Enski boltinn „Eriksen er ekki nógu góður fyrir Real Madrid eða Barcelona“ Jamie Carragher segir sína skoðun á Dananum hreint út. Enski boltinn 17.8.2019 09:30 Burnley leggur baráttunni við loftlagsvána lið: Gróðursetja tré fyrir hverja selda treyju Enska úrvalsdeildarfélagið lætur til sín taka í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Enski boltinn 17.8.2019 09:00 Siewert rekinn frá Huddersfield eftir aðeins einn sigur í 19 leikjum Tap fyrir Fulham í kvöld var kornið sem fyllti mælinn hjá stjórnarmönnum Huddersfield Town. Enski boltinn 16.8.2019 21:51 Bið Huddersfield eftir sigri lengist enn | Unnu síðast 26. febrúar Huddersfield Town hefur ekki unnið leik í tæpa sex mánuði. Enski boltinn 16.8.2019 20:47 Gylfi varð dýrasti leikmaður Bítlaborgarinnar á þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru liðin tvö ár síðan að Everton gekk frá kaupunum á íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Enski boltinn 16.8.2019 19:00 Hetjan Adrian segir ákvörðunin að fara í Liverpool sé „sú besta sem hann hefur tekið á ævinni“ Adrian varði spyrnu Tammy Abraham í Ofurbikarnum og tryggði Liverpool sigur. Enski boltinn 16.8.2019 16:45 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. Enski boltinn 16.8.2019 13:30 Lampard: Liverpool er með eitt besta lið í heimi og við áttum að vinna þá Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, hitti blaðamenn í dag fyrir leik liðsins á móti Leicester City á sunnudaginn. Enski boltinn 16.8.2019 13:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. Enski boltinn 16.8.2019 12:30 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. Enski boltinn 16.8.2019 12:00 Hetja Liverpool gæti misst af leik helgarinnar eftir árekstur við áhorfanda Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í fréttinni má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans. Enski boltinn 16.8.2019 10:30 Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. Enski boltinn 16.8.2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. Enski boltinn 16.8.2019 08:00 Fagnar því að Liverpool hafi farið í framlengingu því nú á hann meira myndefni Liverpool vann í gær Ofurbikarinn í knattspyrnu er liðið hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni en í leiknum árlega mætast sigurvegararnir í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Enski boltinn 16.8.2019 07:30 Segir að Özil og Kolasinac séu klárir fyrir leikinn gegn Burnley Knattspyrnustjóri Arsenal vonast til að geta notað Mesut Özil og Sead Kolasinac gegn Burnley á laugardaginn. Enski boltinn 16.8.2019 06:00 Manchester United hætti við að kaupa Bruno Fernandes þegar þeir sáu sendingartölfræði hans Manchester United hætti við að kaupa miðjumanninn Bruno Fernandes frá Sporting Lisbon því hann tapar boltanum of oft. Enski boltinn 15.8.2019 16:45 27 ár frá fyrsta leiknum og markinu í ensku úrvalsdeildinni Í dag eru 27 ár frá því að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína en hún hefur síðan þá verið í þeirri mynd sem hún er í dag. Enski boltinn 15.8.2019 15:30 Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. Enski boltinn 15.8.2019 13:41 Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Enski boltinn 15.8.2019 13:30 Sol Campbell hættur sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town Macclesfield Town er án knattspyrnustjóra eftir að Sol Campbell hætti með liðið í dag en félagið segir að ákvörðunin sé sameiginleg hjá því og Sol Campbell sjálfum. Enski boltinn 15.8.2019 13:00 Tvítugur knattspyrnumaður fyrirfór sér eftir þrálát meiðsli Joel Darlington var ungur og efnilegur knattspyrnumaður frá Wales sem fyrirfór sér á vormánuðum vegna erfiðra meiðsla í gegnum tíðina. Enski boltinn 15.8.2019 09:30 Tilboðið of gott til að hafna Alex Iwobi er genginn í raðir Everton og mun þar spila með Gylfa Sigurðssyni og félögum. Enski boltinn 15.8.2019 09:00 Segir að Man. United vinni deildina á nýjan leik á undan Liverpool og að Salah yfirgefi Liverpool Fyrrum knattspyrnumennirnir og núverandi spekingar Sky Sports, Gary Neville og Jamie Carrager, voru gestir á viðburðinum The Big Season Debate sem fór fram á vegum Sky. Enski boltinn 15.8.2019 07:30 Rooney setur tappann í flöskuna til þess að bjarga hjónabandinu Wayne Rooney, framherji DC United sem gengur í raðir Derby í janúar, er sagður vera búinn að setja tappann í flöskuna til þess að bjarga hjónabandi sínu. Enski boltinn 15.8.2019 06:00 Gary Neville hefur engan áhuga á að gerast þjálfari á ný Fyrrum Manchester United maðurinn Gary Neville hefur engan áhuga á því að klæðast þjálfaragallanum á ný. Hann reyndi fyrir sér sem þjálfari Valencia en lifði ekki lengi. Enski boltinn 14.8.2019 23:30 Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14.8.2019 23:06 Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. Enski boltinn 14.8.2019 22:34 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. Enski boltinn 14.8.2019 21:45 United mun ekki selja Pogba í sumar Paul Pogba fer ekki frá Manchester United í sumar því félagið mun ekki hlusta á nein tilboð í miðjumanninn, sama hversu góð. Þessu heldur breska blaðið Telegraph fram. Enski boltinn 14.8.2019 16:00 Man. United hefur borgað meira en milljarð fyrir hvert mark hjá Sanchez Fortíð, nútíð og framtíð Alexis Sanchez á Old Trafford er ekki glæsileg. Enski boltinn 14.8.2019 13:45 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
„Eriksen er ekki nógu góður fyrir Real Madrid eða Barcelona“ Jamie Carragher segir sína skoðun á Dananum hreint út. Enski boltinn 17.8.2019 09:30
Burnley leggur baráttunni við loftlagsvána lið: Gróðursetja tré fyrir hverja selda treyju Enska úrvalsdeildarfélagið lætur til sín taka í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Enski boltinn 17.8.2019 09:00
Siewert rekinn frá Huddersfield eftir aðeins einn sigur í 19 leikjum Tap fyrir Fulham í kvöld var kornið sem fyllti mælinn hjá stjórnarmönnum Huddersfield Town. Enski boltinn 16.8.2019 21:51
Bið Huddersfield eftir sigri lengist enn | Unnu síðast 26. febrúar Huddersfield Town hefur ekki unnið leik í tæpa sex mánuði. Enski boltinn 16.8.2019 20:47
Gylfi varð dýrasti leikmaður Bítlaborgarinnar á þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru liðin tvö ár síðan að Everton gekk frá kaupunum á íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Enski boltinn 16.8.2019 19:00
Hetjan Adrian segir ákvörðunin að fara í Liverpool sé „sú besta sem hann hefur tekið á ævinni“ Adrian varði spyrnu Tammy Abraham í Ofurbikarnum og tryggði Liverpool sigur. Enski boltinn 16.8.2019 16:45
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. Enski boltinn 16.8.2019 13:30
Lampard: Liverpool er með eitt besta lið í heimi og við áttum að vinna þá Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, hitti blaðamenn í dag fyrir leik liðsins á móti Leicester City á sunnudaginn. Enski boltinn 16.8.2019 13:00
Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. Enski boltinn 16.8.2019 12:30
Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. Enski boltinn 16.8.2019 12:00
Hetja Liverpool gæti misst af leik helgarinnar eftir árekstur við áhorfanda Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í fréttinni má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans. Enski boltinn 16.8.2019 10:30
Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. Enski boltinn 16.8.2019 10:00
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. Enski boltinn 16.8.2019 08:00
Fagnar því að Liverpool hafi farið í framlengingu því nú á hann meira myndefni Liverpool vann í gær Ofurbikarinn í knattspyrnu er liðið hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni en í leiknum árlega mætast sigurvegararnir í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Enski boltinn 16.8.2019 07:30
Segir að Özil og Kolasinac séu klárir fyrir leikinn gegn Burnley Knattspyrnustjóri Arsenal vonast til að geta notað Mesut Özil og Sead Kolasinac gegn Burnley á laugardaginn. Enski boltinn 16.8.2019 06:00
Manchester United hætti við að kaupa Bruno Fernandes þegar þeir sáu sendingartölfræði hans Manchester United hætti við að kaupa miðjumanninn Bruno Fernandes frá Sporting Lisbon því hann tapar boltanum of oft. Enski boltinn 15.8.2019 16:45
27 ár frá fyrsta leiknum og markinu í ensku úrvalsdeildinni Í dag eru 27 ár frá því að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína en hún hefur síðan þá verið í þeirri mynd sem hún er í dag. Enski boltinn 15.8.2019 15:30
Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. Enski boltinn 15.8.2019 13:41
Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Enski boltinn 15.8.2019 13:30
Sol Campbell hættur sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town Macclesfield Town er án knattspyrnustjóra eftir að Sol Campbell hætti með liðið í dag en félagið segir að ákvörðunin sé sameiginleg hjá því og Sol Campbell sjálfum. Enski boltinn 15.8.2019 13:00
Tvítugur knattspyrnumaður fyrirfór sér eftir þrálát meiðsli Joel Darlington var ungur og efnilegur knattspyrnumaður frá Wales sem fyrirfór sér á vormánuðum vegna erfiðra meiðsla í gegnum tíðina. Enski boltinn 15.8.2019 09:30
Tilboðið of gott til að hafna Alex Iwobi er genginn í raðir Everton og mun þar spila með Gylfa Sigurðssyni og félögum. Enski boltinn 15.8.2019 09:00
Segir að Man. United vinni deildina á nýjan leik á undan Liverpool og að Salah yfirgefi Liverpool Fyrrum knattspyrnumennirnir og núverandi spekingar Sky Sports, Gary Neville og Jamie Carrager, voru gestir á viðburðinum The Big Season Debate sem fór fram á vegum Sky. Enski boltinn 15.8.2019 07:30
Rooney setur tappann í flöskuna til þess að bjarga hjónabandinu Wayne Rooney, framherji DC United sem gengur í raðir Derby í janúar, er sagður vera búinn að setja tappann í flöskuna til þess að bjarga hjónabandi sínu. Enski boltinn 15.8.2019 06:00
Gary Neville hefur engan áhuga á að gerast þjálfari á ný Fyrrum Manchester United maðurinn Gary Neville hefur engan áhuga á því að klæðast þjálfaragallanum á ný. Hann reyndi fyrir sér sem þjálfari Valencia en lifði ekki lengi. Enski boltinn 14.8.2019 23:30
Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14.8.2019 23:06
Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. Enski boltinn 14.8.2019 22:34
Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. Enski boltinn 14.8.2019 21:45
United mun ekki selja Pogba í sumar Paul Pogba fer ekki frá Manchester United í sumar því félagið mun ekki hlusta á nein tilboð í miðjumanninn, sama hversu góð. Þessu heldur breska blaðið Telegraph fram. Enski boltinn 14.8.2019 16:00
Man. United hefur borgað meira en milljarð fyrir hvert mark hjá Sanchez Fortíð, nútíð og framtíð Alexis Sanchez á Old Trafford er ekki glæsileg. Enski boltinn 14.8.2019 13:45