Prófa sig áfram með þriggja dómara kerfi á HM félagsliða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2022 14:01 Fá Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson þriðja hjólið undir dómaravagninn sinn í framtíðinni? vísir/hulda margrét Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er að prófa sig áfram með nýjungar í dómgæslu á heimsmeistaramóti félagsliða í Sádí-Arabíu. HM félagsliða er fyrsta mótið þar sem þrír dómarar dæma leiki í stað tveggja eins og venjan er. IHF ætlaði fyrst að prófa þriggja dómara kerfið á HM fyrir tveimur árum en mótinu var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. „Handboltinn er í stöðugri þróun og við í dómaramálunum þurfum líka að gera það. Sex augu í stað fjögurra er möguleiki í framtíðinni,“ sagði Per Morten Södal, formaður alþjóða dómaranefndarinnar, við Handbollskanalen. „Þetta hefur verið í umræðunni í yfir tíu ár en aldrei farið af umræðustigi. Núna er þetta komið inn á völlinn.“ Að sögn Södals verður þriðji dómarinn staðsettur við hliðarlínuna. Það verða því tveir ytri dómarar og áfram einn dómari á endalínunni. Södal vonast til að þessar breytingar geti skilað sér í enn skemmtilegri leik. „Þetta fækkar verkefnum dómara. Þeir geta einbeitt sér að færri hlutum og verið undirbúnir á allt annan hátt en áður. Þetta eykur líkurnar á réttum dómum,“ sagði Södal. „Við viljum koma í veg fyrir að hlutir gerist. Enginn vill fá leik með tuttugu tveggja mínútna brottvísunum og nokkrum brottvísunum en stundum hafa dómararnir ekkert val. En við viljum hraðan og skemmtilegan leik með sem fæstum óþarfa töfum og þetta gæti verið skref í rétta átt.“ Ef þessi breyting gefst vel á HM félagsliða gæti IHF rætt við sérsambönd um að taka hana upp í sínum deildum. Tvö Íslendingalið taka þátt á HM félagsliða; Kielce og Magdeburg. Síðarnefnda liðið á titil að verja. Kielce og Magdeburg unnu bæði örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á mótinu sem fer fram í Sádí-Arabíu. Handbolti Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
HM félagsliða er fyrsta mótið þar sem þrír dómarar dæma leiki í stað tveggja eins og venjan er. IHF ætlaði fyrst að prófa þriggja dómara kerfið á HM fyrir tveimur árum en mótinu var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. „Handboltinn er í stöðugri þróun og við í dómaramálunum þurfum líka að gera það. Sex augu í stað fjögurra er möguleiki í framtíðinni,“ sagði Per Morten Södal, formaður alþjóða dómaranefndarinnar, við Handbollskanalen. „Þetta hefur verið í umræðunni í yfir tíu ár en aldrei farið af umræðustigi. Núna er þetta komið inn á völlinn.“ Að sögn Södals verður þriðji dómarinn staðsettur við hliðarlínuna. Það verða því tveir ytri dómarar og áfram einn dómari á endalínunni. Södal vonast til að þessar breytingar geti skilað sér í enn skemmtilegri leik. „Þetta fækkar verkefnum dómara. Þeir geta einbeitt sér að færri hlutum og verið undirbúnir á allt annan hátt en áður. Þetta eykur líkurnar á réttum dómum,“ sagði Södal. „Við viljum koma í veg fyrir að hlutir gerist. Enginn vill fá leik með tuttugu tveggja mínútna brottvísunum og nokkrum brottvísunum en stundum hafa dómararnir ekkert val. En við viljum hraðan og skemmtilegan leik með sem fæstum óþarfa töfum og þetta gæti verið skref í rétta átt.“ Ef þessi breyting gefst vel á HM félagsliða gæti IHF rætt við sérsambönd um að taka hana upp í sínum deildum. Tvö Íslendingalið taka þátt á HM félagsliða; Kielce og Magdeburg. Síðarnefnda liðið á titil að verja. Kielce og Magdeburg unnu bæði örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á mótinu sem fer fram í Sádí-Arabíu.
Handbolti Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira