Körfubolti

Fréttamynd

Frá­bær sigur Tryggva og fé­laga

Eftir að hafa orðið í 3. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2025 hefur Tryggvi Snær Hlinason unnið tvo leiki í röð með Bilbao Basket, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Steinar: Virðingar­leysi sem smitast

Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, var hundsvekktur með að hafa tapað leik fyrir KR í kvöld. Hann svekkti sig á fleiri hlutum og gerði virðingarleysi að umtalsefni hjá ýmsum aðilum.

Körfubolti
Fréttamynd

Þórir: Það eru bara allir að berjast

KR vann góðan sigur í 13. umferð Bónus deildar karla fyrr í kvöld. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var virkilega góður og leiddi sína menn til sigurs. Hann horfir bjartsýnn fram á veginn og er þakklátur fyrir sigurinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Tinda­stóll vann Val í spennutrylli

Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar eitraður í endur­komu

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir lið sitt Anwil Wloclawek í 97-90 sigri á Gornik Walbrzych í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Leik­manni Tinda­stóls var meinaður að­gangur inn í landið

Tindastóll mætir Sigal Prishtina frá Kósóvó í ENBL-deildinni í kvöld. Ivan Gavrilovic verður ekki með liðinu. Stólarnir millilentu í Istanbúl á leið sinni yfir til Kósóvó en þegar fara átti með liðið í gegnum vegabréfaeftirlitið í landinu fékk einn leikmaður liðsins ekki leyfi til að koma inn í landið. Það er Serbinn Ivan Gavrilovic og mun ástæðan vera pólitísk.

Körfubolti