Stangveiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Vorveiðin í Þingvallavatni fór ágætlega af stað en stanslaus kuldatíð hefur ekki hjálpað mikið til að koma veiðinni almennilega í gang. Veiði 3.5.2015 19:53 Vök um allt vatn í klukkutíma Elliðavatn er vel sótt þessa dagana enda hefur sólin loksins sýnt sig og það laðar veiðimenn að vatninu. Veiði 2.5.2015 16:32 Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Nú er alltaf að komast meiri kraftur í vorveiðina og má segja að hún verði kominn í fullt start á morgun þegar mörg vötn opna fyrir veiðimönnum. Veiði 30.4.2015 13:00 Laxveiðiperlur lagðar að veði fyrir nýtt eldisævintýri Veiðimenn og veiðiréttareigendur er uggandi yfir þeim laxeldiskvíum sem stefnt er að leggja í Eyjafjörð og Ísafjarðardjúp. Veiði 30.4.2015 10:16 Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiðimenn hafa lengi deilt og skeggrætt hvert laxinn fer þegar hann gengur til sjávar og nú er líklega hægt að skera á hnútinn í þessari deilu. Veiði 29.4.2015 20:51 Stóra vatnaopnunin er á föstudaginn Stóri dagurinn í vatnaveiðinni var alltaf 1. maí en þá opnuðu vötnin fyrir veiðimönnum en síðustu ár hafa þó nokkur vötn opnað fyrr. Veiði 29.4.2015 14:42 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiðin í Húseyjakvísl hefur verið góð í vor þá daga sem hægt er að standa við ánna og meðalþyngdin í ánni fer sífellt hækkandi. Veiði 28.4.2015 10:48 Fékk þrjá væna urriða á Þingvöllum þar af einn 90 sm Þrátt fyrir kuldann síðustu daga hafa veiðimenn fjölmennt á Þingvelli enda er besti tíminn núna til að setja í stóra urriða. Veiði 27.4.2015 11:45 Stærsta bleikjan úr Varmá í vor Við höfum sagt frá mörgum stórum bleikjum sem hafa komið úr Varmá í vor en það er samt nokkuð klárt að sú stærsta hingað til er komin á land. Veiði 27.4.2015 11:06 Veitt og sleppt að sanna ágæti sitt í mörgum ám Þegar fyrsta áin fór í 100% Veitt og Sleppt voru margir veiðimenn hissa á þessu fyrirkomulagi og margir bölvuðu þessu fyrirkomulagi. Veiði 25.4.2015 18:21 Stóru bleikjurnar farnar að taka á Þingvöllum Þrátt fyrir að enn sé kalt í lofti eru veiðimenn farnir að fjölmenna á Þingvöll og kasta flugu í ískalt vatnið. Veiði 24.4.2015 12:37 Brúará er komin í gang Þrátt fyrir kulda og vosbúð fjölmenna veiðimenn við ár og vötn þessa dagana til að freista þess að setja í þennan stóra hvar sem hann er að finna. Veiði 24.4.2015 10:50 Veiðikort í verðlaun fyrir skemmtilegar veiðifréttir Eins og lesendur hafa tekið eftir er Veiðivísir heldur betur kominn úr vetrardvala og framundan er vonandi skemmtilegt veiðisumar hjá öllum. Veiði 24.4.2015 10:26 Elliðavatn hefur gefið ágæta veiði á fyrsta degi Það var kalt í þegar fyrstu veiðimennirnir tóku köst í Elliðavatn í morgun og frekar dræm taka en það átti eftir að breytast þegar leið á daginn. Veiði 23.4.2015 17:44 Elliðavatn opnar á morgun Mikil tilhlökkun er meðal veiðimanna sem eru unnendur Elliðavatns og gera sér ferð upp að vatni þegar það opnar á hverju vori. Veiði 22.4.2015 13:10 Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Vorveiðin á veiðisvæðum Hreggnasa hefur gengið vel það sem af er tímabili þrátt fyrir að veður hafi á engan hátt gert veiðimönnum auðvelt fyrir. Veiði 22.4.2015 10:39 Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Síðustu skiladagar fluguhnýtingarkeppni veiðibúðarinnar Vesturröst eru framundan og þeir sem ætla að taka þátt þurfa að vera snöggir í væsana. Veiði 22.4.2015 10:23 Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Það er spáð kólnandi veðri næstu daga svo þeir veiðimenn sem hafa hugsað sér að ná vetrarhrollinum úr sér þurfa að vera vel búnir við veiðarnar. Veiði 21.4.2015 21:33 Köld byrjun á Þingvöllum og lítil veiði Þingvallavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var heldur kuldalegt um að litast og ansi hvasst meira og minna allan daginn. Veiði 21.4.2015 17:24 Smá þjófstart við Elliðavatn í morgun Mikill spenningur er fyrir morgundeginum en þá hefst veiði í Þingvallavatni og svo á sumardaginn fyrsta mæta veiðimenn við bakka Elliðavatns. Veiði 19.4.2015 09:48 Steinsmýrarvötn hafa verið að gefa vel Steinsmýrarvötn er veiðisvæði sem auðvelt og skemmtilegt er að veiða og hefur svæðið notið aukinna vinsælda síðustu ár. Veiði 19.4.2015 09:16 Mikið af ref á veiðislóðum Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna. Veiði 19.4.2015 09:06 Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Veiði 16.4.2015 12:09 Vesturröst efnir til hnýtingarkeppni Veiðibúðin Vesturröst efnir til samkeppni í fluguhnýtingum og er hægt að vinna glæsileg verðlaun fyrir fallegar flugur. Veiði 14.4.2015 15:59 Gamla brúin yfir Brynjudalsá loksins farin Þeir sem hafa veitt í Brynjudalsá þekkja vel gömlu brúnna sem lá yfir ánni rétt fyrir ofan þjóðveg en þessi brú hefur verið fjarlægð. Veiði 14.4.2015 12:22 Vika í að veiðin hefjist í þjóðgarðinum á Þingvöllum Vorveiðin í Þingvallavatni er farin að draga að erlenda veiðimenn til landsins enda ekki víða í heiminum þar sem hægt er að glíma við jafn stóra fiska. Veiði 13.4.2015 14:05 Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Þrátt fyrir afleitt veður suma daga frá opnun veiðitimabils láta veiðimenn það ekkert á sig fá og árnar hafa verið vel sóttar frá 1. apríl. Veiði 13.4.2015 13:24 Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Vatnamótin eru síbreytilegt veiðisvæði þar sem veiðivon er góð, fiskurinn stór og þarna getur þolinmæðin launað veiðimönnum með mögnuðum augnablikum. Veiði 11.4.2015 14:34 UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Á hverju ári bíða veiðimenn eftir nýjungum í veiðinni sem gera veiðina auðveldari, skemmtilegri, fágaðri og betri. Veiði 11.4.2015 14:00 Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Húseyjakvísl er ein af skemmtilegri ám til að veiða á vorin en eins og veiðimenn þekkja þá verða menn að vera búnir undir allar tegundir af veðri þegar þeir veiða á þessum árstíma. Veiði 10.4.2015 11:25 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 94 ›
Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Vorveiðin í Þingvallavatni fór ágætlega af stað en stanslaus kuldatíð hefur ekki hjálpað mikið til að koma veiðinni almennilega í gang. Veiði 3.5.2015 19:53
Vök um allt vatn í klukkutíma Elliðavatn er vel sótt þessa dagana enda hefur sólin loksins sýnt sig og það laðar veiðimenn að vatninu. Veiði 2.5.2015 16:32
Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Nú er alltaf að komast meiri kraftur í vorveiðina og má segja að hún verði kominn í fullt start á morgun þegar mörg vötn opna fyrir veiðimönnum. Veiði 30.4.2015 13:00
Laxveiðiperlur lagðar að veði fyrir nýtt eldisævintýri Veiðimenn og veiðiréttareigendur er uggandi yfir þeim laxeldiskvíum sem stefnt er að leggja í Eyjafjörð og Ísafjarðardjúp. Veiði 30.4.2015 10:16
Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiðimenn hafa lengi deilt og skeggrætt hvert laxinn fer þegar hann gengur til sjávar og nú er líklega hægt að skera á hnútinn í þessari deilu. Veiði 29.4.2015 20:51
Stóra vatnaopnunin er á föstudaginn Stóri dagurinn í vatnaveiðinni var alltaf 1. maí en þá opnuðu vötnin fyrir veiðimönnum en síðustu ár hafa þó nokkur vötn opnað fyrr. Veiði 29.4.2015 14:42
101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiðin í Húseyjakvísl hefur verið góð í vor þá daga sem hægt er að standa við ánna og meðalþyngdin í ánni fer sífellt hækkandi. Veiði 28.4.2015 10:48
Fékk þrjá væna urriða á Þingvöllum þar af einn 90 sm Þrátt fyrir kuldann síðustu daga hafa veiðimenn fjölmennt á Þingvelli enda er besti tíminn núna til að setja í stóra urriða. Veiði 27.4.2015 11:45
Stærsta bleikjan úr Varmá í vor Við höfum sagt frá mörgum stórum bleikjum sem hafa komið úr Varmá í vor en það er samt nokkuð klárt að sú stærsta hingað til er komin á land. Veiði 27.4.2015 11:06
Veitt og sleppt að sanna ágæti sitt í mörgum ám Þegar fyrsta áin fór í 100% Veitt og Sleppt voru margir veiðimenn hissa á þessu fyrirkomulagi og margir bölvuðu þessu fyrirkomulagi. Veiði 25.4.2015 18:21
Stóru bleikjurnar farnar að taka á Þingvöllum Þrátt fyrir að enn sé kalt í lofti eru veiðimenn farnir að fjölmenna á Þingvöll og kasta flugu í ískalt vatnið. Veiði 24.4.2015 12:37
Brúará er komin í gang Þrátt fyrir kulda og vosbúð fjölmenna veiðimenn við ár og vötn þessa dagana til að freista þess að setja í þennan stóra hvar sem hann er að finna. Veiði 24.4.2015 10:50
Veiðikort í verðlaun fyrir skemmtilegar veiðifréttir Eins og lesendur hafa tekið eftir er Veiðivísir heldur betur kominn úr vetrardvala og framundan er vonandi skemmtilegt veiðisumar hjá öllum. Veiði 24.4.2015 10:26
Elliðavatn hefur gefið ágæta veiði á fyrsta degi Það var kalt í þegar fyrstu veiðimennirnir tóku köst í Elliðavatn í morgun og frekar dræm taka en það átti eftir að breytast þegar leið á daginn. Veiði 23.4.2015 17:44
Elliðavatn opnar á morgun Mikil tilhlökkun er meðal veiðimanna sem eru unnendur Elliðavatns og gera sér ferð upp að vatni þegar það opnar á hverju vori. Veiði 22.4.2015 13:10
Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Vorveiðin á veiðisvæðum Hreggnasa hefur gengið vel það sem af er tímabili þrátt fyrir að veður hafi á engan hátt gert veiðimönnum auðvelt fyrir. Veiði 22.4.2015 10:39
Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Síðustu skiladagar fluguhnýtingarkeppni veiðibúðarinnar Vesturröst eru framundan og þeir sem ætla að taka þátt þurfa að vera snöggir í væsana. Veiði 22.4.2015 10:23
Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Það er spáð kólnandi veðri næstu daga svo þeir veiðimenn sem hafa hugsað sér að ná vetrarhrollinum úr sér þurfa að vera vel búnir við veiðarnar. Veiði 21.4.2015 21:33
Köld byrjun á Þingvöllum og lítil veiði Þingvallavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var heldur kuldalegt um að litast og ansi hvasst meira og minna allan daginn. Veiði 21.4.2015 17:24
Smá þjófstart við Elliðavatn í morgun Mikill spenningur er fyrir morgundeginum en þá hefst veiði í Þingvallavatni og svo á sumardaginn fyrsta mæta veiðimenn við bakka Elliðavatns. Veiði 19.4.2015 09:48
Steinsmýrarvötn hafa verið að gefa vel Steinsmýrarvötn er veiðisvæði sem auðvelt og skemmtilegt er að veiða og hefur svæðið notið aukinna vinsælda síðustu ár. Veiði 19.4.2015 09:16
Mikið af ref á veiðislóðum Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna. Veiði 19.4.2015 09:06
Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Veiði 16.4.2015 12:09
Vesturröst efnir til hnýtingarkeppni Veiðibúðin Vesturröst efnir til samkeppni í fluguhnýtingum og er hægt að vinna glæsileg verðlaun fyrir fallegar flugur. Veiði 14.4.2015 15:59
Gamla brúin yfir Brynjudalsá loksins farin Þeir sem hafa veitt í Brynjudalsá þekkja vel gömlu brúnna sem lá yfir ánni rétt fyrir ofan þjóðveg en þessi brú hefur verið fjarlægð. Veiði 14.4.2015 12:22
Vika í að veiðin hefjist í þjóðgarðinum á Þingvöllum Vorveiðin í Þingvallavatni er farin að draga að erlenda veiðimenn til landsins enda ekki víða í heiminum þar sem hægt er að glíma við jafn stóra fiska. Veiði 13.4.2015 14:05
Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Þrátt fyrir afleitt veður suma daga frá opnun veiðitimabils láta veiðimenn það ekkert á sig fá og árnar hafa verið vel sóttar frá 1. apríl. Veiði 13.4.2015 13:24
Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Vatnamótin eru síbreytilegt veiðisvæði þar sem veiðivon er góð, fiskurinn stór og þarna getur þolinmæðin launað veiðimönnum með mögnuðum augnablikum. Veiði 11.4.2015 14:34
UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Á hverju ári bíða veiðimenn eftir nýjungum í veiðinni sem gera veiðina auðveldari, skemmtilegri, fágaðri og betri. Veiði 11.4.2015 14:00
Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Húseyjakvísl er ein af skemmtilegri ám til að veiða á vorin en eins og veiðimenn þekkja þá verða menn að vera búnir undir allar tegundir af veðri þegar þeir veiða á þessum árstíma. Veiði 10.4.2015 11:25