Golf Ólafía Þórunn að spila frábærlega í Sviss | Efst eftir tvo hringi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er að spila frábærlega á ASGI meistaramótinu í golfi í Sviss en Íslandsmeistarinn er með tveggja högga forystu þegar mótið er hálfnað. Golf 8.5.2015 17:44 Birgir Leifur í 8. til 15. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék á 71 höggi eða högg undir pari á lokahringnum á NorthSide Charity Challenge sem fram fór á Lyngbygaard golfvellinum í Danmörku. Íslandsmeistarinn úr GKG lék hringina þrjá á -2 samtals (68-75-71) og endaði hann í 8. til 15. sæti. Golf 8.5.2015 16:39 Glæpsamlega gott golfmót á Spáni Þúsundir íslenskra golfara fara utan á ári hverju til að spila golf. Costa Blanca Open golfmótið var haldið nýlega á fjórum völlum á Alicante-svæðinu. Golf 8.5.2015 08:45 Jöfn toppbarátta eftir fyrsta hring á Players Þrír leiða á fimm höggum undir pari en allir bestu kylfingar heims eru meðal þátttakenda á TPC Sawgrass. Rory McIlroy fór vel af stað en Tiger Woods lét lítið að sér kveða á fyrsta hring. Golf 7.5.2015 23:53 Tiger Woods niðurbrotinn og getur ekki sofið Síðustu dagar hafa verið Tiger Woods afar erfiðir. Golf 6.5.2015 10:30 Rory McIlroy sigraði á heimsmótinu í holukeppni Sigraði alla sjö leikina sína á TPC Harding Park vellinum og sýndi öllum að hann er kominn í sitt besta form. Golf 4.5.2015 10:00 Tiger Woods og skíðastjarnan Lindsey Vonn hætt saman Segja bæði að ákvörðunin hafi verið sameiginleg því þau eigi erfitt með að eyða tíma saman vegna anna á sitthvorum vígstöðvum. Golf 3.5.2015 20:01 Spieth úr leik en McIlroy enn í baráttunni 16 kylfingar eru eftir á TPC Harding Park vellinum en mörg stór nöfn duttu úr leik í gær. Miguel Angel Jimenez stal þó sviðsljósinu en hann hnakkreifst við kylfusvein mótspilara síns í beinni sjónvarpsútsendingu. Golf 2.5.2015 14:00 Tiger verður með á Opna breska Tiger Woods tilkynnti í gær að hann muni taka þátt á Opna breska meistaramótinu sem að þessu sinni fer fram á St. Andrews. Golf 30.4.2015 12:30 McIlroy og Spieth fara vel af stað á heimsmótinu 64 bestu kylfingar heims eru samankomnir í Kaliforníu þar sem Cadillac meistaramótið, veglegasta holukeppnismót ársins, fer fram. Nokkur óvænt úrslit voru í fyrstu umferð en golfáhugamenn ættu að fá mikið fyrir sinn snúð yfir helgina. Golf 30.4.2015 11:15 Justin Rose sigraði í rigningunni í New Orleans Lék best allra á Zurich Classic sem kláraðist í kvöld en þessi vinsæli Englendingur lék 66 holur í röð í mótinu án þess að fá skolla. Golf 26.4.2015 23:09 Gísli endaði í 22. sæti á sterku áhugamannamóti Gísli Sveinbergsson, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, endaði í 22. sæti á gríðarlega sterku áhugamannamóti sem fram fór í Bandaríkjunum. Golf 26.4.2015 22:30 Veðrið í aðalhlutverki á Zurich Classic Ekki allir þátttakendur náðu að klára annan hring í gær vegna þrumuveðurs en margir kylfingar eru í toppbaráttunni á TPC Louisiana vellinum þegar mótið er næstum því hálfnað. Golf 25.4.2015 11:45 Tiger Woods verður meðal þátttakenda á Players meistaramótinu Tilkynnti það á Twitter fyrr í dag en hann sigraði síðast á þessu risastóra móti árið 2013. Golf 24.4.2015 22:00 Fuglaveisla á fyrsta hring í New Orleans Margir kylfingar léku vel á fyrsta hring á Zurich Classic sem fram fer á TPC Louisiana vellinum. Boo Weekley og Brendon de Jonge leiða á átta höggum undir pari en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. Golf 24.4.2015 10:00 Fimm ára bið Furyk á enda Jim Furyk spilaði á 63 höggum á lokahringnum og tryggði sér sigur á RBC Heritage-mótinu. Golf 20.4.2015 08:32 Spieth fimm höggum á eftir Merritt Masters-meistarinn Jordan Spieth er fimm höggum á eftir Troy Merritt fyrir síðasta hringinn á RBC Heritage mótaröðinni í golfi, en leikið er í Bandaríkjunum. Golf 19.4.2015 15:30 Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Golf 18.4.2015 12:30 Í fínu lagi með Tiger Tiger Woods varð fyrir meiðslum á lokahring Masters á dögunum. Golf 16.4.2015 22:45 Ólafía og Valdís hefja keppnistímabilið í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL hefja leik í dag á Open Generali de Dinard meistaramótinu sem fram fer í Frakklandi en þetta kemur fram á golf.is Golf 16.4.2015 09:30 Krókódíll beit kylfing í Ástralíu Það er alls ekki hættulaust að spila golf í Ástralíu. Golf 15.4.2015 23:15 Masters-meistarinn nýtur sín á toppnum | Myndir Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Golf 14.4.2015 13:30 Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. Golf 13.4.2015 18:00 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. Golf 13.4.2015 13:30 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Golf 13.4.2015 10:30 Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld Golf 12.4.2015 23:08 Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring Golf 12.4.2015 16:14 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. Golf 12.4.2015 02:39 Sjáðu frábært högg Tiger Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru. Golf 11.4.2015 22:30 Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað Það eiga fáir orð yfir frammistöðu Jordan Spieth sem hefur verið með yfirburði á Augista National hingað til. Á fimm högg á næsta mann og virðist vera í algjörum sérflokki. Golf 11.4.2015 02:32 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 177 ›
Ólafía Þórunn að spila frábærlega í Sviss | Efst eftir tvo hringi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er að spila frábærlega á ASGI meistaramótinu í golfi í Sviss en Íslandsmeistarinn er með tveggja högga forystu þegar mótið er hálfnað. Golf 8.5.2015 17:44
Birgir Leifur í 8. til 15. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék á 71 höggi eða högg undir pari á lokahringnum á NorthSide Charity Challenge sem fram fór á Lyngbygaard golfvellinum í Danmörku. Íslandsmeistarinn úr GKG lék hringina þrjá á -2 samtals (68-75-71) og endaði hann í 8. til 15. sæti. Golf 8.5.2015 16:39
Glæpsamlega gott golfmót á Spáni Þúsundir íslenskra golfara fara utan á ári hverju til að spila golf. Costa Blanca Open golfmótið var haldið nýlega á fjórum völlum á Alicante-svæðinu. Golf 8.5.2015 08:45
Jöfn toppbarátta eftir fyrsta hring á Players Þrír leiða á fimm höggum undir pari en allir bestu kylfingar heims eru meðal þátttakenda á TPC Sawgrass. Rory McIlroy fór vel af stað en Tiger Woods lét lítið að sér kveða á fyrsta hring. Golf 7.5.2015 23:53
Tiger Woods niðurbrotinn og getur ekki sofið Síðustu dagar hafa verið Tiger Woods afar erfiðir. Golf 6.5.2015 10:30
Rory McIlroy sigraði á heimsmótinu í holukeppni Sigraði alla sjö leikina sína á TPC Harding Park vellinum og sýndi öllum að hann er kominn í sitt besta form. Golf 4.5.2015 10:00
Tiger Woods og skíðastjarnan Lindsey Vonn hætt saman Segja bæði að ákvörðunin hafi verið sameiginleg því þau eigi erfitt með að eyða tíma saman vegna anna á sitthvorum vígstöðvum. Golf 3.5.2015 20:01
Spieth úr leik en McIlroy enn í baráttunni 16 kylfingar eru eftir á TPC Harding Park vellinum en mörg stór nöfn duttu úr leik í gær. Miguel Angel Jimenez stal þó sviðsljósinu en hann hnakkreifst við kylfusvein mótspilara síns í beinni sjónvarpsútsendingu. Golf 2.5.2015 14:00
Tiger verður með á Opna breska Tiger Woods tilkynnti í gær að hann muni taka þátt á Opna breska meistaramótinu sem að þessu sinni fer fram á St. Andrews. Golf 30.4.2015 12:30
McIlroy og Spieth fara vel af stað á heimsmótinu 64 bestu kylfingar heims eru samankomnir í Kaliforníu þar sem Cadillac meistaramótið, veglegasta holukeppnismót ársins, fer fram. Nokkur óvænt úrslit voru í fyrstu umferð en golfáhugamenn ættu að fá mikið fyrir sinn snúð yfir helgina. Golf 30.4.2015 11:15
Justin Rose sigraði í rigningunni í New Orleans Lék best allra á Zurich Classic sem kláraðist í kvöld en þessi vinsæli Englendingur lék 66 holur í röð í mótinu án þess að fá skolla. Golf 26.4.2015 23:09
Gísli endaði í 22. sæti á sterku áhugamannamóti Gísli Sveinbergsson, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, endaði í 22. sæti á gríðarlega sterku áhugamannamóti sem fram fór í Bandaríkjunum. Golf 26.4.2015 22:30
Veðrið í aðalhlutverki á Zurich Classic Ekki allir þátttakendur náðu að klára annan hring í gær vegna þrumuveðurs en margir kylfingar eru í toppbaráttunni á TPC Louisiana vellinum þegar mótið er næstum því hálfnað. Golf 25.4.2015 11:45
Tiger Woods verður meðal þátttakenda á Players meistaramótinu Tilkynnti það á Twitter fyrr í dag en hann sigraði síðast á þessu risastóra móti árið 2013. Golf 24.4.2015 22:00
Fuglaveisla á fyrsta hring í New Orleans Margir kylfingar léku vel á fyrsta hring á Zurich Classic sem fram fer á TPC Louisiana vellinum. Boo Weekley og Brendon de Jonge leiða á átta höggum undir pari en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. Golf 24.4.2015 10:00
Fimm ára bið Furyk á enda Jim Furyk spilaði á 63 höggum á lokahringnum og tryggði sér sigur á RBC Heritage-mótinu. Golf 20.4.2015 08:32
Spieth fimm höggum á eftir Merritt Masters-meistarinn Jordan Spieth er fimm höggum á eftir Troy Merritt fyrir síðasta hringinn á RBC Heritage mótaröðinni í golfi, en leikið er í Bandaríkjunum. Golf 19.4.2015 15:30
Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Golf 18.4.2015 12:30
Í fínu lagi með Tiger Tiger Woods varð fyrir meiðslum á lokahring Masters á dögunum. Golf 16.4.2015 22:45
Ólafía og Valdís hefja keppnistímabilið í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL hefja leik í dag á Open Generali de Dinard meistaramótinu sem fram fer í Frakklandi en þetta kemur fram á golf.is Golf 16.4.2015 09:30
Krókódíll beit kylfing í Ástralíu Það er alls ekki hættulaust að spila golf í Ástralíu. Golf 15.4.2015 23:15
Masters-meistarinn nýtur sín á toppnum | Myndir Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Golf 14.4.2015 13:30
Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. Golf 13.4.2015 18:00
Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. Golf 13.4.2015 13:30
Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Golf 13.4.2015 10:30
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld Golf 12.4.2015 23:08
Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring Golf 12.4.2015 16:14
Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. Golf 12.4.2015 02:39
Sjáðu frábært högg Tiger Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru. Golf 11.4.2015 22:30
Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað Það eiga fáir orð yfir frammistöðu Jordan Spieth sem hefur verið með yfirburði á Augista National hingað til. Á fimm högg á næsta mann og virðist vera í algjörum sérflokki. Golf 11.4.2015 02:32