Handbolti Ólöf Maren gengur til liðs við Hauka Markvörðurinn Ólöf Maren Bjarnadóttir hefur samið við Hauka um að leika með liðinu næstu árin. Hún gengur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór. Handbolti 24.5.2021 16:31 Holstebro náði á einhvern ótrúlegan hátt að jafna og Álaborg tók forystuna gegn GOG Undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hófust í dag. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu jafntefli við Bjerringbro/Silkeborg á meðan Álaborg lagði Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG. Handbolti 24.5.2021 16:00 Þriggja vikna hraðmót um titilinn eftir margra mánaða keppni og vinnu Næst síðasta umferðin í Olís-deild karla í handbolta verður leikin í dag. Haukar hafa haft yfirburði til þessa í deildarkeppninni, en hvers vegna? Gaupi fór á stúfana og ræddi við Aron Kristjánsson, þjálfara liðsins um gott gengi þess á leiktíðinni. Handbolti 24.5.2021 09:01 Stórleikur hjá Ómari er Magdeburg sótti gull Magdeburg hafði betur gegn Füchse Berlin í úrslitaleik EHF-bikarsins en lokatölur urðu 28-25, Magdeburg í vil. Handbolti 23.5.2021 20:02 Umfjöllu og viðtöl: Fram - Valur 22-28 | Burst í Safamýri Valskonur tryggðu sér 1-0 forystu í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn þegar þær mættu Fram í Safamýrinni 28-22. Handbolti 23.5.2021 16:25 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-27 | Seiglusigur Eyjakvenna fyrir norðan ÍBV vann 27-26 sigur á KA/Þór í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 23.5.2021 16:00 HK með pálmann í höndunum HK er með níu fingur á sæti í Olís deild kvenna á næstu leiktíð eftir 28-18 sigur á Gróttu í fyrri umspilsleiknum. Handbolti 22.5.2021 20:09 Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. Handbolti 22.5.2021 20:00 Óðinn Þór í úrvalsliðinu í Danmörku Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið öflugur í hægra horni Holsterbro í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann var valinn í úrvalslið leikjanna átta. Handbolti 22.5.2021 14:45 Haukar örugglega í 16-liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta með 32-24 sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í kvöld. Haukar mæta nágrönnum sínum í FH í 16-liða úrslitum. Handbolti 20.5.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. Handbolti 20.5.2021 21:05 Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár. Handbolti 20.5.2021 20:51 Barcelona í undanúrslit eftir öruggan sigur Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu Meshkov Brest örugglega í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 40-28 og Barcelona því komið í undanúrslit keppninnar. Handbolti 20.5.2021 20:30 Stórleikur Bjarka tryggði nauman sigur Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni. Handbolti 20.5.2021 19:00 KA getur komist í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sextán ár KA fær í kvöld tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2004-05. Handbolti 20.5.2021 14:45 Grótta biðst afsökunar framkomu stuðningsmannanna Handknattleiksdeild Gróttu hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í leikjunum gegn ÍR í umspili um sæti í Olís-deild kvenna. Handbolti 20.5.2021 13:06 Stuðningsmenn Gróttu gerðu grín að vaxtarlagi og útliti ÍR-inga: Kölluðu sextán ára leikmann gíraffa Karen Ösp Guðbjartsdóttir og stöllur hennar í handboltaliði ÍR fengu yfir sig svívirðingar frá stuðningsmönnum Gróttu í leikjum liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á dögunum. Karen sagði frá upplifun sinni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Handbolti 20.5.2021 12:00 Álaborg í undanúrslit Meistaradeildarinnar Álaborg er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 33-29 tap gegn Flensburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitunum. Handbolti 19.5.2021 20:28 Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. Handbolti 18.5.2021 18:06 Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. Handbolti 18.5.2021 16:00 Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. Handbolti 18.5.2021 07:01 Ekki alvöru liðsheild hjá þungum og pirruðum Valsmönnum Vandræði Valsmanna voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 31-28, í Olís-deild karla á laugardaginn og eftir leikinn talaði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, um pirring í sínu liði. Handbolti 17.5.2021 14:02 Heiðursmyndband eftir tólfta deildarmeistaratitilinn á öldinni „Haukar verða alltaf bestir,“ eins og segir í laginu, hefur átt vel við ansi margar leiktíðir á 21. öldinni, í handbolta karla. Enn ein verðlaunin bættust í safnið þegar Haukar urðu deildarmeistarar um helgina. Handbolti 17.5.2021 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-28 | Valskonur sendu Hauka í sumarfrí í KFUM slag Valskonur sendu Hauka í sumarfrí eftir sigur í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti og voru með yfirhöndina allan tímann, lokatölur 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:30 Mikill liðsheildar bragur yfir okkur Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 29-27 | Akureyringar nánast öruggir í úrslitakeppnina KA vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í dag og hefur svo gott sem tryggt sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla. Lokatölur á Akureyri 29-27 KA í vil. Handbolti 16.5.2021 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16.5.2021 16:45 Árni Bragi: Við ætlum okkur í úrslitakeppnina Árni Bragi var frábær fyrir KA í dag þegar þeir sigruðu ÍBV á heimavelli með tveimur mörkum, 29-27. Árni með 9 mörk úr 15 skotum. Handbolti 16.5.2021 16:35 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28. Handbolti 16.5.2021 16:30 Fjórir íslenskir sigrar í danska handboltanum Það voru fjórir leikir á dagskrá í danska handboltanum í dag. Í öllum leikjum dagsins voru Íslendingar í eldlínunni og enduðu allir leikirnir með íslenskum sigri. Handbolti 16.5.2021 16:15 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 334 ›
Ólöf Maren gengur til liðs við Hauka Markvörðurinn Ólöf Maren Bjarnadóttir hefur samið við Hauka um að leika með liðinu næstu árin. Hún gengur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór. Handbolti 24.5.2021 16:31
Holstebro náði á einhvern ótrúlegan hátt að jafna og Álaborg tók forystuna gegn GOG Undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hófust í dag. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu jafntefli við Bjerringbro/Silkeborg á meðan Álaborg lagði Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG. Handbolti 24.5.2021 16:00
Þriggja vikna hraðmót um titilinn eftir margra mánaða keppni og vinnu Næst síðasta umferðin í Olís-deild karla í handbolta verður leikin í dag. Haukar hafa haft yfirburði til þessa í deildarkeppninni, en hvers vegna? Gaupi fór á stúfana og ræddi við Aron Kristjánsson, þjálfara liðsins um gott gengi þess á leiktíðinni. Handbolti 24.5.2021 09:01
Stórleikur hjá Ómari er Magdeburg sótti gull Magdeburg hafði betur gegn Füchse Berlin í úrslitaleik EHF-bikarsins en lokatölur urðu 28-25, Magdeburg í vil. Handbolti 23.5.2021 20:02
Umfjöllu og viðtöl: Fram - Valur 22-28 | Burst í Safamýri Valskonur tryggðu sér 1-0 forystu í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn þegar þær mættu Fram í Safamýrinni 28-22. Handbolti 23.5.2021 16:25
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-27 | Seiglusigur Eyjakvenna fyrir norðan ÍBV vann 27-26 sigur á KA/Þór í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 23.5.2021 16:00
HK með pálmann í höndunum HK er með níu fingur á sæti í Olís deild kvenna á næstu leiktíð eftir 28-18 sigur á Gróttu í fyrri umspilsleiknum. Handbolti 22.5.2021 20:09
Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. Handbolti 22.5.2021 20:00
Óðinn Þór í úrvalsliðinu í Danmörku Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið öflugur í hægra horni Holsterbro í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann var valinn í úrvalslið leikjanna átta. Handbolti 22.5.2021 14:45
Haukar örugglega í 16-liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta með 32-24 sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í kvöld. Haukar mæta nágrönnum sínum í FH í 16-liða úrslitum. Handbolti 20.5.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. Handbolti 20.5.2021 21:05
Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár. Handbolti 20.5.2021 20:51
Barcelona í undanúrslit eftir öruggan sigur Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu Meshkov Brest örugglega í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 40-28 og Barcelona því komið í undanúrslit keppninnar. Handbolti 20.5.2021 20:30
Stórleikur Bjarka tryggði nauman sigur Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni. Handbolti 20.5.2021 19:00
KA getur komist í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sextán ár KA fær í kvöld tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2004-05. Handbolti 20.5.2021 14:45
Grótta biðst afsökunar framkomu stuðningsmannanna Handknattleiksdeild Gróttu hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í leikjunum gegn ÍR í umspili um sæti í Olís-deild kvenna. Handbolti 20.5.2021 13:06
Stuðningsmenn Gróttu gerðu grín að vaxtarlagi og útliti ÍR-inga: Kölluðu sextán ára leikmann gíraffa Karen Ösp Guðbjartsdóttir og stöllur hennar í handboltaliði ÍR fengu yfir sig svívirðingar frá stuðningsmönnum Gróttu í leikjum liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á dögunum. Karen sagði frá upplifun sinni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Handbolti 20.5.2021 12:00
Álaborg í undanúrslit Meistaradeildarinnar Álaborg er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 33-29 tap gegn Flensburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitunum. Handbolti 19.5.2021 20:28
Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. Handbolti 18.5.2021 18:06
Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. Handbolti 18.5.2021 16:00
Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. Handbolti 18.5.2021 07:01
Ekki alvöru liðsheild hjá þungum og pirruðum Valsmönnum Vandræði Valsmanna voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 31-28, í Olís-deild karla á laugardaginn og eftir leikinn talaði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, um pirring í sínu liði. Handbolti 17.5.2021 14:02
Heiðursmyndband eftir tólfta deildarmeistaratitilinn á öldinni „Haukar verða alltaf bestir,“ eins og segir í laginu, hefur átt vel við ansi margar leiktíðir á 21. öldinni, í handbolta karla. Enn ein verðlaunin bættust í safnið þegar Haukar urðu deildarmeistarar um helgina. Handbolti 17.5.2021 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-28 | Valskonur sendu Hauka í sumarfrí í KFUM slag Valskonur sendu Hauka í sumarfrí eftir sigur í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti og voru með yfirhöndina allan tímann, lokatölur 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:30
Mikill liðsheildar bragur yfir okkur Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 29-27 | Akureyringar nánast öruggir í úrslitakeppnina KA vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í dag og hefur svo gott sem tryggt sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla. Lokatölur á Akureyri 29-27 KA í vil. Handbolti 16.5.2021 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16.5.2021 16:45
Árni Bragi: Við ætlum okkur í úrslitakeppnina Árni Bragi var frábær fyrir KA í dag þegar þeir sigruðu ÍBV á heimavelli með tveimur mörkum, 29-27. Árni með 9 mörk úr 15 skotum. Handbolti 16.5.2021 16:35
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28. Handbolti 16.5.2021 16:30
Fjórir íslenskir sigrar í danska handboltanum Það voru fjórir leikir á dagskrá í danska handboltanum í dag. Í öllum leikjum dagsins voru Íslendingar í eldlínunni og enduðu allir leikirnir með íslenskum sigri. Handbolti 16.5.2021 16:15