Stjarnan áfram með fullt hús stiga eftir að rótbursta HK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 16:36 Helena Rut átti góðan leik í dag. Vísir/Hulda Margrét HK sá aldrei til sólar þegar liðið heimsótti Stjörnuna í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 41-26 Stjörnunni í vil. Eins ótrúlega og það hljómar þá komst HK 2-0 yfir í leiknum en eftir það tók Stjarnan öll völd á vellinum. Tvö mörk frá Kópavogsliðinu undir lok fyrri hálfleik þýddi þó að munurinn var aðeins sex mörk í hálfleik, staðan þá 19-13. Í síðari hálfleik skoraði heimaliðið hvert markið á fætur öðru. Þegar lokaflautið gall var munurinn orðinn fimmtán mörk, lokatölur 41-26. Lena Margrét Valdimarsdóttir átti frábæran leik í liði Stjörnunnar og skoraði 12 mörk. Þar á eftir kom Helena Rut Örvarsdóttir með átta mörk. Darija Zecevic átti svo flottan leik í marki Stjörnunnar og varði 18 skot eða 45 prósent skota HK sem rötuðu á markið. Hjá HK var Embla Steindórsdóttir markahæst með sjö mörk á meðan Ethel Gyða Bjarnasen varði átta skot í markinu. Staðan í deildinni er þannig að Stjarnan er á toppnum með fjóra sigra í fjórum leikjum en Valur getur jafnað Stjörnukonur að stigum með sigri í Vestmannaeyjum á miðvikudaginn kemur. HK er hins vegar án stiga á botni deildarinnar. Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Haukar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Eins ótrúlega og það hljómar þá komst HK 2-0 yfir í leiknum en eftir það tók Stjarnan öll völd á vellinum. Tvö mörk frá Kópavogsliðinu undir lok fyrri hálfleik þýddi þó að munurinn var aðeins sex mörk í hálfleik, staðan þá 19-13. Í síðari hálfleik skoraði heimaliðið hvert markið á fætur öðru. Þegar lokaflautið gall var munurinn orðinn fimmtán mörk, lokatölur 41-26. Lena Margrét Valdimarsdóttir átti frábæran leik í liði Stjörnunnar og skoraði 12 mörk. Þar á eftir kom Helena Rut Örvarsdóttir með átta mörk. Darija Zecevic átti svo flottan leik í marki Stjörnunnar og varði 18 skot eða 45 prósent skota HK sem rötuðu á markið. Hjá HK var Embla Steindórsdóttir markahæst með sjö mörk á meðan Ethel Gyða Bjarnasen varði átta skot í markinu. Staðan í deildinni er þannig að Stjarnan er á toppnum með fjóra sigra í fjórum leikjum en Valur getur jafnað Stjörnukonur að stigum með sigri í Vestmannaeyjum á miðvikudaginn kemur. HK er hins vegar án stiga á botni deildarinnar.
Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Haukar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira