Föstudagsviðtalið Fylgst með okkur víða Forstjóri Persónuverndar segir að í gegnum tæknina séu ýmis fyrirtæki að nema og greina meira af hegðun okkar en við vitum. Hegðunarmynstrið sé söluvara. Innlent 5.5.2016 20:43 Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil Innlent 28.4.2016 21:32 Auðvelt að daga uppi í gistiskýlinu Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður gistiskýlisins, segir engan utangarðsmann í borginni svelta. Þjónustan sé góð. Hins vegar þurfi að valdefla fólk, hvetja það til að taka ábyrgð á sér sjálft. Það gangi ekki að aðrir taki alla Innlent 14.4.2016 20:15 Föstudagsviðtalið: Sigmundur "hefði átt að segja af sér þingmennsku“ Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir erfiða tíma framundan. Hann segir Sigmund hafa átt að segja af sér þingmennsku líka. Höskuldur segir að sér hafi ekki liðið vel eftir að hafa óvart tilkynnt blaðamönnum um nýja ríkisstjórn landsins á miðvikudagskvöld. Innlent 7.4.2016 21:50 Forstjóri Útlendingastofnunar: „Við höfum enga heimild til þess að láta tilfinningar ráða“ Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráðist að starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum. Innlent 31.3.2016 20:56 Ólafía Hrönn: Í mörg ár var ég alltaf að leika síðasta hlutverkið Ólafía Hrönn Jónsdóttir var gestur í páskaviðtali Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Lífið 27.3.2016 15:04 Kallar á vitundarvakningu í læknastétt Guðmundur Jóhannsson er bráða- og lyflæknir á bráðamóttöku Landspítalans. Hann segir auknar fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins duga skammt ef mataræði Íslendinga tekur ekki breytingum. Koma megi í veg fyrir marga króníska lífsstílssjúkdóma sem eru dýrir fyrir samfélagið með breyttu mataræði. Innlent 17.3.2016 20:38 Dagur B: Engin leyndarmál í fjárhag borgarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fjölmiðlaumfjöllun um fjárhagsvanda borgarinnar dramatíska á köflum. Hann ræðir um fjölgun ferðamanna í borginni, uppbyggingu hótela og túristabúðir. Hann segir áhuga forsætisráðherra á skipulag Innlent 3.3.2016 20:41 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. Innlent 18.2.2016 19:27 Föstudagsviðtalið: Við verðum að standa undir traustinu "Hatursglæpir er dálítið villandi heiti. Þetta er regnhlífarhugtak yfir ofbeldi gagnvart minnihlutahópum,“ segir Eyrún Eyþórsdóttir, Innlent 11.2.2016 21:49 Lítið svigrúm fyrir pönk í pólitík "Ég ætla nú rétt að vona að Samfylkingin sé ekki að þurrkast út. Þörfin fyrir jafnaðarmannaflokk á Íslandi er gríðarlega mikil,“ segir Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Fylgi flokksins mælist undir 10 prósent Innlent 4.2.2016 19:55 Held að ég sé betri maður Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri hefur gert skurk í fjármálum leikhússins undanfarið ár. Hann situr einnig í framkvæmdastjórn SÁÁ og segir gagnrýni á samtökin oft drifna áfram af vanþekkingu. Innlent 21.1.2016 20:48 Haraldur ríkislögreglustjóri: Það líðst engin spilling Ríkislögreglustjóri segir spillingarmál innan lögreglunnar sjaldgæf. Hann segir samskiptavanda hjá LRH hugsanlega mega rekja til þess að í fyrsta sinn sé kona í forystusætinu. Innlent 7.1.2016 21:49 Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. Innlent 10.12.2015 21:09 Föstudagsviðtalið: Erfitt að gæta hlutleysis Ólöf Nordal var gestur Ólafar Skaftadóttur og Kristjönu Guðbrandsdóttur í föstudagsviðtalinu. Innlent 3.12.2015 23:56 Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be Innlent 26.11.2015 18:59 Fólki finnst það ekki til nokkurs gagns Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, segir erfitt að horfa upp á stöðu sumra eldri borgara í dag – of margir lifi undir fátæktarmörkum og einangrist. Hún segir gríðarleg verðmæti í eldri borgurum. Innlent 19.11.2015 21:32 Föstudagsviðtalið: Samfylkinguna vantar kraft og áræðni Össur Skarphéðinsson ræðir slakt gengi Samfylkingarinnar, Pírata sem fara með himinskautum og ónýta íslenska krónu. Hann segist vera sósíaldemókratískur heiðurspírati. Innlent 12.11.2015 19:49 Vont að missa nafnið og húsið Solla segir okkur enn eiga langt í land þegar kemur að mataræði barna þótt margt hafi breyst á undanförnum árum. Líta þurfi á rétt fæði sem verðmætasköpun þar sem það fækki heilsufarsvandamálum. Innlent 29.10.2015 22:15 Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því. Innlent 23.10.2015 00:26 Föstudagsviðtalið: Okkur er reglulega hótað Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, er í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Hún segir starfsfólki reglulega hótað og í verstu tilfellum sé veist að börnum starfsmanna. Innlent 15.10.2015 16:51 Föstudagsviðtalið: Sjálfstæðisflokkurinn þarf að breytast Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ræðir þörfina á aukinni iðnmenntun, Sjálfstæðisflokkinn og flöt fyrir nýju stjórnmálaafli. Innlent 1.10.2015 21:57 Föstudagsviðtalið: Dagur er búinn að koma sér út í horn Það er óábyrgt að fara á svig við lögin. Þó að málstaðurinn sé góður. Að gera það þegar fólki hentar af því það telur sig vera með góðan málstað, það ryður bara brautina fyrir því að þegar aðrir komast til valda þá geri þeir slíkt hið sama,“ segir Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í vikunni hefur fátt annað verið rætt en sniðganga borgarstjórnar við ísraelskar vörur sem var svo dregin til baka. Boðað var til borgarstjórnarfundar á miðvikudag þar sem Áslaug nefndi nasista í samhengi við aðgerðirnar. Hún baðst síðar afsökunar á framsetningu máls síns. Innlent 24.9.2015 20:50 Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. Innlent 27.8.2015 21:40 Sigríður Björk: Það er ekki mitt að vera alls staðar miðpunkturinn "Það er ekki hægt að eigna mér þetta allt saman." Innlent 22.8.2015 13:43 Sigríður Björk: Ekki óeðlilegt að sé tekist á innan lögreglunnar Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Innlent 22.8.2015 13:32 Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi "Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk." Innlent 22.8.2015 13:27 Sigríður Björk: Það er mjög erfitt að fá karlmenn til að upplifa sig þolendur Sigriður Björk var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. Innlent 22.8.2015 13:12 Næst á dagskrá er að tækla kynferðisbrotin Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, en hún var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Innlent 20.8.2015 22:00 Föstudagsviðtalið: Refsing fyrir sum brot tekur aldrei enda Anna Kristín Newton segir frústrerandi að geta ekki fundið föngum samastað þegar þeir koma út í samfélagið á ný og tilhneigingu vera til að ýta fyrrverandi föngum út í horn. Innlent 13.8.2015 20:46 « ‹ 1 2 3 ›
Fylgst með okkur víða Forstjóri Persónuverndar segir að í gegnum tæknina séu ýmis fyrirtæki að nema og greina meira af hegðun okkar en við vitum. Hegðunarmynstrið sé söluvara. Innlent 5.5.2016 20:43
Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil Innlent 28.4.2016 21:32
Auðvelt að daga uppi í gistiskýlinu Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður gistiskýlisins, segir engan utangarðsmann í borginni svelta. Þjónustan sé góð. Hins vegar þurfi að valdefla fólk, hvetja það til að taka ábyrgð á sér sjálft. Það gangi ekki að aðrir taki alla Innlent 14.4.2016 20:15
Föstudagsviðtalið: Sigmundur "hefði átt að segja af sér þingmennsku“ Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir erfiða tíma framundan. Hann segir Sigmund hafa átt að segja af sér þingmennsku líka. Höskuldur segir að sér hafi ekki liðið vel eftir að hafa óvart tilkynnt blaðamönnum um nýja ríkisstjórn landsins á miðvikudagskvöld. Innlent 7.4.2016 21:50
Forstjóri Útlendingastofnunar: „Við höfum enga heimild til þess að láta tilfinningar ráða“ Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráðist að starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum. Innlent 31.3.2016 20:56
Ólafía Hrönn: Í mörg ár var ég alltaf að leika síðasta hlutverkið Ólafía Hrönn Jónsdóttir var gestur í páskaviðtali Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Lífið 27.3.2016 15:04
Kallar á vitundarvakningu í læknastétt Guðmundur Jóhannsson er bráða- og lyflæknir á bráðamóttöku Landspítalans. Hann segir auknar fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins duga skammt ef mataræði Íslendinga tekur ekki breytingum. Koma megi í veg fyrir marga króníska lífsstílssjúkdóma sem eru dýrir fyrir samfélagið með breyttu mataræði. Innlent 17.3.2016 20:38
Dagur B: Engin leyndarmál í fjárhag borgarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fjölmiðlaumfjöllun um fjárhagsvanda borgarinnar dramatíska á köflum. Hann ræðir um fjölgun ferðamanna í borginni, uppbyggingu hótela og túristabúðir. Hann segir áhuga forsætisráðherra á skipulag Innlent 3.3.2016 20:41
Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. Innlent 18.2.2016 19:27
Föstudagsviðtalið: Við verðum að standa undir traustinu "Hatursglæpir er dálítið villandi heiti. Þetta er regnhlífarhugtak yfir ofbeldi gagnvart minnihlutahópum,“ segir Eyrún Eyþórsdóttir, Innlent 11.2.2016 21:49
Lítið svigrúm fyrir pönk í pólitík "Ég ætla nú rétt að vona að Samfylkingin sé ekki að þurrkast út. Þörfin fyrir jafnaðarmannaflokk á Íslandi er gríðarlega mikil,“ segir Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Fylgi flokksins mælist undir 10 prósent Innlent 4.2.2016 19:55
Held að ég sé betri maður Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri hefur gert skurk í fjármálum leikhússins undanfarið ár. Hann situr einnig í framkvæmdastjórn SÁÁ og segir gagnrýni á samtökin oft drifna áfram af vanþekkingu. Innlent 21.1.2016 20:48
Haraldur ríkislögreglustjóri: Það líðst engin spilling Ríkislögreglustjóri segir spillingarmál innan lögreglunnar sjaldgæf. Hann segir samskiptavanda hjá LRH hugsanlega mega rekja til þess að í fyrsta sinn sé kona í forystusætinu. Innlent 7.1.2016 21:49
Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. Innlent 10.12.2015 21:09
Föstudagsviðtalið: Erfitt að gæta hlutleysis Ólöf Nordal var gestur Ólafar Skaftadóttur og Kristjönu Guðbrandsdóttur í föstudagsviðtalinu. Innlent 3.12.2015 23:56
Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be Innlent 26.11.2015 18:59
Fólki finnst það ekki til nokkurs gagns Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, segir erfitt að horfa upp á stöðu sumra eldri borgara í dag – of margir lifi undir fátæktarmörkum og einangrist. Hún segir gríðarleg verðmæti í eldri borgurum. Innlent 19.11.2015 21:32
Föstudagsviðtalið: Samfylkinguna vantar kraft og áræðni Össur Skarphéðinsson ræðir slakt gengi Samfylkingarinnar, Pírata sem fara með himinskautum og ónýta íslenska krónu. Hann segist vera sósíaldemókratískur heiðurspírati. Innlent 12.11.2015 19:49
Vont að missa nafnið og húsið Solla segir okkur enn eiga langt í land þegar kemur að mataræði barna þótt margt hafi breyst á undanförnum árum. Líta þurfi á rétt fæði sem verðmætasköpun þar sem það fækki heilsufarsvandamálum. Innlent 29.10.2015 22:15
Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því. Innlent 23.10.2015 00:26
Föstudagsviðtalið: Okkur er reglulega hótað Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, er í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Hún segir starfsfólki reglulega hótað og í verstu tilfellum sé veist að börnum starfsmanna. Innlent 15.10.2015 16:51
Föstudagsviðtalið: Sjálfstæðisflokkurinn þarf að breytast Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ræðir þörfina á aukinni iðnmenntun, Sjálfstæðisflokkinn og flöt fyrir nýju stjórnmálaafli. Innlent 1.10.2015 21:57
Föstudagsviðtalið: Dagur er búinn að koma sér út í horn Það er óábyrgt að fara á svig við lögin. Þó að málstaðurinn sé góður. Að gera það þegar fólki hentar af því það telur sig vera með góðan málstað, það ryður bara brautina fyrir því að þegar aðrir komast til valda þá geri þeir slíkt hið sama,“ segir Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í vikunni hefur fátt annað verið rætt en sniðganga borgarstjórnar við ísraelskar vörur sem var svo dregin til baka. Boðað var til borgarstjórnarfundar á miðvikudag þar sem Áslaug nefndi nasista í samhengi við aðgerðirnar. Hún baðst síðar afsökunar á framsetningu máls síns. Innlent 24.9.2015 20:50
Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. Innlent 27.8.2015 21:40
Sigríður Björk: Það er ekki mitt að vera alls staðar miðpunkturinn "Það er ekki hægt að eigna mér þetta allt saman." Innlent 22.8.2015 13:43
Sigríður Björk: Ekki óeðlilegt að sé tekist á innan lögreglunnar Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Innlent 22.8.2015 13:32
Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi "Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk." Innlent 22.8.2015 13:27
Sigríður Björk: Það er mjög erfitt að fá karlmenn til að upplifa sig þolendur Sigriður Björk var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. Innlent 22.8.2015 13:12
Næst á dagskrá er að tækla kynferðisbrotin Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, en hún var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Innlent 20.8.2015 22:00
Föstudagsviðtalið: Refsing fyrir sum brot tekur aldrei enda Anna Kristín Newton segir frústrerandi að geta ekki fundið föngum samastað þegar þeir koma út í samfélagið á ný og tilhneigingu vera til að ýta fyrrverandi föngum út í horn. Innlent 13.8.2015 20:46
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti