Ancelotti vill ólmur sækja mann í stöðuna hans Gylfa Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 09:30 Carlo Ancelotti í leik gegn Wolves á síðustu leiktíð. vísir/getty Carlo Ancelotti, stjóri Everton, virðist ólmur vilja sækja miðjumann til félagsins í sumar en nokkrir leikmenn hafa verið orðaðir við Everton að undanförnu. Landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson spilaði flest alla leiki Everton á síðustu leiktíð en hann mátti þola mikla gagnrýni hjá stuðningsmönnum félagsins. Ítalski stjórinn hélt þó oftar en ekki tryggð við Íslendinginn og hrósaði honum oft á tíðum og sagði hann mikinn atvinnumann. Nú er spurning hvort Ancelotti vilji hrista upp í pokanum. Everton hefur m.a. verið orðað við Allan, miðjumann Napoli, en Allan og Ancelotti unnu saman hjá Napoli. Samkvæmt Corriere Dello Sport er Allan fáanlegur fyrir 22,5 milljónir punda. Everton boss Carlo Ancelotti 'remains determined to reunite with Napoli midfielder Allan' https://t.co/pzfiiTU8YY— MailOnline Sport (@MailSport) August 6, 2020 Það er ekki bara miðjumaðurinn Allan sem er orðaður við félagið heldur er einnig hinn 27 ára gamli Rafinha sagður á óskalista Everton. Úlfarnir eru einnig sagðir á eftir Rafinha en hann er með klásúlu í samningi sínum. Þar segir að hann sé fáanlegur fyrir 14,5 milljónir punda. Það er svo spurning hvort að Ancelotti ætli að breyta leikaðferðinni hjá Everton á næstu leiktíð. Hann byrjaði að spila 4-4-2 en undir lok leiktíðarinnar var hann kominn í 4-2-3-1. Þá var Gylfi Þór kominn í sína uppáhalds stöðu, fyrir aftan framherjann, og vonandi að áframhald verði á því á næstu leiktíð. Everton and Wolves 'ask about Barcelona's £14.5m-rated midfielder Rafinha' https://t.co/y0ks1cOAnI— MailOnline Sport (@MailSport) August 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Everton, virðist ólmur vilja sækja miðjumann til félagsins í sumar en nokkrir leikmenn hafa verið orðaðir við Everton að undanförnu. Landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson spilaði flest alla leiki Everton á síðustu leiktíð en hann mátti þola mikla gagnrýni hjá stuðningsmönnum félagsins. Ítalski stjórinn hélt þó oftar en ekki tryggð við Íslendinginn og hrósaði honum oft á tíðum og sagði hann mikinn atvinnumann. Nú er spurning hvort Ancelotti vilji hrista upp í pokanum. Everton hefur m.a. verið orðað við Allan, miðjumann Napoli, en Allan og Ancelotti unnu saman hjá Napoli. Samkvæmt Corriere Dello Sport er Allan fáanlegur fyrir 22,5 milljónir punda. Everton boss Carlo Ancelotti 'remains determined to reunite with Napoli midfielder Allan' https://t.co/pzfiiTU8YY— MailOnline Sport (@MailSport) August 6, 2020 Það er ekki bara miðjumaðurinn Allan sem er orðaður við félagið heldur er einnig hinn 27 ára gamli Rafinha sagður á óskalista Everton. Úlfarnir eru einnig sagðir á eftir Rafinha en hann er með klásúlu í samningi sínum. Þar segir að hann sé fáanlegur fyrir 14,5 milljónir punda. Það er svo spurning hvort að Ancelotti ætli að breyta leikaðferðinni hjá Everton á næstu leiktíð. Hann byrjaði að spila 4-4-2 en undir lok leiktíðarinnar var hann kominn í 4-2-3-1. Þá var Gylfi Þór kominn í sína uppáhalds stöðu, fyrir aftan framherjann, og vonandi að áframhald verði á því á næstu leiktíð. Everton and Wolves 'ask about Barcelona's £14.5m-rated midfielder Rafinha' https://t.co/y0ks1cOAnI— MailOnline Sport (@MailSport) August 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira