

Blikarnir eru að skipta frá gervigrasi yfir á gras.
Einn besti grasvöllur landsins, Kópavogsvöllur, er nánast horfinn en framkvæmdir standa nú yfir á vellinum.
Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda.
Töluverðar líkur eru á að enski sóknarmaðurinn Gary Martin muni leika að nýju hér á landi í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð en það verður ekki í Vesturbænum.
Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson gekk nýverið til liðs við KA frá Íslandsmeisturum Vals.
Knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson vonast til þess að fá samning hjá Íslandsmeisturum Vals.
Danski knattspyrnumaðurinn Tobias Thomsen er að fara til baka úr Val í KR.
Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið.
Austfjarðarliðin Huginn frá Seyðisfirði og Höttur frá Egilsstöðum munu tefla fram sameinuðu liði í 3. deild næsta sumar
KA verður með Val í riðli í Lengjubikar karla eftir áramót en nú er ljóst hvaða lið mætast í riðlunum fjórum.
Gunný Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir það vera rangt sem kom fram í gær að nýi markvörður karlaliðs félagsins, Rafael Veloso, sé í leikbanni í Portúgal.
Fyrsti leikur í Bose-mótinu var spilaður í Víkinni í gær þar sem heimamenn fengu KR-inga í heimsókn en þau eru í riðli með Stjörnunni í mótinu.
ÍBV hefur fengið til sín portúgalskan markvörð sem mun standa á milli stanganna í Eyjum í sumar.
Það fækkar í leikmannahóp Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna en nokkrir leikmenn hafa yfirgefið liðið eftir að tímabilinu lauk.
Miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir KA en Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld.
Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV.
Jón Óli Daníelsson mun þjálfa kvennalið ÍBV á næsta tímabili en félagið tilkynnti það í gærkvöldi.
Skagamaðurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við KR.
Færeyingurinn fer frá Eyjum á Hlíðarenda.
Miðjumaðurinn er farinn frá Val.
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu.
Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab
Stefán Gíslason er tekinn við þjálfun Leiknis úr Reykjavík en liðið leikur í Inkasso-deild karla.
Agla María Albertsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í dag verðlaunaðar fyrir besta mark og sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í septembermánuði.
Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA.
Vængmaðurinn öflugi er kominn í Val.
Óttar Bjarni Guðmundsson mun spila með Skagamönnum í Pepsi deild karla næsta sumar.
Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals.
Þróttur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð KA í markahæsta leikmann Inkasso-deildarinnar 2018 samkvæmt heimildum Fótbolta.net.
Færeyingurinn hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH.