöðvuðu Curry, stórleikur Embiid dugði ekki til og Doncic sá um Detroit Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry snöggkólnaði gegn Washington Wizards, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og Luka Dončić var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Körfubolti 22.4.2021 11:30
Valur niðurlægði KR Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum. Körfubolti 21.4.2021 21:40
Skallagrímur, Fjölnir og Haukar byrja af krafti Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi. Körfubolti 21.4.2021 20:59
NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 21.4.2021 15:16
Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 21.4.2021 08:30
NBA dagsins: Kerr agndofa yfir frammistöðu listamannsins Currys Þrátt fyrir að vera 33 ára og hafa misst af nánast öllu síðasta tímabili vegna meiðsla hefur Stephen Curry sennilega aldrei spilað betur en upp á síðkastið. Körfubolti 20.4.2021 15:00
Curry með ótrúlega skotsýningu í sigri á toppliðinu í austrinu Stephen Curry og Nikola Jokic áttu stórkostlega leiki fyrir lið sín, Golden State Warriors og Denver Nuggets, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 20.4.2021 08:31
NBA dagsins: Ætlaði að fagna uppi á borði eins og Wade eftir fyrstu sigurkörfuna Bam Adebayo skoraði sína fyrstu sigurkörfu á NBA-ferlinum þegar hann tryggði Miami Heat sigur á Brooklyn Nets, 109-107, í gærkvöldi. Körfubolti 19.4.2021 15:00
Úlfarnir sáu ekki til sólar gegn Clippers og stórleikur Doncic dugði skammt Los Angeles Clippers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lélegasta lið Vesturdeildar NBA, Minnesota Timberwolves, að velli í nótt. Lokatölur 124-105, Clippers í vil. Körfubolti 19.4.2021 08:31
Flautukarfa hjá Miami, framlengt í New York og Capela með stórleik Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. New York Knicks vann New Orleans Pelicans eftir framlengingu [122-112], Atlanta Hawks lagði Indiana Pacers [129-117] og Miami Heat vann Brooklyn Nets þökk sé flautukörfu Bam Adebayo [109-107]. Körfubolti 18.4.2021 22:10
Tryggvi Snær frábær í öruggum sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran leik í stórsigri Basket Zaragoza á Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 99-71. Körfubolti 18.4.2021 20:00
UMMC Ekaterinburg vann EuroLeague Rússneska félagið UMMC Ekaterinburg vann tíu stiga sigur á Perfumerias Avenida í úrslitaleik EuroLeague í körfubolta í dag, lokatölur 78-68. Körfubolti 18.4.2021 19:16
Elvar Már skoraði sextán stig í naumu tapi Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai töpuðu naumlega í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már skoraði 16 stig, tók þrjú fráköst og gaf sex stoðsendingar, en þurfti að sætta sig við eins stigs tap gegn Prienai, 90-89. Körfubolti 18.4.2021 14:51
Tatum stýrði Boston til sigurs Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114. Körfubolti 18.4.2021 14:09
Þrír leikmenn framlengja við Keflavík Þeir Deane Williams, Arnór Sveinsson og Magnús Pétursson framlengdu allir samninga sína við Keflavík í dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu liðsins fyrr í dag. Körfubolti 17.4.2021 14:31
Donovan Mitchell þurfti að fara af velli þegar Utah Jazz sigraði Indiana Pacers Donovan Mitchell, leikmaður Utah Jazz í NBA deildinni, þurfti að yfirgefa völlinn eftir að hann meiddist á ökkla. Mitchell hefur verið sjóðandi heitur undanfarið, og því mikið áfall fyrir liðið að missa þennan 24 ára skotbakvörð í meiðsli. Utah Jazz hélt út án Mitchell og vann að lokum 119-111. Körfubolti 17.4.2021 12:01
Kevin Durant dró vagninn fyrir Brooklyn Nets Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115. Körfubolti 17.4.2021 09:41
NBA dagsins: Níundi þrjátíu stiga leikur Currys í röð Stephen Curry halda engin bönd um þessar mundir. Hann hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í níu leikjum í röð. Körfubolti 16.4.2021 15:00
Jordan kynnir Kobe inn í frægðarhöllina Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði. Körfubolti 16.4.2021 11:00
Brown með sögulega frammistöðu þegar Boston vann stórveldaslaginn Boston Celtics sigraði erkifjendur sína í Los Angeles Lakers, 113-121, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.4.2021 09:29
LaMarcus Aldridge leggur skóna á hilluna vegna hjartsláttatruflana LaMarcus Aldridge, leikmaður Brooklyn Nets í NBA deildinn í körfubolta, tilkynnti fyrr í dag að hann væri hættur. Aldridge segir í Instagram færslu sinni að ástæðan séu hjartsláttartruflanir og að hann ætli að setja heilsuna í fyrsta sæti. Körfubolti 15.4.2021 19:46
Elvar stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum í fjórða sigri Siauliai í röð Elvar Már Friðriksson var stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum þegar Siauliai vann Lietkabelis, 97-87, í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 15.4.2021 16:58