
Mið-Austurlönd

Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS
Forsætisráðherra Tyrklands útilokar ekki að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu.


Tyrkir gera loftárásir á stöðvar ISIS
Tyrkir hafa nú heimilað Bandaríkjaher að notast við herstöðina Incirlik við gerð loftárása á stöðvar ISIS.

Tveir féllu í skotbardögum í Tyrklandi
Einn tyrkneskur hermaður lést þegar liðsmenn ISIS hófu skothríð yfir landamæri Tyrklands í gær.

Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður
Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman.

Cameron vill aukna þátttöku Bretlands í Sýrlandi
Forsætisráðherra Bretlands reynir nú að fá þingið í lið með sér.

Skæruliðar Íslamska ríkisins drápu fimmtán börn í Bagdad
Liðsmenn Íslamska ríkisins sprengdu bílsprengju á götumarkaði á meðan Írakar fögnuðu föstulokum.

Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu
Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu.

ISIS-liðar skutu á egypskt skip í Miðjarðarhafi
Skotið var á skipið þegar það var á siglingu skammt frá strönd Ísraels og Gasastrandarinnar.

Sprenging við ítalska sendiráðið í Kaíró
Að minnsta kosti einn lést og fjórir særðust þegar sprengja sprakk við ítalska sendiráðið í Kaíró í morgun.

Hakkarar í stríði við ISIS
Samtökin GhostSecurity hafa herjað gegn Íslamska ríkinu og öðrum öfgasamtökum á internetinu í hálft ár.

Segja son sinn hafa verið heilaþveginn
Foreldrar mannsins sem myrti 38 manns í Túnis trúa ekki að hann hafi framið ódæðið.

ISIS-liðar hengdir
Dómstóll í Bagdad í Írak hefur dæmt tuttugu og fjóra menn til dauða fyrir morð á hundruðum írakskra hermanna í borginni Tikrit í júní í fyrra.

Leynivopn Íslamska ríkisins
Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér.

Hugsanlega líf á halastjörnunni
Stjarneðlisfræðingur segir að mannfólkið megi ekki útiloka líf í geimnum.

Starfsmenn HSBC reknir fyrir að gera grín að aftökum ISIS
Líktu eftir aftökumyndböndum Íslamska ríkisins á hópeflisdegi bankans.

Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS
Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna.

Skutu 25 menn í hringleikahúsi
Nýtt myndband frá ISIS.

Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael
Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael.

Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn
Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu.

Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga
Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga.

Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi
Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar.

Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn
Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra.

Mannskæð bílasprengjuárás í höfuðborg Jemens
Ekki er víst hve margir létu lífið í sprengingunni. ISIS segja samtök hliðholl sér standa að baki árásinni.

CNN fjarlægir fréttainnslag um meintan ISIS fána við gleðigöngu
Fáninn reyndist vera skopstæling á fána hryðjuverkasamtakanna þar sem notast var við teikningar af hjálpartækjum ástarlífsins í stað arabísku.

Ferðamenn flýja Túnis í þúsundatali
Sjónarvottar lýsa kaldrifjuðum morðum hryðjuverkamanns við strandhótel í Túnis í gær.

ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis
Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær.

Sprengja forn musteri í Sýrlandi
Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar

Margir látnir eftir sjálfsvígssprengjuárás í Kúveit
Um tvö þúsund manns höfðu komið saman til föstudagsbænar þegar árásin var gerð.

Maður fannst afhöfðaður við verksmiðju nærri Grenoble
Árásarmenn sáust með ISIS-fána, en annar þeirra hefur verið handekinn. Nokkrir eru særðir í sprengingum.