Nýr RAV4 frumsýndur Finnur Thorlacius skrifar 1. mars 2013 15:30 Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél. Fjórða kynslóð Toyota RAV4 verður frumsýnd á morgun, laugardag hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Toyota RAV er mikið breyttur með nýrri kynslóð hans, bæði að ytra útliti og að innan. Hann er 20 cm lengri og mun rýmri fyrir vikið. Hann verður nú í boði bæði með bensín- og dísilvélum sem eru eyðslugrennri en í forvera hans. Eftirvænting eftir þessu bíl er mikil og þónokkrir hafa nú þegar lagt leið sína til Toyota til að skoða gripinn. Margir eigendur eru af RAV4 á Íslandi sem greinilega geta hugsað sér að endurnýja. RAV4 hefur frá upphafi hentað Íslendingum vel því bíllinn er vel búinn fyrir íslenskar aðstæður, fjórhjóladrifinn alhliða fjölskyldu- og ferðabíll. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent
Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél. Fjórða kynslóð Toyota RAV4 verður frumsýnd á morgun, laugardag hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Toyota RAV er mikið breyttur með nýrri kynslóð hans, bæði að ytra útliti og að innan. Hann er 20 cm lengri og mun rýmri fyrir vikið. Hann verður nú í boði bæði með bensín- og dísilvélum sem eru eyðslugrennri en í forvera hans. Eftirvænting eftir þessu bíl er mikil og þónokkrir hafa nú þegar lagt leið sína til Toyota til að skoða gripinn. Margir eigendur eru af RAV4 á Íslandi sem greinilega geta hugsað sér að endurnýja. RAV4 hefur frá upphafi hentað Íslendingum vel því bíllinn er vel búinn fyrir íslenskar aðstæður, fjórhjóladrifinn alhliða fjölskyldu- og ferðabíll.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent