Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 11:19 Valskonur fagna Evrópumeistaratitlinum í vor eftir sigur á spænska félaginu Porrino Conservas í úrslitaleik EHF-bikarsins. Vísir/Anton Brink Íslands- og Evrópumeistarar Vals í kvennaflokki fengu að vita það í morgun hvaða lið bíða þeirra í fyrstu tveimur umferðum undankeppni Evrópudeildarinnar. Valur dróst á móti hollenska félaginu JuRo Unirek VZV í fyrstu umferðinni. JuRo Unirek liðið varð í þriðja sæti í deildinni en tryggði sér hollenska meistaratitilinn með því að vinna úrslitakeppnina. Liðið vann deildarmeistara Westfriesland 2-1 í úrslitaeinvíginu. Leikirnir fara fram 27. til 28. september annars vegar og 4. til 5. október hins vegar. Valsliðið á seinni leikinn á heimavelli. Valskonur geta fengið Íslendingaslag í annarri umferðinni takist þeim að slá út hollensku meistarana. Í annarri umferðinni bíður þýska liðið HSG Blomberg-Lippe. Valskonur myndu líka fá seinni leikinn á heimavelli í því einvígi. Með HSG Blomberg-Lippe spilað Díana Dögg Magnúsdóttir, Andrea Jacobsen og svo er Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir að fara til liðsins í sumar. Valskonur urðu í vor fyrsta íslenska kvennaliðið til að verða Evrópumeistari þegar liðið vann Evrópubikarinn. View this post on Instagram A post shared by EHF European League (@ehfel_official) Handbolti EHF-bikarinn Valur Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira
Valur dróst á móti hollenska félaginu JuRo Unirek VZV í fyrstu umferðinni. JuRo Unirek liðið varð í þriðja sæti í deildinni en tryggði sér hollenska meistaratitilinn með því að vinna úrslitakeppnina. Liðið vann deildarmeistara Westfriesland 2-1 í úrslitaeinvíginu. Leikirnir fara fram 27. til 28. september annars vegar og 4. til 5. október hins vegar. Valsliðið á seinni leikinn á heimavelli. Valskonur geta fengið Íslendingaslag í annarri umferðinni takist þeim að slá út hollensku meistarana. Í annarri umferðinni bíður þýska liðið HSG Blomberg-Lippe. Valskonur myndu líka fá seinni leikinn á heimavelli í því einvígi. Með HSG Blomberg-Lippe spilað Díana Dögg Magnúsdóttir, Andrea Jacobsen og svo er Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir að fara til liðsins í sumar. Valskonur urðu í vor fyrsta íslenska kvennaliðið til að verða Evrópumeistari þegar liðið vann Evrópubikarinn. View this post on Instagram A post shared by EHF European League (@ehfel_official)
Handbolti EHF-bikarinn Valur Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira