Fastir pennar Benedikt XVI og afstæðishyggjan Egill Helgason skrifar Hér er fjallað um Ratzinger, rottweilerhund Guðs, fallega latínu, sögð gamansaga af páfakjöri í Sixtínsku kapellunni, greint frá hugmyndum sem voru til umræðu á kappræðufundi um flugvöllinn og loks er minnst á sameiningu VG og Samfylkingarinnar. Fastir pennar 19.4.2005 00:01 Hrákadallar tímabærir aftur? Fyrir margt löngu þótti sjálfsagt að hrækja og skyrpa í allar áttir, jafnvel á gólfið þegar svo bar undir. Er ekki kominn tími til að fara af stað með nýja herferð? Hættum að hrækja! Fastir pennar 19.4.2005 00:01 Átak gegn hungri og fátækt "Þetta samsvarar öllu því mannfalli sem varð vegna flóðanna í Asíu um áramótin, munurinn er bara sá að þetta gerist í hverri viku, allt árið um kring, 52 flóðbylgjur á ári. Hvers vegna vekur þetta ekki meiri viðbrögð hjá okkur en raun ber vitni?" spyr hún og segir þennan vanda lykilatriði í mannréttindabaráttu heimsbyggðarinnar. Fastir pennar 19.4.2005 00:01 Agnesisminn Með lítilli grein hefur Agnes náð að þrengja vald stjórnmálamannanna. Þeir ættu að vera svolítið hræddir við þetta. Annars er aldrei að vita nema hreyfingin breytist í stjórnmálaflokk. Því skal altént spáð að ríkisstjórnin sjálf gæti verið í hættu ef hún tekur ekki mark á agnesismanum... Fastir pennar 17.4.2005 00:01 Mengun Langar mig að hlusta á leikþátt um æsta konu í umferðinni fyrir klukkan hálf átta að morgni? Nei. Þarf ég þess? Nei. Hef ég gott af því? Nei. Fastir pennar 17.4.2005 00:01 Almenningur fái að kaupa í Símanum Mikill áhugi er á stofnun fjöldahreyfingar til að að bjóða í Símann. Viðbrögð forsætisráðherra vekja vonir um að greitt verði fyrir kaupa almennings, innan þeirra reglna sem settar hafa verið um söluna. Fastir pennar 17.4.2005 00:01 Þau sýnast einmitt eiga við Alveg óháð því hvort eitthvað er í raun og veru athugavert við undirbúninginn á sölu Símans, hvort einhver sérhagsmunasjónarmið hafi þar ráðið för, þá er ljóst að mjög stór hluti þjóðarinnar trúir að svo kunni að vera. Í því felst einmitt hin stóra áminning! Fastir pennar 15.4.2005 00:01 Erlendir verkamenn lúti lögum Það vekur athygli að ágreiningsmál um vinnuréttindi útlendinga hafa í marga mánuði verið til meðferðar hjá sýslumanninum á Seyðisfirði, en þegar svipað mál kom upp á Suðurlandi var þetta afgreitt með hraði hjá embættinu á Selfossi. Þessi mál voru að vísu ekki alveg eins, en engu að síður vekur þessi mismunandi afgreiðsluhraði embættanna athygli. Fastir pennar 15.4.2005 00:01 Peningalyktin í landinu Það er eins og sama víman fylli þjóðina einhverju óbilandi sjálfstrausti. Og af því boðleiðirnar eru svo óhugnanlega stuttar - og þjóðin svo fámenn að hún rúmast öll í einu og sama samkvæminu - er um að gera að allir geri eins. Það er þetta sem gerir þjóðina einsleita. Fastir pennar 15.4.2005 00:01 Hjáróma raddir Bush forseti um sönnunargildi þróunarkenningarinnar: "Kviðdómurinn hefur enn ekki kveðið upp úrskurð sinn". Fastir pennar 15.4.2005 00:01 Vigdís Staðreyndin er sú að þó að Vigdís hafi látið af embætti forseta Íslands fyrir nokkrum árum heldur hún áfram að bera hróður Íslands víða um heim. Það sýna hinir erlendu fyrirlesarar glöggt sem hingað eru komnir. Fastir pennar 15.4.2005 00:01 Að verða háður innanflokksátökum Hér er fjallað um átökin sem settu svip sinn á gamla Alþýðubandalagið og eru nú farin að taka sig upp í Samfylkingunni með sömu leikendum, hótelbruna í París, hnattvæðingu, reykingabann og gesti í brúðkaupi Karls og Camillu... Fastir pennar 15.4.2005 00:01 Innflytjendur eiga að læra málið Samkvæmt könnunum sem gerðar hafa verið hér á landi virðist gæta vaxandi andúðar hjá ungmennum hér í garð útlendinga, og má í mörgum tilfellum því miður líkja afstöðunni við fordóma eða rasisma. Þetta er svipuð þróun og hefur átt sér víða annars staðar og af því eigum við að læra. Fastir pennar 15.4.2005 00:01 Karpið um veginn Frá sjónarmiði stjórnmálamanna er eðlilegt að leggja allt kapp á samgöngumál í eigin kjördæmi. Stjórnmálamenn hafa skýr dæmi fyrir framan sig um heldur tilþrifalitla stjórnmálamenn sem hafa haldið stöðu sinni í kjördæmum sínum og gott betur fyrir að hafa verið samgönguráðherrar með hagsmuni eigin kjördæmis að leiðarljósi Fastir pennar 14.4.2005 00:01 Smáfiskadráp Bílstjórar bæjarins voru ekki í miklum vafa um morðtilræðin: stjórnin stóð sjálf á bak við þau, sögðu þeir, til þess að geta klínt þeim á stjórnarandstöðuna. Hver var drepinn í nótt? var fyrsta spurningin, sem maður lagði fyrir leigubílstjórana á morgnana. Fastir pennar 13.4.2005 00:01 Bleikur litur er ekki nóg Hvað er það við skotgrafirnar sem heillar svo marga á Íslandi? Er það kannski þægilegur skortur á útsýni? Fastir pennar 12.4.2005 00:01 Vafasamar afsökunarbeiðnir "Í mínum huga er sekt einstaklingsbundin en leggst ekki á heilar þjóðir eða samfélög. Ég mun aldrei ásaka gervalla þýsku þjóðina, rétt eins og ég þoli ekki að heyra gervalla þjóð gyðinga verða fyrir ásökunum," sagði Simon Wiesenthal þegar ég tók viðtal við hann... Fastir pennar 12.4.2005 00:01 Barátta innan Samfylkingarinnar Þau Össur og Ingibjörg Sólrún eru bæði frambærileg í leiðtogahlutverkið og það verður líklega álit flokksmanna á þeim sem persónum sem ræður hvort þeirra verður formaður Samfylkingarinnar á fundinum í maí, málefnaágreiningur mun varla ríða þar baggamuninn. Fastir pennar 12.4.2005 00:01 Fjórtán ára á Vog Allt að tíu af hundraði sjúklinga sem koma á Vog eru þar vegna lyfja sem ávísað hefur verið af læknum. Sjúklingum í þessum flokki hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Þeir fá ávísun á róandi og örvandi ávanalyf og sterk verkjalyf. Fastir pennar 11.4.2005 00:01 Málin sem nefndir fjalla um Til hvers að hafa þjóðkjörinn forseta sem má ekki vera annað en puntudúkka og svo forsætisráðherra sem kannski er kosinn af 15% þjóðarinnar, sem vílar og dílar við vini sína og samningabræður um alla hluti: hver á að eiga Símann, hver á að eiga bankana og almennt og yfirleitt hver má gera hvað klukkan hvað. Fastir pennar 11.4.2005 00:01 Frægur sigur Megas sextugur - Hann er Elvis-eftirherman sem hljómar stundum eins og langdrukkinn íslenskur sveitaprestur á 19. öld að tóna, stundum eins og ljúfur drengur, stundum eins og kátur púki - alltaf eins og rokk </font /></b /> Fastir pennar 11.4.2005 00:01 Ógeðfelldar umferðarauglýsingar Oft hefur verið rætt um að varasamt kunni að vera að nota börn í auglýsingum, nema vandað sé til verka, en þegar börn eru látin gretta sig og skæla i þessum auglýsingum og segja setningar eins og " drullaðu þér áfram kallpungur" og "færðu þig kelling" eða " ertu heilalaus hálfvitinn þinn", er skotið yfir markið. Fastir pennar 11.4.2005 00:01 Milliliðalaust samband við Guð Hér er fjallað um arfleifð Jóhannesar Páls páfa, meints staðgengils Krists á jörð, lúterskar kirkjur með engum dýrlingum eða skrauti, myndir sem eru sýndar á kvikmyndahátíð og loks er minnst á hið umtalaða fyrirtæki Morgan Stanley... Fastir pennar 11.4.2005 00:01 Burt með reykinn Veitingamenn hafa gert tillögu um bann við reykingum á stöðum sínum eftir tvö ár, en óþarft er að bíða svo lengi. Fastir pennar 10.4.2005 00:01 Ný fjölmiðlalög á hverju ári? Báðar fjölmiðlanefndirnar og tillögur þeirra eru skyndiviðbrögð við hræringum sem hafa átt sér stað á íslenskum fjölmiðlamarkaði allra síðustu ár þar sem gömul valdahlutföll hafa riðlast. Fastir pennar 9.4.2005 00:01 Einn markaður - ein lög Skýrsla fjölmiðlanefndar: Það sem á vantar er að frumvarpið um ríkisútvarpið verði afgreitt samhliða væntanlegu fjölmiðlafrumvarpi eða sem hluti af því. Fastir pennar 8.4.2005 00:01 Ástarsaga aldarinnar Hér er fjallað um rómantískasta atburð seinni tíma, hjónaband Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles og neikvætt viðhorf Elísabetar drottningar á þessari gleðistund... Fastir pennar 8.4.2005 00:01 Í leit að glötuðum tíma Í sömu viku og KB banki freistar þess að taka yfir breska fjárfestingabankann Singer & Friedlander í milljarðaviðskiptum og stúlknasveitin Nylon semur við einn þekktasta umboðsmann Evrópu, kynna íslenskir stjórnmálamenn tillögur sínar um hvernig hægt sé að hefta frjáls markaðsviðskipti. Fastir pennar 7.4.2005 00:01 Fréttabólga við undirleik Súsanna Svavarsdóttir skrifar <strong><em>Bakþankar</em></strong> Hér í San Fransiskó er páfinn búinn að deyja á svo mörgum tungumálum að maður var komin í rusl. Það búa margar þjóðir á svæðinu og allar eiga þær "rétt" á fréttum á sínu tungumáli. Fastir pennar 7.4.2005 00:01 Silfur Egils sex ára Silfur Egils er sex ára núna um helgina. Þátturinn fór fyrst í loftið 11. apríl 1999 á Skjá einum, sem þá sýndi aðallega gamla Dallasþætti - fyrir alþingiskosningar sem voru þá um vorið. Var talin ástæða til að skerpa á fremur dauflegri pólitískri umræðu.... Fastir pennar 7.4.2005 00:01 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 245 ›
Benedikt XVI og afstæðishyggjan Egill Helgason skrifar Hér er fjallað um Ratzinger, rottweilerhund Guðs, fallega latínu, sögð gamansaga af páfakjöri í Sixtínsku kapellunni, greint frá hugmyndum sem voru til umræðu á kappræðufundi um flugvöllinn og loks er minnst á sameiningu VG og Samfylkingarinnar. Fastir pennar 19.4.2005 00:01
Hrákadallar tímabærir aftur? Fyrir margt löngu þótti sjálfsagt að hrækja og skyrpa í allar áttir, jafnvel á gólfið þegar svo bar undir. Er ekki kominn tími til að fara af stað með nýja herferð? Hættum að hrækja! Fastir pennar 19.4.2005 00:01
Átak gegn hungri og fátækt "Þetta samsvarar öllu því mannfalli sem varð vegna flóðanna í Asíu um áramótin, munurinn er bara sá að þetta gerist í hverri viku, allt árið um kring, 52 flóðbylgjur á ári. Hvers vegna vekur þetta ekki meiri viðbrögð hjá okkur en raun ber vitni?" spyr hún og segir þennan vanda lykilatriði í mannréttindabaráttu heimsbyggðarinnar. Fastir pennar 19.4.2005 00:01
Agnesisminn Með lítilli grein hefur Agnes náð að þrengja vald stjórnmálamannanna. Þeir ættu að vera svolítið hræddir við þetta. Annars er aldrei að vita nema hreyfingin breytist í stjórnmálaflokk. Því skal altént spáð að ríkisstjórnin sjálf gæti verið í hættu ef hún tekur ekki mark á agnesismanum... Fastir pennar 17.4.2005 00:01
Mengun Langar mig að hlusta á leikþátt um æsta konu í umferðinni fyrir klukkan hálf átta að morgni? Nei. Þarf ég þess? Nei. Hef ég gott af því? Nei. Fastir pennar 17.4.2005 00:01
Almenningur fái að kaupa í Símanum Mikill áhugi er á stofnun fjöldahreyfingar til að að bjóða í Símann. Viðbrögð forsætisráðherra vekja vonir um að greitt verði fyrir kaupa almennings, innan þeirra reglna sem settar hafa verið um söluna. Fastir pennar 17.4.2005 00:01
Þau sýnast einmitt eiga við Alveg óháð því hvort eitthvað er í raun og veru athugavert við undirbúninginn á sölu Símans, hvort einhver sérhagsmunasjónarmið hafi þar ráðið för, þá er ljóst að mjög stór hluti þjóðarinnar trúir að svo kunni að vera. Í því felst einmitt hin stóra áminning! Fastir pennar 15.4.2005 00:01
Erlendir verkamenn lúti lögum Það vekur athygli að ágreiningsmál um vinnuréttindi útlendinga hafa í marga mánuði verið til meðferðar hjá sýslumanninum á Seyðisfirði, en þegar svipað mál kom upp á Suðurlandi var þetta afgreitt með hraði hjá embættinu á Selfossi. Þessi mál voru að vísu ekki alveg eins, en engu að síður vekur þessi mismunandi afgreiðsluhraði embættanna athygli. Fastir pennar 15.4.2005 00:01
Peningalyktin í landinu Það er eins og sama víman fylli þjóðina einhverju óbilandi sjálfstrausti. Og af því boðleiðirnar eru svo óhugnanlega stuttar - og þjóðin svo fámenn að hún rúmast öll í einu og sama samkvæminu - er um að gera að allir geri eins. Það er þetta sem gerir þjóðina einsleita. Fastir pennar 15.4.2005 00:01
Hjáróma raddir Bush forseti um sönnunargildi þróunarkenningarinnar: "Kviðdómurinn hefur enn ekki kveðið upp úrskurð sinn". Fastir pennar 15.4.2005 00:01
Vigdís Staðreyndin er sú að þó að Vigdís hafi látið af embætti forseta Íslands fyrir nokkrum árum heldur hún áfram að bera hróður Íslands víða um heim. Það sýna hinir erlendu fyrirlesarar glöggt sem hingað eru komnir. Fastir pennar 15.4.2005 00:01
Að verða háður innanflokksátökum Hér er fjallað um átökin sem settu svip sinn á gamla Alþýðubandalagið og eru nú farin að taka sig upp í Samfylkingunni með sömu leikendum, hótelbruna í París, hnattvæðingu, reykingabann og gesti í brúðkaupi Karls og Camillu... Fastir pennar 15.4.2005 00:01
Innflytjendur eiga að læra málið Samkvæmt könnunum sem gerðar hafa verið hér á landi virðist gæta vaxandi andúðar hjá ungmennum hér í garð útlendinga, og má í mörgum tilfellum því miður líkja afstöðunni við fordóma eða rasisma. Þetta er svipuð þróun og hefur átt sér víða annars staðar og af því eigum við að læra. Fastir pennar 15.4.2005 00:01
Karpið um veginn Frá sjónarmiði stjórnmálamanna er eðlilegt að leggja allt kapp á samgöngumál í eigin kjördæmi. Stjórnmálamenn hafa skýr dæmi fyrir framan sig um heldur tilþrifalitla stjórnmálamenn sem hafa haldið stöðu sinni í kjördæmum sínum og gott betur fyrir að hafa verið samgönguráðherrar með hagsmuni eigin kjördæmis að leiðarljósi Fastir pennar 14.4.2005 00:01
Smáfiskadráp Bílstjórar bæjarins voru ekki í miklum vafa um morðtilræðin: stjórnin stóð sjálf á bak við þau, sögðu þeir, til þess að geta klínt þeim á stjórnarandstöðuna. Hver var drepinn í nótt? var fyrsta spurningin, sem maður lagði fyrir leigubílstjórana á morgnana. Fastir pennar 13.4.2005 00:01
Bleikur litur er ekki nóg Hvað er það við skotgrafirnar sem heillar svo marga á Íslandi? Er það kannski þægilegur skortur á útsýni? Fastir pennar 12.4.2005 00:01
Vafasamar afsökunarbeiðnir "Í mínum huga er sekt einstaklingsbundin en leggst ekki á heilar þjóðir eða samfélög. Ég mun aldrei ásaka gervalla þýsku þjóðina, rétt eins og ég þoli ekki að heyra gervalla þjóð gyðinga verða fyrir ásökunum," sagði Simon Wiesenthal þegar ég tók viðtal við hann... Fastir pennar 12.4.2005 00:01
Barátta innan Samfylkingarinnar Þau Össur og Ingibjörg Sólrún eru bæði frambærileg í leiðtogahlutverkið og það verður líklega álit flokksmanna á þeim sem persónum sem ræður hvort þeirra verður formaður Samfylkingarinnar á fundinum í maí, málefnaágreiningur mun varla ríða þar baggamuninn. Fastir pennar 12.4.2005 00:01
Fjórtán ára á Vog Allt að tíu af hundraði sjúklinga sem koma á Vog eru þar vegna lyfja sem ávísað hefur verið af læknum. Sjúklingum í þessum flokki hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Þeir fá ávísun á róandi og örvandi ávanalyf og sterk verkjalyf. Fastir pennar 11.4.2005 00:01
Málin sem nefndir fjalla um Til hvers að hafa þjóðkjörinn forseta sem má ekki vera annað en puntudúkka og svo forsætisráðherra sem kannski er kosinn af 15% þjóðarinnar, sem vílar og dílar við vini sína og samningabræður um alla hluti: hver á að eiga Símann, hver á að eiga bankana og almennt og yfirleitt hver má gera hvað klukkan hvað. Fastir pennar 11.4.2005 00:01
Frægur sigur Megas sextugur - Hann er Elvis-eftirherman sem hljómar stundum eins og langdrukkinn íslenskur sveitaprestur á 19. öld að tóna, stundum eins og ljúfur drengur, stundum eins og kátur púki - alltaf eins og rokk </font /></b /> Fastir pennar 11.4.2005 00:01
Ógeðfelldar umferðarauglýsingar Oft hefur verið rætt um að varasamt kunni að vera að nota börn í auglýsingum, nema vandað sé til verka, en þegar börn eru látin gretta sig og skæla i þessum auglýsingum og segja setningar eins og " drullaðu þér áfram kallpungur" og "færðu þig kelling" eða " ertu heilalaus hálfvitinn þinn", er skotið yfir markið. Fastir pennar 11.4.2005 00:01
Milliliðalaust samband við Guð Hér er fjallað um arfleifð Jóhannesar Páls páfa, meints staðgengils Krists á jörð, lúterskar kirkjur með engum dýrlingum eða skrauti, myndir sem eru sýndar á kvikmyndahátíð og loks er minnst á hið umtalaða fyrirtæki Morgan Stanley... Fastir pennar 11.4.2005 00:01
Burt með reykinn Veitingamenn hafa gert tillögu um bann við reykingum á stöðum sínum eftir tvö ár, en óþarft er að bíða svo lengi. Fastir pennar 10.4.2005 00:01
Ný fjölmiðlalög á hverju ári? Báðar fjölmiðlanefndirnar og tillögur þeirra eru skyndiviðbrögð við hræringum sem hafa átt sér stað á íslenskum fjölmiðlamarkaði allra síðustu ár þar sem gömul valdahlutföll hafa riðlast. Fastir pennar 9.4.2005 00:01
Einn markaður - ein lög Skýrsla fjölmiðlanefndar: Það sem á vantar er að frumvarpið um ríkisútvarpið verði afgreitt samhliða væntanlegu fjölmiðlafrumvarpi eða sem hluti af því. Fastir pennar 8.4.2005 00:01
Ástarsaga aldarinnar Hér er fjallað um rómantískasta atburð seinni tíma, hjónaband Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles og neikvætt viðhorf Elísabetar drottningar á þessari gleðistund... Fastir pennar 8.4.2005 00:01
Í leit að glötuðum tíma Í sömu viku og KB banki freistar þess að taka yfir breska fjárfestingabankann Singer & Friedlander í milljarðaviðskiptum og stúlknasveitin Nylon semur við einn þekktasta umboðsmann Evrópu, kynna íslenskir stjórnmálamenn tillögur sínar um hvernig hægt sé að hefta frjáls markaðsviðskipti. Fastir pennar 7.4.2005 00:01
Fréttabólga við undirleik Súsanna Svavarsdóttir skrifar <strong><em>Bakþankar</em></strong> Hér í San Fransiskó er páfinn búinn að deyja á svo mörgum tungumálum að maður var komin í rusl. Það búa margar þjóðir á svæðinu og allar eiga þær "rétt" á fréttum á sínu tungumáli. Fastir pennar 7.4.2005 00:01
Silfur Egils sex ára Silfur Egils er sex ára núna um helgina. Þátturinn fór fyrst í loftið 11. apríl 1999 á Skjá einum, sem þá sýndi aðallega gamla Dallasþætti - fyrir alþingiskosningar sem voru þá um vorið. Var talin ástæða til að skerpa á fremur dauflegri pólitískri umræðu.... Fastir pennar 7.4.2005 00:01