Handbolti Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. Handbolti 21.2.2024 19:46 Sjáðu frábærar vörslur Viktors Gísla í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í gær þegar HBC Nantes vann flottan sigur í Evrópudeildinni. Handbolti 21.2.2024 14:30 Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23. Handbolti 20.2.2024 21:35 Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Handbolti 20.2.2024 18:30 Valsmenn drógust enn á ný á móti liði frá Austur-Evrópu Valsmenn drógust á móti rúmenska félaginu CSA Steaua frá Búkarest þegar dregið var í átta liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 20.2.2024 10:47 Fylgdi hjartanu og tók áhættu Íslenska landsliðskonan í handbolta, Perla Ruth Albertsdóttir, þurfti að taka stóra ákvörðun fyrir yfirstandandi tímabil. Átti hún að fylgja uppeldisfélagi sínu Selfoss niður í næst efstu deild í endurkomu sinni eða halda á önnur mið? Perla ákvað að halda tryggð við Selfyssinga sem hafa reynst óstöðvandi á tímabilinu og tryggt sér sæti í efstu deild á nýjan leik. Handbolti 20.2.2024 10:00 Arnór Snær og Viggó með stórleik í uppgjöri Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Gummersbach og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Fór það svo að Gummersbach vann með eins marks mun, lokatölur 30-29. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar Gummersbach á meðan Rúnar Sigtryggsson þjálfar Leipzig. Handbolti 19.2.2024 19:55 Sögulegur samningur hjá Sigvalda Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan og sögulegan samning við norska félagið Kolstad. Handbolti 19.2.2024 15:11 „Þetta er það sem lífið snýst um“ Handboltakonan Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í síðustu viku, tæpum þremur mánuðum eftir barnsburð. Hún íhugaði að leggja skóna á hilluna og segir fjölskylduna alltaf vera framar íþróttinni. Það sé þó draumur að taka þátt á EM í desember. Handbolti 19.2.2024 12:01 Selfoss aftur upp í deild hinna bestu Selfoss tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Grill-66 deildinni og þar sem farseðil upp í Olís-deildina að ári. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni og ekki enn tapað leik. Handbolti 18.2.2024 19:49 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 21-18 | Víkingar halda sér á lífi í fallbaráttunni Víkingur vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í fallbaráttuslag Olís-deildarinnar, 21-18. Handbolti 18.2.2024 18:12 Sjö mörk frá Ómari Inga dugðu ekki til Íslendingahersveit Magdeburg sótti Hannover heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Magdeburg þurfti nauðsynlega á sigri að halda en liðið er í harðri toppbaráttu við Füchse Berlin sem er í efsta sæti. Handbolti 18.2.2024 17:28 Teitur sjóðandi heitur í sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson var markahæstur í liði Flensburg sem vann stórsigur á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 18.2.2024 16:20 „Öðruvísi fegurð við þetta“ „Þetta dálítið skrýtinn leikur,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, sem komst áfram í 8-liða úrslit EHF-bikarsins eftir sterkan sigur á Metalplastika í Serbíu í gær. Handbolti 18.2.2024 12:00 FH-ingar biðu afhroð í Slóvakíu og eru úr leik Eftir að hafa unnið fyrri viðureignina gegn Tatran Presov, sem einnig fór fram í Slóvaíku, með fimm mörkum snérist allt í höndunum á FH-ingum í kvöld en liðið tapaði með átta mörkum og er því úr leik í Evrópubikaranum. Handbolti 17.2.2024 21:11 Valsmenn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Valur er kominn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta eftir frækinn sigur á Metal plastika Sabac, en seinni leikur liðanna fór fram í Serbíu í kvöld. Handbolti 17.2.2024 19:35 Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 17.2.2024 18:26 Öruggt hjá Eyjamönnum fyrir norðan ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni. Handbolti 17.2.2024 16:31 Afturelding gerði góða ferð til Eyja Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 17.2.2024 16:17 Fredericia úr leik í bikarnum eftir framlengdan leik Lið Fredericia er úr leik í danska bikarnum í handknattleik eftir tap gegn GOG í framlengdum leik í dag. Emil Madsen leikmaður GOG átti ótrúlegan leik fyrir sitt lið. Handbolti 17.2.2024 14:38 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-19 | Fram jafnaði Hauka að stigum Fram hafði betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir algjöran viðsnúning í seinni hálfleiknum. Handbolti 17.2.2024 12:16 Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. Handbolti 16.2.2024 21:42 Melsungen aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í MT Melsungen unnu góðan fimm marka sigur er liðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. Handbolti 16.2.2024 20:45 Haukar stungu af í lokin Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28. Handbolti 16.2.2024 19:57 FH-ingar í góðum málum fyrir seinni leikinn FH vann sterkan fimm marka sigur er liðið mætti slóvakíska liðinu Presov í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld, 35-30. Handbolti 16.2.2024 18:45 Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38 Öruggir sigrar hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém unnu örugga sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2024 21:28 Afturelding heldur í við toppliðin Afturelding vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-26. Handbolti 15.2.2024 21:20 Annar sigurinn í röð hjá botnliðinu Daníel Þór Ingason skoraði tvö mörk fyrir Balingen-Weilstetten er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur gegn Wetzlar í þýska handboltanum í kvöld, 21-16. Handbolti 15.2.2024 20:01 Átta mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við svekkjandi tveggja marka tap er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 29-27. Handbolti 15.2.2024 19:23 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 334 ›
Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. Handbolti 21.2.2024 19:46
Sjáðu frábærar vörslur Viktors Gísla í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í gær þegar HBC Nantes vann flottan sigur í Evrópudeildinni. Handbolti 21.2.2024 14:30
Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23. Handbolti 20.2.2024 21:35
Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Handbolti 20.2.2024 18:30
Valsmenn drógust enn á ný á móti liði frá Austur-Evrópu Valsmenn drógust á móti rúmenska félaginu CSA Steaua frá Búkarest þegar dregið var í átta liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 20.2.2024 10:47
Fylgdi hjartanu og tók áhættu Íslenska landsliðskonan í handbolta, Perla Ruth Albertsdóttir, þurfti að taka stóra ákvörðun fyrir yfirstandandi tímabil. Átti hún að fylgja uppeldisfélagi sínu Selfoss niður í næst efstu deild í endurkomu sinni eða halda á önnur mið? Perla ákvað að halda tryggð við Selfyssinga sem hafa reynst óstöðvandi á tímabilinu og tryggt sér sæti í efstu deild á nýjan leik. Handbolti 20.2.2024 10:00
Arnór Snær og Viggó með stórleik í uppgjöri Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Gummersbach og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Fór það svo að Gummersbach vann með eins marks mun, lokatölur 30-29. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar Gummersbach á meðan Rúnar Sigtryggsson þjálfar Leipzig. Handbolti 19.2.2024 19:55
Sögulegur samningur hjá Sigvalda Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan og sögulegan samning við norska félagið Kolstad. Handbolti 19.2.2024 15:11
„Þetta er það sem lífið snýst um“ Handboltakonan Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í síðustu viku, tæpum þremur mánuðum eftir barnsburð. Hún íhugaði að leggja skóna á hilluna og segir fjölskylduna alltaf vera framar íþróttinni. Það sé þó draumur að taka þátt á EM í desember. Handbolti 19.2.2024 12:01
Selfoss aftur upp í deild hinna bestu Selfoss tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Grill-66 deildinni og þar sem farseðil upp í Olís-deildina að ári. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni og ekki enn tapað leik. Handbolti 18.2.2024 19:49
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 21-18 | Víkingar halda sér á lífi í fallbaráttunni Víkingur vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í fallbaráttuslag Olís-deildarinnar, 21-18. Handbolti 18.2.2024 18:12
Sjö mörk frá Ómari Inga dugðu ekki til Íslendingahersveit Magdeburg sótti Hannover heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Magdeburg þurfti nauðsynlega á sigri að halda en liðið er í harðri toppbaráttu við Füchse Berlin sem er í efsta sæti. Handbolti 18.2.2024 17:28
Teitur sjóðandi heitur í sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson var markahæstur í liði Flensburg sem vann stórsigur á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 18.2.2024 16:20
„Öðruvísi fegurð við þetta“ „Þetta dálítið skrýtinn leikur,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, sem komst áfram í 8-liða úrslit EHF-bikarsins eftir sterkan sigur á Metalplastika í Serbíu í gær. Handbolti 18.2.2024 12:00
FH-ingar biðu afhroð í Slóvakíu og eru úr leik Eftir að hafa unnið fyrri viðureignina gegn Tatran Presov, sem einnig fór fram í Slóvaíku, með fimm mörkum snérist allt í höndunum á FH-ingum í kvöld en liðið tapaði með átta mörkum og er því úr leik í Evrópubikaranum. Handbolti 17.2.2024 21:11
Valsmenn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Valur er kominn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta eftir frækinn sigur á Metal plastika Sabac, en seinni leikur liðanna fór fram í Serbíu í kvöld. Handbolti 17.2.2024 19:35
Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 17.2.2024 18:26
Öruggt hjá Eyjamönnum fyrir norðan ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni. Handbolti 17.2.2024 16:31
Afturelding gerði góða ferð til Eyja Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 17.2.2024 16:17
Fredericia úr leik í bikarnum eftir framlengdan leik Lið Fredericia er úr leik í danska bikarnum í handknattleik eftir tap gegn GOG í framlengdum leik í dag. Emil Madsen leikmaður GOG átti ótrúlegan leik fyrir sitt lið. Handbolti 17.2.2024 14:38
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-19 | Fram jafnaði Hauka að stigum Fram hafði betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir algjöran viðsnúning í seinni hálfleiknum. Handbolti 17.2.2024 12:16
Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. Handbolti 16.2.2024 21:42
Melsungen aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í MT Melsungen unnu góðan fimm marka sigur er liðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. Handbolti 16.2.2024 20:45
Haukar stungu af í lokin Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28. Handbolti 16.2.2024 19:57
FH-ingar í góðum málum fyrir seinni leikinn FH vann sterkan fimm marka sigur er liðið mætti slóvakíska liðinu Presov í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld, 35-30. Handbolti 16.2.2024 18:45
Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38
Öruggir sigrar hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém unnu örugga sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2024 21:28
Afturelding heldur í við toppliðin Afturelding vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-26. Handbolti 15.2.2024 21:20
Annar sigurinn í röð hjá botnliðinu Daníel Þór Ingason skoraði tvö mörk fyrir Balingen-Weilstetten er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur gegn Wetzlar í þýska handboltanum í kvöld, 21-16. Handbolti 15.2.2024 20:01
Átta mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við svekkjandi tveggja marka tap er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 29-27. Handbolti 15.2.2024 19:23