„Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. Körfubolti 26.11.2025 23:32
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Njarðvík og Haukar, sem kepptu um Íslandsmeistaratitilinn í vor, eigast við í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 26.11.2025 18:30
KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. Körfubolti 26.11.2025 21:03
Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Kristinn Pálsson missir af komandi landsleikjum Íslands í nýrri undankeppni fyrir HM í körfubolta, vegna beinbrots, og verður frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 24.11.2025 21:31
Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Einn nýliði er í íslenska körfuboltalandsliðinu sem nú er mætt til norðurhluta Ítalíu fyrir leikinn við heimamenn í bænum Tortona á fimmtudagskvöld. Körfubolti 24.11.2025 17:21
Doncic áfram óstöðvandi og setti met Luka Doncic hefur byrjað tímabilið af gríðarlegum krafti og Los Angeles Lakers er í góðri stöðu í Vesturdeild NBA. Körfubolti 24.11.2025 15:15
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Íslandsmeistarar Hauka máttu þola ellefu stiga tap er liðið tók á móti Stjörnunni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 82-93. Körfubolti 23.11.2025 18:32
Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Keflavík vann öruggan 23 stiga sigur er liðið tók á móti KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 86-63. Körfubolti 23.11.2025 21:00
Martin stigahæstur í sigri Martin Hermannsson var stigahæsti leikmaður Alba Berlin er liðið vann sterkan fjögurra stiga útisigur gegn Chemnitz í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.11.2025 19:02
NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Rodney Rogers, fyrrverandi stjörnuleikmaður Wake Forest-háskólans og leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta í tólf ár, er látinn. Körfubolti 23.11.2025 12:44
Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. Körfubolti 22.11.2025 23:17
Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Valur lagði Grindavík að velli, 87-80, eftir framlengdan leik liðanna í áttundu umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 22.11.2025 19:00
Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma. Körfubolti 22.11.2025 21:01
Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Það gengur lítið hjá Hilmari Smára Henningssyni og félögum í Jonava í litháenska körfuboltanum þessar vikurnar. Körfubolti 22.11.2025 16:59
„Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Þjálfari ÍA var að vonum ánægður með sjö stiga sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus deild karla í kvöld, 96-89. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi og sigur kvöldsins var sá fyrsti hjá ÍA á nýjum heimavelli. Körfubolti 21.11.2025 22:18
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Keflavík og Álftanes mætast í hörkuleik í Blue-höllinni enda lítið sem skilur á milli liðanna í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.11.2025 18:16
Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Elvar Már Friðriksson fagnaði þriðja sigrinum í röð með Anwil Wloclawek í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 91-80 gegn Czarni Slupsk. Körfubolti 21.11.2025 21:36
ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði ÍA og ÍR eru á sömu slóðum nærri fallsætunum í Bónus-deild karla í körfubolta og því mikið í húfi þegar liðin mætast á Akranesi í kvöld. Körfubolti 21.11.2025 18:16
Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Leikur Keflavíkur og Álftaness í 9. umferð Bónus deildar karla hófst 25 mínútum á eftir áætlun í kvöld vegna tæknivandræða. Körfubolti 21.11.2025 19:49
Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Hjónin Halldór Karl Þórsson og Berglind Karen Ingvarsdóttir mættust á hliðarlínunni í leik Fjölnis og Selfoss í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Halldór skákaði eiginkonu sinni og stýrði Fjölni til 84-77 sigurs. Körfubolti 21.11.2025 19:31
Ráku syni gamla eigandans NBA-körfuboltafélagið Los Angeles Lakers hefur rekið stjórnendurna Joey og Jesse Buss úr stjórnunarstöðum sínum hjá félaginu. Þeir eru synir fyrrum eiganda félagsins. Körfubolti 21.11.2025 11:31
„Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 22:25
„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20.11.2025 22:06
Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. Körfubolti 20.11.2025 21:51