Gwyneth Paltrow á Íslandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. júní 2016 13:11 Sést hefur til leikkonunnar Gwyneth Paltrow í Reykjavík en hún er hér víst með börnin sín tvö. Líklegast hefur hún stoppað hér við á leið sinni til Bandaríkjanna en hún var viðstödd tónleika Coldplay á Glastonbury hátíðinni í Bretlandi um helgina. Hún sótti tónleikana ásamt börnum sínum og Chris Martin, söngvara Coldplay, en þeim er vel til vina eftir að hafa skilið fyrir nokkru. Gwyneth birti myndband á Instagram síðu sinni á sunnudag sem sýnir börn hennar og Chris Martin syngja með hljómsveit pabba síns á stóra sviðinu þar á sunnudagskvöld. Heimildir Vísis herma að hún ætli að skella sér út á land næstu daga og skoða sig um eins og hver annar túristi.Morgunblaðið greindi frá því að leikkonan hefur tvívegis heimsótt veitingarstaðinni Gló í Faxafeni en hún er afar hrifin af heilsufæði og hefur meðal annars gefið út fjórar matreiðslubækur frá því árið 2008.Skrifar um mat fyrir vefsíðuÞá heldur Gwyneth úti heilsu- og lífsstílssíðunni Goop þar sem hún skrifar meðal annars pistla um heimsóknir til mismunandi borga heims og mælir með góðum veitingarstöðum. Það gæti því vel hugsast að Gló fái einhverja umsögn þar á næstunni en Goop nýtur mikilla vinsælda um heim allan.Hér fyrir neðan má sjá krúttlegt myndband leikkonunnar af börnum hennar á sviði með pabba sínum og Coldplay á sunnudaginn. A video posted by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) on Jun 26, 2016 at 3:43pm PDT Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow og Jimmy Fallon borðuðu nýja húðvörulínu hennar Nei, í alvöru. 5. mars 2016 17:53 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Sést hefur til leikkonunnar Gwyneth Paltrow í Reykjavík en hún er hér víst með börnin sín tvö. Líklegast hefur hún stoppað hér við á leið sinni til Bandaríkjanna en hún var viðstödd tónleika Coldplay á Glastonbury hátíðinni í Bretlandi um helgina. Hún sótti tónleikana ásamt börnum sínum og Chris Martin, söngvara Coldplay, en þeim er vel til vina eftir að hafa skilið fyrir nokkru. Gwyneth birti myndband á Instagram síðu sinni á sunnudag sem sýnir börn hennar og Chris Martin syngja með hljómsveit pabba síns á stóra sviðinu þar á sunnudagskvöld. Heimildir Vísis herma að hún ætli að skella sér út á land næstu daga og skoða sig um eins og hver annar túristi.Morgunblaðið greindi frá því að leikkonan hefur tvívegis heimsótt veitingarstaðinni Gló í Faxafeni en hún er afar hrifin af heilsufæði og hefur meðal annars gefið út fjórar matreiðslubækur frá því árið 2008.Skrifar um mat fyrir vefsíðuÞá heldur Gwyneth úti heilsu- og lífsstílssíðunni Goop þar sem hún skrifar meðal annars pistla um heimsóknir til mismunandi borga heims og mælir með góðum veitingarstöðum. Það gæti því vel hugsast að Gló fái einhverja umsögn þar á næstunni en Goop nýtur mikilla vinsælda um heim allan.Hér fyrir neðan má sjá krúttlegt myndband leikkonunnar af börnum hennar á sviði með pabba sínum og Coldplay á sunnudaginn. A video posted by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) on Jun 26, 2016 at 3:43pm PDT
Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow og Jimmy Fallon borðuðu nýja húðvörulínu hennar Nei, í alvöru. 5. mars 2016 17:53 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira