Fimleikar 380 milljónir dala í bætur til fórnarlamba Larrys Nassar Bandaríska fimleikasambandið hefur komist að samkomulagi við nokkur hundruð kvenna sem misnotaðar voru af Larry Nassar, lækni sambandsins, um greiðslu alls 380 milljóna dala, um 50 milljarða króna, í skaðabætur. Erlent 14.12.2021 07:43 Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. Sport 10.12.2021 16:01 Þrír Íslendingar í úrvalsliði Evrópumótsins | Auður Helga valin efnilegust Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í fimleikum sem fram fór í Portúgal á dögunum. Þá var Auður Helga Halldórsdóttir valin sú efnilegasta. Sport 7.12.2021 16:32 Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. Sport 6.12.2021 09:31 Helgi skráði sig í sögubækurnar: „Held að mig sé að dreyma“ Helgi Laxdal Aðalgeirsson geislaði af gleði eftir að íslenska karlaliðið vann til silfurverðlauna á EM í hópfimleikum í kvöld. Sport 4.12.2021 19:29 Karlaliðið fékk silfur Íslenska karlaliðið fékk silfur á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk í kvöld. Ógnarsterkir Svíar urðu Evrópumeistarar. Sport 4.12.2021 13:45 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. Sport 4.12.2021 17:53 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. Sport 4.12.2021 17:42 Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. Sport 4.12.2021 16:23 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. Sport 4.12.2021 11:30 Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Sport 4.12.2021 10:01 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. Sport 4.12.2021 09:00 Stefna á að rjúfa sænsku einokunina Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum stefnir á að rjúfa einokun Svía á gullverðlaunum á Evrópumótinu. Sport 4.12.2021 08:00 Krúsi sló í gegn: „Fékk að stíga upp á verðlaunapall og fá þessa geggjuðu medalíu“ Fáir hafa eflaust notið þess meira að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum en Markús Pálsson í blönduðu liði Íslands í unglingaflokki. Íslenska liðið fékk brons og Markús var hinn kátasti með afraksturinn. Sport 3.12.2021 21:09 Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. Sport 3.12.2021 15:46 „Hefðum eiginlega ekki getað staðið okkur betur“ Klara Margrét Ívarsdóttir, liðsmaður íslenska stúlknaliðins, kvaðst stolt af silfrinu sem það vann á EM í hópfimleikum í dag. Sport 3.12.2021 18:26 Stúlknaliðið fékk silfur eftir mikla baráttu við Svía Íslenska stúlknaliðið vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. Sport 3.12.2021 17:47 „Stemmningin í blandaða liðinu hefur alltaf verið frábær“ Blandað lið Íslands í unglingaflokki keppir til úrslita á EM í hópfimleikum í kvöld. Eftir flotta frammistöðu í undanúrslitunum er hugur í íslenska liðinu. Sport 3.12.2021 11:00 „Færð ekki langan tíma í sviðsljósinu og átt að nýta hverja einustu sekúndu“ Óhætt er að segja að Markús Pálsson hafi leikið á als oddi á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í hópfimleikum. Markús og félagar hans í blönduðu liði unglinga urðu þá í 3. sæti í undanúrslitum. Sport 3.12.2021 09:01 Strákarnir í öðru sæti í langþráðri keppni Íslenska karlaliðið í hópfimleikum varð í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Sport 2.12.2021 16:17 Aðeins í handbremsu en gefa allt í úrslitin Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var ánægð hvernig til tókst í undanúrslitum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún segir að íslenska liðið hafi aðeins verið handbremsuna á en hún verði tekin af í úrslitunum á laugardaginn. Sport 2.12.2021 19:21 Íslensku stelpurnar sjónarmun á eftir Svíunum í undanúrslitunum Íslenska kvennalandsliðið lenti í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Svíar, sem eiga titil að verja, urðu efstir. Sport 2.12.2021 18:25 „Ég þurfti að velja á milli og var miklu betri í fimleikunum en fótbolta“ Helgi Laxdal Aðalgeirsson tók aðra beygju á íþróttaferlinum en flestir strákar af Akranesi. Hann er hluti af íslenska karlaliðinu sem keppir á EM í hópfimleikum. Sport 2.12.2021 11:31 Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Sport 2.12.2021 10:31 Ætlar að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert Helgi Laxdal Aðalgeirsson ætlar að brjóta blað í sögu Evrópumótsins í hópfimleikum. Skagamaðurinn ætlar nefnilega að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert. Sport 2.12.2021 09:00 Blandaða liðið þriðja í undanúrslitunum Blandað lið Íslands í unglingaflokki lenti í 3. sæti í undanúrslitunum á Evrópumótinu í hópfimleikum. Sport 1.12.2021 17:16 „Negla þetta og komast á toppinn!“ Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn. Sport 1.12.2021 20:15 Stúlknaliðið flaug inn í úrslitin Íslenska stúlknaliðið komst örugglega í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum. Undanúrslitin fóru fram í kvöld. Sport 1.12.2021 19:49 „Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. Sport 1.12.2021 14:00 „Mjög gott fyrir hjartað að vakna og sjá sól úti“ Hekla Mist Valgeirsdóttir hlakkar til að hefja keppni á EM í hópfimleikum. Hún er hluti af kvennaliði Íslands sem ætlar sér stóra hluti. Sport 1.12.2021 12:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 16 ›
380 milljónir dala í bætur til fórnarlamba Larrys Nassar Bandaríska fimleikasambandið hefur komist að samkomulagi við nokkur hundruð kvenna sem misnotaðar voru af Larry Nassar, lækni sambandsins, um greiðslu alls 380 milljóna dala, um 50 milljarða króna, í skaðabætur. Erlent 14.12.2021 07:43
Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. Sport 10.12.2021 16:01
Þrír Íslendingar í úrvalsliði Evrópumótsins | Auður Helga valin efnilegust Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í fimleikum sem fram fór í Portúgal á dögunum. Þá var Auður Helga Halldórsdóttir valin sú efnilegasta. Sport 7.12.2021 16:32
Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. Sport 6.12.2021 09:31
Helgi skráði sig í sögubækurnar: „Held að mig sé að dreyma“ Helgi Laxdal Aðalgeirsson geislaði af gleði eftir að íslenska karlaliðið vann til silfurverðlauna á EM í hópfimleikum í kvöld. Sport 4.12.2021 19:29
Karlaliðið fékk silfur Íslenska karlaliðið fékk silfur á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk í kvöld. Ógnarsterkir Svíar urðu Evrópumeistarar. Sport 4.12.2021 13:45
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. Sport 4.12.2021 17:53
„Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. Sport 4.12.2021 17:42
Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. Sport 4.12.2021 16:23
Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. Sport 4.12.2021 11:30
Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Sport 4.12.2021 10:01
Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. Sport 4.12.2021 09:00
Stefna á að rjúfa sænsku einokunina Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum stefnir á að rjúfa einokun Svía á gullverðlaunum á Evrópumótinu. Sport 4.12.2021 08:00
Krúsi sló í gegn: „Fékk að stíga upp á verðlaunapall og fá þessa geggjuðu medalíu“ Fáir hafa eflaust notið þess meira að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum en Markús Pálsson í blönduðu liði Íslands í unglingaflokki. Íslenska liðið fékk brons og Markús var hinn kátasti með afraksturinn. Sport 3.12.2021 21:09
Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. Sport 3.12.2021 15:46
„Hefðum eiginlega ekki getað staðið okkur betur“ Klara Margrét Ívarsdóttir, liðsmaður íslenska stúlknaliðins, kvaðst stolt af silfrinu sem það vann á EM í hópfimleikum í dag. Sport 3.12.2021 18:26
Stúlknaliðið fékk silfur eftir mikla baráttu við Svía Íslenska stúlknaliðið vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. Sport 3.12.2021 17:47
„Stemmningin í blandaða liðinu hefur alltaf verið frábær“ Blandað lið Íslands í unglingaflokki keppir til úrslita á EM í hópfimleikum í kvöld. Eftir flotta frammistöðu í undanúrslitunum er hugur í íslenska liðinu. Sport 3.12.2021 11:00
„Færð ekki langan tíma í sviðsljósinu og átt að nýta hverja einustu sekúndu“ Óhætt er að segja að Markús Pálsson hafi leikið á als oddi á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í hópfimleikum. Markús og félagar hans í blönduðu liði unglinga urðu þá í 3. sæti í undanúrslitum. Sport 3.12.2021 09:01
Strákarnir í öðru sæti í langþráðri keppni Íslenska karlaliðið í hópfimleikum varð í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Sport 2.12.2021 16:17
Aðeins í handbremsu en gefa allt í úrslitin Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var ánægð hvernig til tókst í undanúrslitum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún segir að íslenska liðið hafi aðeins verið handbremsuna á en hún verði tekin af í úrslitunum á laugardaginn. Sport 2.12.2021 19:21
Íslensku stelpurnar sjónarmun á eftir Svíunum í undanúrslitunum Íslenska kvennalandsliðið lenti í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Svíar, sem eiga titil að verja, urðu efstir. Sport 2.12.2021 18:25
„Ég þurfti að velja á milli og var miklu betri í fimleikunum en fótbolta“ Helgi Laxdal Aðalgeirsson tók aðra beygju á íþróttaferlinum en flestir strákar af Akranesi. Hann er hluti af íslenska karlaliðinu sem keppir á EM í hópfimleikum. Sport 2.12.2021 11:31
Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Sport 2.12.2021 10:31
Ætlar að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert Helgi Laxdal Aðalgeirsson ætlar að brjóta blað í sögu Evrópumótsins í hópfimleikum. Skagamaðurinn ætlar nefnilega að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert. Sport 2.12.2021 09:00
Blandaða liðið þriðja í undanúrslitunum Blandað lið Íslands í unglingaflokki lenti í 3. sæti í undanúrslitunum á Evrópumótinu í hópfimleikum. Sport 1.12.2021 17:16
„Negla þetta og komast á toppinn!“ Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn. Sport 1.12.2021 20:15
Stúlknaliðið flaug inn í úrslitin Íslenska stúlknaliðið komst örugglega í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum. Undanúrslitin fóru fram í kvöld. Sport 1.12.2021 19:49
„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. Sport 1.12.2021 14:00
„Mjög gott fyrir hjartað að vakna og sjá sól úti“ Hekla Mist Valgeirsdóttir hlakkar til að hefja keppni á EM í hópfimleikum. Hún er hluti af kvennaliði Íslands sem ætlar sér stóra hluti. Sport 1.12.2021 12:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent