Golf Brosandi Beljan vann Disney-mótið Kylfingurinn Charlie Beljan átti dramatíska helgi á Disney-mótinu í golfi. Hann var borinn út á sjúkrabörum eftir annan hringinn en tókst samt að vinna mótið. Golf 12.11.2012 13:00 McIlroy tekjuhæstur á Evrópumótaröðinni Rory McIlroy tryggði sér í gær efsta sæti peningalistans á Evrópumótaröðinni í ár en hann gerði slíkt hið sama á bandarísku PGA-mótaröðinni fyrr í haust. Golf 11.11.2012 15:06 Birgir Leifur líklega úr leik Nánast fullvíst er að Birgir Leifur Hafþórsson muni ekki komast áfram á þriðja stig úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 10.11.2012 12:43 Birgir Leifur þarf að eiga góðan lokadag Birgir Leifur Hafþórsson er í 33. sæti fyrir lokakeppnisdaginn á 2. stigi úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 9.11.2012 14:15 Frábær lokahringur tryggði Poulter sigurinn Ian Poulter vann frábæran sigur á HSBC Champions-mótinu sem lauk í Kína í dag en mótið er hluti af Heimsmótaröðinni. Poulter tryggði sér sigurinn með frábærum lokahring en hann spilaði síðustu átján holurnar á 65 höggum eða sjö undir pari. Golf 4.11.2012 20:30 Klemmdi sig í Kina og hugsanlega úr leik Golftímabilinu hjá Graeme McDowell gæti verið lokið eftir að hann slasaði sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Golf 2.11.2012 21:15 Tiger Woods ætlar sér að komast í efsta sæti heimslistans Það eru tvö ár frá því að Tiger Woods var í efsta sæti heimslistans í golfi. Bandaríski kylfingurinn er sem stendur í öðru sæti á eftir Norður-Íranum Rory McIlroy. Woods er þessa stundina staddur í Singapúr en hann ætlar sér að komast í efsta sæti heimslistans á ný en að hans mati gæti það tekið tíma. Golf 2.11.2012 14:15 Ekki ánægðir með skróp Woods og McIlroy Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Golf 31.10.2012 22:30 Hanson skákaði McIlroy Svíinn Peter Hanson gerði sér lítið fyrir og vann BMW-meistaramótið í golfi sem fram fór í Shanghai. Hann háði æsispennandi baráttu við efsta mann heimslistans, Rory McIlroy, og hafði betur. Golf 28.10.2012 11:18 Undrið með hanskana Tommy Gainey er enginn venjulegur golfari. Hann er sjálflærður, hefur mjög óvenjulega sveiflu og notar tvenna þykka hanska sem eru ætlaðir fyrir golf í rigningu. Gainey er sönnun þess að allt er hægt í íþróttum. Golf 27.10.2012 09:00 Yao Ming snýr sér að golfinu - risavaxið verkefni bíður hans Yao Ming, sem var á sínum tíma einn þekktasti körfuknattleiksmaður heims, hefur snúið sér að golfíþróttinni. Og verkefnið sem bíður hans er risavaxið ef marka má myndbandsupptökur af kappanum á góðgerðamóti sem fram fór nýverið í heimalandi hans – Kína. Ming er 2.29 m. á hæð og er hann í hópi þeirra allra hávöxnustu sem leikið hafa í NBA deildinni en hann hætti sem atvinnumaður í júlí 2011 vegna meiðsla. Golf 23.10.2012 23:30 Nike ætlar að gera risasamning við McIlroy Norður-Írinn Rory McIlroy er heitasti kylfingur heims um þessar mundir. Hann er þess utan ekki nema 23 ára gamall og verður því líklega lengi á toppnum. Golf 23.10.2012 21:15 Birgir Leifur er enn með í baráttunni að komast á PGA mótaröðina Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði að komast í gegnum 1. stigið af alls þremur á úrtökumótinu fyrir bandarísku PGA mótaröðina í golfi. Birgir Leifur endaði í 16.- 18. sæti á Lake Caroline golfvallarsvæðinu í Mississippi á samtals 3 höggum undir pari vallar en þeir sem voru í 19. sæti sátu eftir með sárt ennið. Golf 20.10.2012 00:51 Birgir Leifur líklega úr leik Ólíklegt er að kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson komist áfram á annað stig úrtókumótsins fyrir PGA-mótaröðina. Birgir stóð sig vel í dag og er jafn öðrum í 19. sæti en aðeins sextán efstu og jafnir komast áfram. Golf 19.10.2012 19:47 Birgir ekki dauður úr öllum æðum Birgir Leifur Hafþórsson spilaði vel í dag á úrtökumótaröðinni fyrir PGA-mótaröðina. Birgir kom sér aftur í möguleika á að komast áfram. Golf 18.10.2012 18:43 Birgir Leifur í erfiðum málum Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson á takmarkaða möguleika á því að komast áfram á úrtökumóti fyrir PGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. Golf 17.10.2012 19:39 Mickelson reyndi við 123 milljóna kr. golfhögg á NFL leik | myndband Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson reyndi sig við óvenjulegt golfhögg á mánudaginn þar sem að San Diego Chargers og Denver Broncos mættust í NFL deildinni. Mickelson fékk eina tilraun til þess að slá golbolta í skotmark af um 90 metra færi á fótboltavellinum. Og ef höggið heppnaðist ætlaði KPMG fyrirtækið að gefa 123 milljónir kr. sem góðgerðafélagið FirstBook nyti góðs af. Golf 16.10.2012 13:45 Jonas Blixt fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA mótaröðinni Sænski kylfingurinn Jonas Blixt landaði sínum fyrsta sigri á bandarísku PGA mótaröðinni í golfi í gærkvöld. Hinn 28 ára gamli Blixt stóð uppi sem sigurvegari á Frys.com meistaramótinu þar sem hann lék samtals á 16 höggum undir pari en hann er þriðji nýliðinn á mótaröðinni sem vinnur PGA mót á þessu tímabili. Með sigrinum tryggði Blixt sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni út keppnistímabilið 2014 og hann fékk að auki 110 milljónir kr. í verðlaunafé fyrir sigurinn. Golf 15.10.2012 11:00 Justin Rose fyrsti "heimsmeistarinn" í golfi Justin Rose tryggði sér sigur á World Golf Final mótinu í Tyrklandi með því að vinna Lee Westwood í úrslitaleik. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót fer fram í lok tímabilsins en þangað var boðið átta af bestu kylfingum heims. Golf 12.10.2012 17:45 Golf landsliðið lék vel í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í golfi stóð sig vel á heimsmeistaramótinu sem lauk i dag í Tyrklandi. Liðið hafnaði í 28. til 32. sæti á tveimur höggum yfir pari en alls tóku 72 þjóðir þátt í mótinu. Golf 7.10.2012 13:56 Phelps setti niður 50 metra pútt - myndband Gulldrengurinn Michael Phelps er ekki bara góður í sundi. Hann er líka liðtækur golfari og setti niður algjörlega ótrúlegt pútt á Dunhill Links-mótinu sem fram fer í St. Andrews í Skotlandi. Golf 6.10.2012 19:00 Strákunum tókst ekki að klára leik fyrir myrkur Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, náði ekki að ljúka leik í dag fyrir myrkur á öðrum hring á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Golf 5.10.2012 18:33 Axel lék best íslensku kylfinganna á fyrsta hring í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, hefur leikið fyrsta hringinn af fjórum á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Golf 4.10.2012 16:54 Á brattann að sækja hjá nöfnunum í Englandi Kylfingarnir Ólafur Björn Loftsson og Ólafur Már Sigurðsson fóru ekki vel af stað á fyrsta hring á fyrsta stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í gær. Golf 3.10.2012 09:30 Ísland endaði í 36. sæti á HM í golfi kvenna | Kórea varði titilinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 36. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Suður-Kórea fagnaði heimsmeistaratitlinum og varði þar með titilinn frá því í Argentínu fyrir tveimur árum. Kórea endaði samtals á 13 höggum undir pari, Þýskaland varð í öðru sæti á -10. Finnar og Ástralar deildu þriðja sætinu á -9. Ísland lék samtals á 29 höggum yfir pari. Golf 1.10.2012 11:00 Evrópa hélt Ryder-bikarnum eftir ótrúlega endurkomu Evrópa vann í dag ótrúlegan sigur í Ryder-bikarkeppninni í golfi. Keppnislið Evrópu fékk fjórtán og hálfan vinning og vann því bandaríska liðið með minnsta mun. Golf 30.9.2012 22:34 Poulter hélt vonum Evrópubúa á lífi Bandaríkin er með fjóra vinninga í forskot á það evrópska fyrir lokakeppnisdaginn í Ryder-bikarkeppninni í golfi. Hvort lið vann tvo vinninga í fjórleik í kvöld. Golf 29.9.2012 23:59 Ísland í 39. sæti fyrir lokadaginn HM kvenna stendur nú yfir í Tyrklandi og situr Ísland í 39. sæti af 53 keppnisþjóðum að loknum þremur keppnisdögum. Fjórði og síðasti hringurinn verður leikinn á morgun. Golf 29.9.2012 12:51 Tiger "á bekknum“ í fyrsta sinn á ferlinum Davis Love þriðji, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í golfi, tók þá ákvörðun að hvíla Tiger Woods í fyrri keppni dagsins. Það er í fyrsta sinn á ferli Tigers að hann er settur "á bekkinn“ í þessari keppni. Golf 29.9.2012 08:52 Ryder-keppnin í golfi | Bandaríkin í góðri stöðu Fyrsti dagur Ryder-keppninnar í golfi er liðinn og það eru Bandaríkjamenn sem leiða, 5-3, eftir skemmtilegan dag. Í þessari keppni mætast Bandaríkin og úrvalslið Evrópu. Golf 28.9.2012 23:17 « ‹ 123 124 125 126 127 128 129 130 131 … 177 ›
Brosandi Beljan vann Disney-mótið Kylfingurinn Charlie Beljan átti dramatíska helgi á Disney-mótinu í golfi. Hann var borinn út á sjúkrabörum eftir annan hringinn en tókst samt að vinna mótið. Golf 12.11.2012 13:00
McIlroy tekjuhæstur á Evrópumótaröðinni Rory McIlroy tryggði sér í gær efsta sæti peningalistans á Evrópumótaröðinni í ár en hann gerði slíkt hið sama á bandarísku PGA-mótaröðinni fyrr í haust. Golf 11.11.2012 15:06
Birgir Leifur líklega úr leik Nánast fullvíst er að Birgir Leifur Hafþórsson muni ekki komast áfram á þriðja stig úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 10.11.2012 12:43
Birgir Leifur þarf að eiga góðan lokadag Birgir Leifur Hafþórsson er í 33. sæti fyrir lokakeppnisdaginn á 2. stigi úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 9.11.2012 14:15
Frábær lokahringur tryggði Poulter sigurinn Ian Poulter vann frábæran sigur á HSBC Champions-mótinu sem lauk í Kína í dag en mótið er hluti af Heimsmótaröðinni. Poulter tryggði sér sigurinn með frábærum lokahring en hann spilaði síðustu átján holurnar á 65 höggum eða sjö undir pari. Golf 4.11.2012 20:30
Klemmdi sig í Kina og hugsanlega úr leik Golftímabilinu hjá Graeme McDowell gæti verið lokið eftir að hann slasaði sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Golf 2.11.2012 21:15
Tiger Woods ætlar sér að komast í efsta sæti heimslistans Það eru tvö ár frá því að Tiger Woods var í efsta sæti heimslistans í golfi. Bandaríski kylfingurinn er sem stendur í öðru sæti á eftir Norður-Íranum Rory McIlroy. Woods er þessa stundina staddur í Singapúr en hann ætlar sér að komast í efsta sæti heimslistans á ný en að hans mati gæti það tekið tíma. Golf 2.11.2012 14:15
Ekki ánægðir með skróp Woods og McIlroy Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Golf 31.10.2012 22:30
Hanson skákaði McIlroy Svíinn Peter Hanson gerði sér lítið fyrir og vann BMW-meistaramótið í golfi sem fram fór í Shanghai. Hann háði æsispennandi baráttu við efsta mann heimslistans, Rory McIlroy, og hafði betur. Golf 28.10.2012 11:18
Undrið með hanskana Tommy Gainey er enginn venjulegur golfari. Hann er sjálflærður, hefur mjög óvenjulega sveiflu og notar tvenna þykka hanska sem eru ætlaðir fyrir golf í rigningu. Gainey er sönnun þess að allt er hægt í íþróttum. Golf 27.10.2012 09:00
Yao Ming snýr sér að golfinu - risavaxið verkefni bíður hans Yao Ming, sem var á sínum tíma einn þekktasti körfuknattleiksmaður heims, hefur snúið sér að golfíþróttinni. Og verkefnið sem bíður hans er risavaxið ef marka má myndbandsupptökur af kappanum á góðgerðamóti sem fram fór nýverið í heimalandi hans – Kína. Ming er 2.29 m. á hæð og er hann í hópi þeirra allra hávöxnustu sem leikið hafa í NBA deildinni en hann hætti sem atvinnumaður í júlí 2011 vegna meiðsla. Golf 23.10.2012 23:30
Nike ætlar að gera risasamning við McIlroy Norður-Írinn Rory McIlroy er heitasti kylfingur heims um þessar mundir. Hann er þess utan ekki nema 23 ára gamall og verður því líklega lengi á toppnum. Golf 23.10.2012 21:15
Birgir Leifur er enn með í baráttunni að komast á PGA mótaröðina Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði að komast í gegnum 1. stigið af alls þremur á úrtökumótinu fyrir bandarísku PGA mótaröðina í golfi. Birgir Leifur endaði í 16.- 18. sæti á Lake Caroline golfvallarsvæðinu í Mississippi á samtals 3 höggum undir pari vallar en þeir sem voru í 19. sæti sátu eftir með sárt ennið. Golf 20.10.2012 00:51
Birgir Leifur líklega úr leik Ólíklegt er að kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson komist áfram á annað stig úrtókumótsins fyrir PGA-mótaröðina. Birgir stóð sig vel í dag og er jafn öðrum í 19. sæti en aðeins sextán efstu og jafnir komast áfram. Golf 19.10.2012 19:47
Birgir ekki dauður úr öllum æðum Birgir Leifur Hafþórsson spilaði vel í dag á úrtökumótaröðinni fyrir PGA-mótaröðina. Birgir kom sér aftur í möguleika á að komast áfram. Golf 18.10.2012 18:43
Birgir Leifur í erfiðum málum Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson á takmarkaða möguleika á því að komast áfram á úrtökumóti fyrir PGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. Golf 17.10.2012 19:39
Mickelson reyndi við 123 milljóna kr. golfhögg á NFL leik | myndband Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson reyndi sig við óvenjulegt golfhögg á mánudaginn þar sem að San Diego Chargers og Denver Broncos mættust í NFL deildinni. Mickelson fékk eina tilraun til þess að slá golbolta í skotmark af um 90 metra færi á fótboltavellinum. Og ef höggið heppnaðist ætlaði KPMG fyrirtækið að gefa 123 milljónir kr. sem góðgerðafélagið FirstBook nyti góðs af. Golf 16.10.2012 13:45
Jonas Blixt fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA mótaröðinni Sænski kylfingurinn Jonas Blixt landaði sínum fyrsta sigri á bandarísku PGA mótaröðinni í golfi í gærkvöld. Hinn 28 ára gamli Blixt stóð uppi sem sigurvegari á Frys.com meistaramótinu þar sem hann lék samtals á 16 höggum undir pari en hann er þriðji nýliðinn á mótaröðinni sem vinnur PGA mót á þessu tímabili. Með sigrinum tryggði Blixt sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni út keppnistímabilið 2014 og hann fékk að auki 110 milljónir kr. í verðlaunafé fyrir sigurinn. Golf 15.10.2012 11:00
Justin Rose fyrsti "heimsmeistarinn" í golfi Justin Rose tryggði sér sigur á World Golf Final mótinu í Tyrklandi með því að vinna Lee Westwood í úrslitaleik. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót fer fram í lok tímabilsins en þangað var boðið átta af bestu kylfingum heims. Golf 12.10.2012 17:45
Golf landsliðið lék vel í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í golfi stóð sig vel á heimsmeistaramótinu sem lauk i dag í Tyrklandi. Liðið hafnaði í 28. til 32. sæti á tveimur höggum yfir pari en alls tóku 72 þjóðir þátt í mótinu. Golf 7.10.2012 13:56
Phelps setti niður 50 metra pútt - myndband Gulldrengurinn Michael Phelps er ekki bara góður í sundi. Hann er líka liðtækur golfari og setti niður algjörlega ótrúlegt pútt á Dunhill Links-mótinu sem fram fer í St. Andrews í Skotlandi. Golf 6.10.2012 19:00
Strákunum tókst ekki að klára leik fyrir myrkur Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, náði ekki að ljúka leik í dag fyrir myrkur á öðrum hring á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Golf 5.10.2012 18:33
Axel lék best íslensku kylfinganna á fyrsta hring í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, hefur leikið fyrsta hringinn af fjórum á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Golf 4.10.2012 16:54
Á brattann að sækja hjá nöfnunum í Englandi Kylfingarnir Ólafur Björn Loftsson og Ólafur Már Sigurðsson fóru ekki vel af stað á fyrsta hring á fyrsta stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í gær. Golf 3.10.2012 09:30
Ísland endaði í 36. sæti á HM í golfi kvenna | Kórea varði titilinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 36. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Suður-Kórea fagnaði heimsmeistaratitlinum og varði þar með titilinn frá því í Argentínu fyrir tveimur árum. Kórea endaði samtals á 13 höggum undir pari, Þýskaland varð í öðru sæti á -10. Finnar og Ástralar deildu þriðja sætinu á -9. Ísland lék samtals á 29 höggum yfir pari. Golf 1.10.2012 11:00
Evrópa hélt Ryder-bikarnum eftir ótrúlega endurkomu Evrópa vann í dag ótrúlegan sigur í Ryder-bikarkeppninni í golfi. Keppnislið Evrópu fékk fjórtán og hálfan vinning og vann því bandaríska liðið með minnsta mun. Golf 30.9.2012 22:34
Poulter hélt vonum Evrópubúa á lífi Bandaríkin er með fjóra vinninga í forskot á það evrópska fyrir lokakeppnisdaginn í Ryder-bikarkeppninni í golfi. Hvort lið vann tvo vinninga í fjórleik í kvöld. Golf 29.9.2012 23:59
Ísland í 39. sæti fyrir lokadaginn HM kvenna stendur nú yfir í Tyrklandi og situr Ísland í 39. sæti af 53 keppnisþjóðum að loknum þremur keppnisdögum. Fjórði og síðasti hringurinn verður leikinn á morgun. Golf 29.9.2012 12:51
Tiger "á bekknum“ í fyrsta sinn á ferlinum Davis Love þriðji, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í golfi, tók þá ákvörðun að hvíla Tiger Woods í fyrri keppni dagsins. Það er í fyrsta sinn á ferli Tigers að hann er settur "á bekkinn“ í þessari keppni. Golf 29.9.2012 08:52
Ryder-keppnin í golfi | Bandaríkin í góðri stöðu Fyrsti dagur Ryder-keppninnar í golfi er liðinn og það eru Bandaríkjamenn sem leiða, 5-3, eftir skemmtilegan dag. Í þessari keppni mætast Bandaríkin og úrvalslið Evrópu. Golf 28.9.2012 23:17