Enski boltinn

Ratclif­fe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex

Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum.

Enski boltinn

Ten Hag betri en bæði Klopp og Arteta

Mikið er búið að skrifa um það að Manchester United liðið sé ekki á góðri leið undir stjórn hollenska stjórans Erik ten Hag. Hann er kannski að gera betri hluti en margir gera sér grein fyrir.

Enski boltinn

Líkar illa við nær alla dómara Eng­lands

Roberto De Zerbi, þjálfari Brighton & Hove Albion, var allt annað en sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrr í dag. Sagði þjálfarinn að honum væri illa við 80 prósent allra dómara á Englandi.

Enski boltinn