Markaðsmisnotkun Kaupþings

Málatilbúnaður sérstaks saksóknara „heimspekileg þversögn”
Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, flutti málflutningsræðu sína í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag.

„Fjárskortur er ekki gild afsökun stjórnvalds fyrir því að virða ekki mannréttindi”
Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, gagnrýndi fangelsismálayfirvöld harðlega í málflutningsræðu sinni í dag.

Segir hvorki gögn né framburði sanna sekt Hreiðars Más
Hörður Felix,Verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, sagði ekkert styðja kenningar ákæruvaldsins um kerfisbundna markaðsmisnotkun.

Hreiðari Má hleypt út í samfélagið með hleraðan síma í vasanum
Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, gagnrýndi ákæruvaldið harðlega í byrjun málflutningsræðu sinnar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Fer fram á þunga dóma yfir Kaupþingstoppum: Alvarlegri brot en í Al Thani-málinu
Björn Þorvaldsson, saksóknari, lauk fyrri málflutningsræðu sinni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag.

"Viðskiptin báru öll einkenni blekkinga og sýndarmennsku“
Eignarhaldsfélögin Holt, Desulo og Mata keyptu öll stóra hluti í bankanum fyrir marga milljarða króna en kaupin voru að fullu fjármögnuð af bankanum sjálfum.

Telur að Sigurður Einarsson hafi játað markaðsmisnotkun fyrir dómi
„Þetta er einfaldlega skólabókardæmi um markaðsmisnotkun,“ segir Björn Þorvaldsson saksóknari.

Saksóknari líkti Kaupþingi við sjúkling sem þurfti að passa upp á
„Og þessi vörn sem kemur þarna fram, að allir bankarnir séu að gera þetta, varð til þess að að skellurinn í þjóðfélaginu varð enn stærri þegar spilaborgin hrundi í október 2008,“ sagði Björn Þorvaldsson saksóknari.

Ákærðu voru með hlutabréfaviðskiptin „í gjörgæslu“
Björn Þorvaldsson, saksóknari í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings, hóf að flytja málflutningsræðu sína klukkan 9 í morgun.

„Ég hefði mögulega játað á mig morð í þessum símtölum”
Frosti Reyr Rúnarsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá verðbréfamiðlun Kaupþings, var sá seinasti til að bera vitni í markaðsmisnotkunarmálinu.

Arngrímur dómari skilur vitnin núna
Vitnaleiðslum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings lauk í dag en stíf dagskrá er framundan í næstu viku þegar málflutningur fer fram.

Hverjir eru hvar í Kaupþingsréttarhöldunum?
Ingólfur Helgason er eini sakborningurinn sem setið hefur alla aðalmeðferðina. Sigurður Einarsson kom í hálfan dag og starfsmennirnir "á gólfinu” létu ekki sjá sig þegar topparnir gáfu skýrslu.

Sveinbjörg fylgdist með yfirheyrslum í dómsal
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, framsóknarkona, var mætt í dómsal í morgun í markaðsmisnotkunarmálinu.

Breytti framburði um komu Ingólfs að hlutabréfakaupum Mata í Kaupþingi
Gunnar Þór Gíslason, sem var óbeinn eigandi fjárfestingafélagsins Mata, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag.

„This is not Stig Tommy Persson, this is Ásgeir Thoroddsen“
Það getur verið vandkvæðum bundið að taka símaskýrslur af vitnum í dómsmáli eins og kom í ljós við réttarhöldin í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag.

Hreiðar Már og Magnús Guðmundsson einu nöfnin sem Egill heyrði
Einar Bjarni Sigurðsson, sjóðsstjóri hjá Kaupþingi í Lúxemborg og viðskiptastjóri Egils Ágústssonar, eiganda eignarhaldsfélagsins Desulo, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í dag.

Markaðsmisnotkunarmálið: „Engin áhætta í þessu fyrir mig”
Egill Ágústsson, eigandi eignarhaldsfélagsins Desulo Trading Ltd, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Veðið vegna hlutabréfakaupa Skúla í Kaupþingi „bara smotterí”
Magnús Guðmundsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, bað Skúla Þorvaldsson um að gerast hluthafi í Kaupþingi og sagði að bankinn gæti lánað honum fyrir kaupunum.

Markaðsmisnotkunarmálið: „Nej, det är inte Eggert, det är Magnus”
Það er vel þegið í dómsal þegar tækifæri gefst til þess að hlæja þar sem stemningin þar er oftast frekar alvarleg.

Ekki ljóstrað upp um mörg leyndarmál á fundi vitnis með verjanda Hreiðars
Komið hefur fram við réttarhöldin í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings að tvö vitni áttu fundi með verjendum í málinu áður en þau komu fyrir dóminn.

Markaðsmisnotkunarmálið: „Þetta eru svo augljóslega sýndarviðskipti“
Helgi Sigurðsson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í dag.

Taldi tap vegna hlutabréfakaupa í Kaupþingi ekki eiga að hafa áhrif á bónusa
Guðmundur Þórður Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar Kaupþings, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í morgun.

Lagði til að Kaupþing hætti að kaupa eigin hlutabréf því viðskiptin voru "óásættanleg”
Vitnaleiðslur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Hafði áhyggjur af orðspori sínu á meðan hann starfaði fyrir Kaupþing
Nikolas Holttum, alþjóðlegur regluvörður Kaupþings frá því í október 2007 til júlí 2008, kvaðst fyrir dómi í dag hafa sagt upp störfum hjá bankanum vegna áhugaleysis í yfirstjórn bankans.

Taldi Ingólf Helgason ekki hafa óeðlileg afskipti af deild eigin viðskipta
Ólöf Embla Einarsdóttir, regluvörður Kaupþings á ákærutímabilinu í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli bankans fyrir hrun, bar vitni fyrir dómi í dag.

Segir Hreiðar, Sigurð og Ingólf hafa tekið ákvarðanir um viðskipti með hlutabréf í Kaupþingi
Fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta Kaupþings sagði við vitnaleiðslur í dag að deildin hafi ekki verið sjálfstæð þegar kom að viðskiptum með hlutabréf í bankanum sjálfum.

„Hin meinta markaðsmisnotkun á sér dýpri rætur í blekkingum og málamyndagerningum“
Það kennir ýmissa grasa í svarbréfi Kauphallarinnar til Fjármálaeftirlitsins sem sent var haustið 2011 vegna gagnrýni sem FME setti fram á viðskiptaeftirlit Kauphallarinnar fyrir hrun.

Kínamúrarnir virðast ekki hafa verið nægilega sterkir
"Ljóst er að þessi staða hefur aukið talsvert við hvata bankanna til þess að styðja við eigið hlutabréfaverð,“ sagði í bréfi Baldurs Thorlacius til Fjármálaeftirlitsins árið 2011.

Starfsmönnum Kauphallar í Svíþjóð þóttu mikil viðskipti Kaupþings með eigin bréf sérkennileg
Baldur Thorlacius nefndi sérstaklega viðvörunarbjöllur sem fara í gang þegar eitthvað gerist á markaði sem gæta þurfi að.

Deilt um stöðu vitnis í markaðsmisnotkunarmálinu
Vitnaleiðslur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings hófust í dag í Héraðsdómi Reykjavík. Alls eru níu ákærðir í málinu fyrir annað markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik.