Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson bar sigur úr býtum í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag á Nesvellinum.
Þetta var í annað sinn sem kylfingurinn fer með sigur af hólmi á mótinu.
Í úrslitum mættust þeir Birgir Leifur og Birgir Björn Magnússon en hinn síðarnefndi er aðeins 16 ára gamall. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara mótsins en hafði sá eldri betur.
Það er því 21 árs munur á kylfingunum tveim.
Birgir Leifur vann einvígið á Nesinu | Myndir
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti





„Ég hef hluti að gera hér“
Körfubolti


Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum
Handbolti

