

Börn sem sátu í skólabílunum klöguðu bílstjórana.
Nýi CLA bíll Benz á að höfða til ungs fólks og verðið vestanhafs er 29.900 dollarar. Er framleiddur í Ungverjalandi til að halda niðri verði hans.
Tilkynnti um þjófnað á bíl sínum í hvert skipti sem hann fékk hraðasekt. Það gerðist 21 sinni á 13 árum.
Leikarakindurnar litaglöðu voru auðfundnar í óveðrinu sem skall á skömmu síðar.
Farið er yfir 15 fjallaskörð í ölpunum og endað í Monte Carlo. Alls eru eknir 700 kílómetrar og skilyrði er að vera á þýskum sportbíl.
Kæmi á markað árið 2015 og í kjölfar hans jepplingur byggður á sama undirvagni.
Stóru bandarísku framleiðendurnir allir með aukningu, en Kia, Nissan og Volvo með minnkun.
Er með 536 hestafla vél, 100 cm vaðdýpt og hægt er að pumpa í dekkin innanfrá.
Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél.
Yfir 100 breytingar hafa verið gerðar á bílnum frá síðustu kynslóð. Hefur einnig lækkað talsvert í verði.
Birti mynd af dauðri mús sem ekið hafði verið óvart yfir og móðgaði með því PETA.
Stærri felgur - minna aftursæti - tvítóna leður - 6 gíra sjálfskipting - iPod/iPhone dokka á mælaborði
Laun og bónusar forstjórans voru 1.827 milljónir króna í fyrra. Lækkuðu úr 2.205 milljónum árið 2011
Skýtur 14 kílóa marijúanapökkum 150 metra yfir landamærin. Lögreglan hafði uppá 24 slíkum pökkum.
Bjargar sér á hlaupum undan stjórnlausum flutningabíl á umferðarljósum.
Ætla að framleiða 1.000 eintök til prófana til ársins 2015. Það er einmitt árið sem margir bílaframleiðendur ætla fyrir alvöru að hefja sölu vetnisbíla.
Verður 220 hestöfl en eyðslan minnkar um heil 18%. Mun kosta 28.350 Evrur í Evrópu, en aðeins 23.995 dollara í Bandaríkjunum.
P1 skipar sér á stall meðal allra hraðskreiðustu ofurbíla. Er þar með Bugatti, Koenigsegg og Hennessey.
Í fyrra voru 43% allra Audi bíla með Quattro fjórhjóladrif og hefur aldrei verið hærra. Saga Quattro hófst fyrir 33 árum.
Meira en tvöföldun hestaflatölunnar frá hefðbundinni Corvettu. Fær tvær túrbínur og hverfilblásara.
Kominn með dísilvél og varadekkið horfið af afturleranum. Hefur lengst um 20 cm og breyst mikið í útliti.
Reynslan sýnir að eigendur Volt aka nær eingöngu á rafmagni. Því verða heimsóknir á bensínstöðvar harla fáar.
Hyggst bæta við þremur gerðum - Q2, Q4 og Q6. Spáð er 36% vexti á lúxusjepplingamarkaðnum fram til ársins 2018.
Sala Volvo XC-90 hefur farið úr 84.000 eintökum í 31.000 á ári. Næsta kynslóð bílsins kemur árið 2015.
Er sérstaklega langur og óvenju hár að aftan svo vel fari um aftursætisfarþega. Er það óvenjulegt fyrir sportbíl.
Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Greinilegt að áhuginn fyrir jeppum fer ekki minnkandi hér á landi.
Audi ætlar að bjóða 4G tengingu í A3 bílinn strax í ár og fleiri bílaframleiðendur munu fylgja í kjölfarið.
Volkswagen notar meira rafmagn en notað er á allri eyjunni Jamaika.
Í Bandaríkjunum deyja 136% fleiri í umferðinni en í hraðbrautarlandinu Þýskalandi.
Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars.