Bílar

Gallon af bensíni komið undir 3 dollara
Aukin framleiðsla á eldsneyti í Bandaríkjunum og sífellt eyðslugrennri bílar hefur áhrif til lækkunar verðs.

Jeppasýning fór úr böndunum
Ofurjeppi ók inn í hóp áhorfenda með þeim afleiðingum að þrír dóu.

Bílabúð Benna hefur sölu á Opel
Opel fjármögnun með 5.95% föstum vöxtum í boði.

Vinsælustu sportbílar heims kljást
Á Porsche 911 Turbo S séns í Nissan GT-R með sín 600 hestöfl?

416 hestafla Porsche Cayenne Hybrid
Eyðir aðeins 5 lítrum og kemst fyrstu 25 kílómetrana á rafmagni eingöngu.

Bílþjófur fær fyrir ferðina
Reynir að stela bíl vopnaður skammbyssu en er laminn í klessu fyrir vikið.

Gerbreyttur Renault Espace
Breytist úr fjölnotabíl í jeppling í takt við óskir Evrópubúa.

Öflugasti blæjubíll heims
Er 597 hestöfl, 3 sekúndur í hundraðið og 9,5 sek. í 200.

Fimm hurða stærri Audi TT
Audi hefur áður kynnt Audi TT Allroad Shooting Brake Concept og Audi TT Offroad Concept en ekki hefur enn komið til framleiðslu þeirra bíla.

Forval fyrir bíl ársins kunngert
Lokaval á laugardag og tilkynnt um bíl ársins 2. október.

Þakti Bensinn með milljón Swarovski kristöllum
Kostaði 4 milljónir króna og tók heilt lið sérfræðinga 2 mánuði að festa kritallana á bílinn.

Toyota kynnir nýjan AYGO
Kemur nú af annarri kynslóð og talsvert mikið breyttur.

Rafbíll ferðaðist 2500 kílómetra fyrir 2000 krónur
Hinn tyrkneski T-1 kemst að meðaltali 500 kílómetra leið á fjögurra klukkustunda hleðslu.

Volkswagen Golf Alltrack
Enn ein ófærðarútgáfa þekktra fólksbíla Volkswagen bílafjölskyldunnar.

Baldur á úrtökumót FIA
Í fyrsta sinn sem Akstursíþróttasamband Íslands sendir fulltrúa til þátttöku.

Fortíðarbjalla á lægra verði
Er afturhvarf til eldra útlits bjöllunnar og mun kosta minna en aðrar gerðir hennar.

Toyota í álið
Toyota mun auka notkun sína á áli um 100.000 tonn á ári einungis með breytingu á Camry og Lexus RX.

Nýr Volkswagen Polo GTI í París
Fer úr 177 hestöflum í 189 og fæst nú beinskiptur.

Bílamerki Cord til sölu
Framleiddi lúxusbíla frá 1929-1937 sem skörtuðu mörgum nýjungum og þóttu afar fallegir.

Nýtt útlit Mitsubishi Outlander PHEV í París
Hefur fengið góðar viðtökur og Mitsubishi ætlar honum stórt hlutverk.

Volkswagen rafmagnsbíll var í boði árið 1959
Hugsjónamaðurinn Charles Daves breytti Volkswagen Karmann Ghia í framúrstefnulegan rafmagnsbíl en aðeins voru framleidd 200 eintök.

Opel Adam stökkmús á sterum
Þessi smái bíll fær 150 hestafla vél og sportlega yfirhalningu.

Allir bílar Benz munu fást í tvinnbílaútgáfu
Munu bjóða 10 gerðir árið 2017 og allar gerðir Mercedes Benz bíla árið 2020.

Fiat-Chrysler að kaupa Piaggio
Svo virðist sem flestir mótorhjólaframleiðendur muni enda í eigu bílaframleiðenda.

Toyota kynnir smáan jeppling í París
Toyota C-HR gefur tóninn fyrir framtíðarhönnun Toyota bíla.

Íslendingar í heimsmetsslætti
Rafbílaeigendur slógu heimsmet á Eyrarsundsbrúnni í gær

Elmiraj verður smíðaður
Stærsti bíll Cadillac og mun keppa við Rolls Royce og Bentley.

Fáránlega flott innrétting Citroën DS
DS bíllinn sem Citroën ætlar að kynna á bílasýningunni í París í næsta mánuði er hreint listaverk á að líta.

Harleyinn hans Peter Fonda úr Easy Rider til sölu
Verður boðið upp og búist við að hátt í 150 milljónir fáist fyrir það.

Tveggja daga rallýcrossmót í Kapelluhrauni
Tuttugu og þrír keppendur eru skráðir til keppni í fjórum flokkum, en mest spenna í 2000-flokki.