Handbolti Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 Handbolti 12.9.2021 14:00 Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. Handbolti 11.9.2021 21:49 Haukar spila báða við Miðjarðarhaf og Selfoss í Tékklandi Tvö af íslensku liðunum þremur sem spila í Evrópubikarkeppninni í handbolta karla hafa nú selt frá sér heimaleik og spila því báða leiki á útivelli í komandi einvígum. Handbolti 10.9.2021 16:00 Svona lítur áhöfnin á Seinni bylgjunni út í vetur Tímabilið í Olís-deildunum er handan við hornið og Seinni bylgjan er orðin fullmönnuð fyrir veturinn. Handbolti 10.9.2021 15:31 Íslenskir dómarar á EM Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. Handbolti 10.9.2021 14:46 Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. Handbolti 10.9.2021 13:30 Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Handbolti 10.9.2021 10:01 Mikil dramatík er FH og Afturelding fóru í 8-liða úrslit 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handbolta hófust í kvöld með þremur leikjum. Bikarmeistarar ÍBV eru úr keppni og þá var grannaslagur í Hafnarfirði. Handbolti 9.9.2021 22:15 Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr. Handbolti 9.9.2021 18:50 Aron meiddur af velli: „Auðvitað hef ég áhyggjur“ Aron Pálmarsson varð að hætta leik með Aalborg gegn Ringsted í gær eftir að hafa spilað í tuttugu mínútur, vegna meiðsla í mjöðm. Handbolti 9.9.2021 11:31 „Sá þetta kannski aðeins öðruvísi fyrir mér þegar ég mætti“ Haukur Þrastarson hefur lítið getað spilað með pólska stórliðinu Kielce síðan hann kom til þess frá Selfossi í fyrra. Handbolti 9.9.2021 11:00 „Mjög spenntur að komast aftur í gamla góða fílinginn“ Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, segist eiga nokkuð í land með að komast í sitt besta form. Kielce-menn fara sér engu óðslega með Selfyssinginn en hann vonast til að verða orðinn klár í slaginn seinna í þessum mánuði. Handbolti 9.9.2021 10:02 Íslandsmeistararnir fá óvæntan liðsstyrk Íslandsmeistarar Þórs/KA fengu í dag óvæntan liðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna. Danska skyttan Sofie Söberg Larsen mun leika með liðinu í vetur. Handbolti 8.9.2021 23:00 Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk. Handbolti 8.9.2021 19:13 Aron skoraði þrjú í stórsigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Aalborg unnu í dag átta marka sigur þegar að Ringsted kíkti í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 38-30 og Aron skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn. Handbolti 8.9.2021 19:06 Sigvaldi og félagar með stórsigur Sigvaldi Guðjónsson og félagar hans í Vive Kielce unnu í dag stórsigur gegn Gwardia Opole í pólsku deildinni í handbolta. Lokatölur 40-24, og Kielce hefur nú unnið báða leiki sína í byrjun tímabils. Handbolti 8.9.2021 18:32 Óvænt samkeppni og bekkjarseta en gæti orðið mikilvægasta tímabilið á ferlinum Staða Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG breyttist talsvert í sumar þegar það fékk Torbjørn Bergerud, markvörð norska landsliðsins, til sín. Viktor segir að það hafi tekið tíma að venjast breyttu hlutverki hjá GOG en vonast til að þetta tímabil gæti reynst mikilvægt í framtíðinni. Handbolti 7.9.2021 11:00 „Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. Handbolti 7.9.2021 10:01 Valur mætir Bjarka og félögum Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. Handbolti 7.9.2021 09:19 Leonharð framlengir við FH Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024. Handbolti 6.9.2021 22:30 Líklegast að einvígið fari fram í Kósovó Íslandsmeistarar KA/Þórs mæta KHF Istogu, landsmeisturum Kósovó, í fyrstu umferð Evrópukeppni kvenna í handbolta. Liðin mætast tvívegis um miðjan septembermánuð og stefnir allt í að báðir leikirnir fari fram í Kósovó. Handbolti 6.9.2021 15:00 Viktor Gísli til eins sterkasta liðs Evrópu Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, hefur samið við Nantes, eitt sterkasta lið Evrópu. Handbolti 6.9.2021 11:16 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 21-28 | Fram vann fyrsta titil tímabilsins KA/Þór tók á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ fyrir norðan í dag. Liðin mættust einnig í sömu keppni í fyrra þar sem að KA/Þór hafði betur, en gestirnir voru sannfærandi í dag og taka titilinn með sér suður eftir sjö marka sigur, 28-21. Handbolti 5.9.2021 17:05 Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5.9.2021 16:34 Svekkjandi tap Bjarka Más og félaga í þýska Ofurbikarnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Lemgo þurftu að sætta sig við eins marks tap, 30-29, þegar að liðið mætti Kiel í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2021 18:37 Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð Evrópudeildarinnar Valsmenn eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildar karla í handbolta eftir 22-21 sigur gegn Porec frá Króatíu. Fyrri leikur liðanna endaði 22-18, Valsmönnum í vil, og þeir vinna því einvígið samanlegt með fimm marka mun. Handbolti 4.9.2021 17:36 Viktor Gísli og félagar áfram eftir risasigur GOG frá Danmörku, lið Viktors Gísla Hallgrímssonar, vann öruggan ellefu marka sigur, 36-25, á stórliði Celje frá Slóveníu í fyrstu umferð í forkeppni Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Liðið fór þannig áfram í næstu umferð. Handbolti 4.9.2021 16:00 Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Handbolti 3.9.2021 18:40 Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30 Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Handbolti 3.9.2021 12:01 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 334 ›
Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 Handbolti 12.9.2021 14:00
Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. Handbolti 11.9.2021 21:49
Haukar spila báða við Miðjarðarhaf og Selfoss í Tékklandi Tvö af íslensku liðunum þremur sem spila í Evrópubikarkeppninni í handbolta karla hafa nú selt frá sér heimaleik og spila því báða leiki á útivelli í komandi einvígum. Handbolti 10.9.2021 16:00
Svona lítur áhöfnin á Seinni bylgjunni út í vetur Tímabilið í Olís-deildunum er handan við hornið og Seinni bylgjan er orðin fullmönnuð fyrir veturinn. Handbolti 10.9.2021 15:31
Íslenskir dómarar á EM Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. Handbolti 10.9.2021 14:46
Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. Handbolti 10.9.2021 13:30
Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Handbolti 10.9.2021 10:01
Mikil dramatík er FH og Afturelding fóru í 8-liða úrslit 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handbolta hófust í kvöld með þremur leikjum. Bikarmeistarar ÍBV eru úr keppni og þá var grannaslagur í Hafnarfirði. Handbolti 9.9.2021 22:15
Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr. Handbolti 9.9.2021 18:50
Aron meiddur af velli: „Auðvitað hef ég áhyggjur“ Aron Pálmarsson varð að hætta leik með Aalborg gegn Ringsted í gær eftir að hafa spilað í tuttugu mínútur, vegna meiðsla í mjöðm. Handbolti 9.9.2021 11:31
„Sá þetta kannski aðeins öðruvísi fyrir mér þegar ég mætti“ Haukur Þrastarson hefur lítið getað spilað með pólska stórliðinu Kielce síðan hann kom til þess frá Selfossi í fyrra. Handbolti 9.9.2021 11:00
„Mjög spenntur að komast aftur í gamla góða fílinginn“ Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, segist eiga nokkuð í land með að komast í sitt besta form. Kielce-menn fara sér engu óðslega með Selfyssinginn en hann vonast til að verða orðinn klár í slaginn seinna í þessum mánuði. Handbolti 9.9.2021 10:02
Íslandsmeistararnir fá óvæntan liðsstyrk Íslandsmeistarar Þórs/KA fengu í dag óvæntan liðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna. Danska skyttan Sofie Söberg Larsen mun leika með liðinu í vetur. Handbolti 8.9.2021 23:00
Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk. Handbolti 8.9.2021 19:13
Aron skoraði þrjú í stórsigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Aalborg unnu í dag átta marka sigur þegar að Ringsted kíkti í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 38-30 og Aron skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn. Handbolti 8.9.2021 19:06
Sigvaldi og félagar með stórsigur Sigvaldi Guðjónsson og félagar hans í Vive Kielce unnu í dag stórsigur gegn Gwardia Opole í pólsku deildinni í handbolta. Lokatölur 40-24, og Kielce hefur nú unnið báða leiki sína í byrjun tímabils. Handbolti 8.9.2021 18:32
Óvænt samkeppni og bekkjarseta en gæti orðið mikilvægasta tímabilið á ferlinum Staða Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG breyttist talsvert í sumar þegar það fékk Torbjørn Bergerud, markvörð norska landsliðsins, til sín. Viktor segir að það hafi tekið tíma að venjast breyttu hlutverki hjá GOG en vonast til að þetta tímabil gæti reynst mikilvægt í framtíðinni. Handbolti 7.9.2021 11:00
„Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. Handbolti 7.9.2021 10:01
Valur mætir Bjarka og félögum Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. Handbolti 7.9.2021 09:19
Leonharð framlengir við FH Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024. Handbolti 6.9.2021 22:30
Líklegast að einvígið fari fram í Kósovó Íslandsmeistarar KA/Þórs mæta KHF Istogu, landsmeisturum Kósovó, í fyrstu umferð Evrópukeppni kvenna í handbolta. Liðin mætast tvívegis um miðjan septembermánuð og stefnir allt í að báðir leikirnir fari fram í Kósovó. Handbolti 6.9.2021 15:00
Viktor Gísli til eins sterkasta liðs Evrópu Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, hefur samið við Nantes, eitt sterkasta lið Evrópu. Handbolti 6.9.2021 11:16
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 21-28 | Fram vann fyrsta titil tímabilsins KA/Þór tók á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ fyrir norðan í dag. Liðin mættust einnig í sömu keppni í fyrra þar sem að KA/Þór hafði betur, en gestirnir voru sannfærandi í dag og taka titilinn með sér suður eftir sjö marka sigur, 28-21. Handbolti 5.9.2021 17:05
Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5.9.2021 16:34
Svekkjandi tap Bjarka Más og félaga í þýska Ofurbikarnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Lemgo þurftu að sætta sig við eins marks tap, 30-29, þegar að liðið mætti Kiel í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2021 18:37
Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð Evrópudeildarinnar Valsmenn eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildar karla í handbolta eftir 22-21 sigur gegn Porec frá Króatíu. Fyrri leikur liðanna endaði 22-18, Valsmönnum í vil, og þeir vinna því einvígið samanlegt með fimm marka mun. Handbolti 4.9.2021 17:36
Viktor Gísli og félagar áfram eftir risasigur GOG frá Danmörku, lið Viktors Gísla Hallgrímssonar, vann öruggan ellefu marka sigur, 36-25, á stórliði Celje frá Slóveníu í fyrstu umferð í forkeppni Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Liðið fór þannig áfram í næstu umferð. Handbolti 4.9.2021 16:00
Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Handbolti 3.9.2021 18:40
Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30
Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Handbolti 3.9.2021 12:01