Rússneski áróðurs-fimleikamaðurinn sér ekki eftir að hafa merkt sig með Z Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 12:00 Ivan Kuliak mætti kokhraustur í viðtal og sá ekki eftir neinu. Youtube Rússneski fimleikamaðurinn Ivan Kuliak hljóp ekkert í felur þrátt fyrir að hafa hneykslað marga með stríðsáróðri sínum á heimsbikarnum í fimleikum og hefur hann nú tjáð sig um atvikið. Hinn tvítugi Kuliak mætti í viðtal hjá rússneskum miðli sem er í eigu ríkisins. Kulak mátti ekki vera með rússneska skjaldarmerkið eða rússneska fánann á búningi sínum á mótinu vegna refsiaðgerða gegn Rússum en ákvað í staðinn að setja Z framan á brjóstkassann. Z er tákn Rússa yfir stuðning við innrásina í Úkraínu. Russian gymnast insists he DOESN'T regret wearing a national war symbol in support of invasion of Ukraine https://t.co/trVvXQKM20— Daily Mail Online (@MailOnline) March 8, 2022 Kulak náði bronsi á tvíslá og var á verðlaunapallinum við hlið Úkraínumannsins Illya Kovtun sem vann gull. Við komuna heim til Rússlands þá mætti Kulak kokhraustur í viðtal. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Ivan Kuliak. „Ef ég fengi annað tækifæri þá hefði ég gert það nákvæmlega sama aftur,“ sagði Kuliak. Z er eins og áður sagði tákn Rússa yfir innrás til sigurs og það má sjá það á mörgum skriðdrekum sem keyra inn í Úkraínu. Russian Ivan Kuliak wore the letter Z on his chest during the Artistic Gymnastics World Cup in Doha.The Z is reportedly a symbol of support for Russia's invasion of Ukraine. (Kuliak won bronze in parallel bars. Ukraine's Kovtun Illia won gold.)https://t.co/iZ1Kb5RIUq pic.twitter.com/Qi6wGHMGHO— Rick Westhead (@rwesthead) March 5, 2022 „Ég sá Z á skriðdrekunum og athugaði hvað hún þýddi. Þá kom í ljós að Z táknaði merkingarnar „fyrir sigri“ og „fyrir friði.“ Ég vildi því sýna mína skoðun. Sem íþróttamaður þá keppi ég alltaf fyrir sigri og fyrir friði,“ sagði Kuliak. Líklega er þó strákurinn í hópi þeirra Rússa sem fá ekki að vita sannleikann um það sem er að gerast í Úkraínu en það er þó ekkert öruggt. Hluti af skýringunni er samt augljóslega að hann hefur verið í kringum herinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Alþjóða fimleikasambandið hefur tekið mál Rússans inn á borð aganefndar og hann gæti átt von á banni eða sekt. Í tilkynningu sambandsins þá er talað um sjokkerandi framkomu Rússans. It's very clearly taped on over the ROC symbol. Not a good look at all. The picture on the right was taken in Balashikha on 24.11.21, which shows him at a military base. It seems he's undergone military training with the Russian Army very recently. https://t.co/XgGlj5QVCB pic.twitter.com/pThNmpXo1S— Craig Tilley (@CraigTilley95) March 5, 2022 Fimleikar Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30 Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Hinn tvítugi Kuliak mætti í viðtal hjá rússneskum miðli sem er í eigu ríkisins. Kulak mátti ekki vera með rússneska skjaldarmerkið eða rússneska fánann á búningi sínum á mótinu vegna refsiaðgerða gegn Rússum en ákvað í staðinn að setja Z framan á brjóstkassann. Z er tákn Rússa yfir stuðning við innrásina í Úkraínu. Russian gymnast insists he DOESN'T regret wearing a national war symbol in support of invasion of Ukraine https://t.co/trVvXQKM20— Daily Mail Online (@MailOnline) March 8, 2022 Kulak náði bronsi á tvíslá og var á verðlaunapallinum við hlið Úkraínumannsins Illya Kovtun sem vann gull. Við komuna heim til Rússlands þá mætti Kulak kokhraustur í viðtal. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Ivan Kuliak. „Ef ég fengi annað tækifæri þá hefði ég gert það nákvæmlega sama aftur,“ sagði Kuliak. Z er eins og áður sagði tákn Rússa yfir innrás til sigurs og það má sjá það á mörgum skriðdrekum sem keyra inn í Úkraínu. Russian Ivan Kuliak wore the letter Z on his chest during the Artistic Gymnastics World Cup in Doha.The Z is reportedly a symbol of support for Russia's invasion of Ukraine. (Kuliak won bronze in parallel bars. Ukraine's Kovtun Illia won gold.)https://t.co/iZ1Kb5RIUq pic.twitter.com/Qi6wGHMGHO— Rick Westhead (@rwesthead) March 5, 2022 „Ég sá Z á skriðdrekunum og athugaði hvað hún þýddi. Þá kom í ljós að Z táknaði merkingarnar „fyrir sigri“ og „fyrir friði.“ Ég vildi því sýna mína skoðun. Sem íþróttamaður þá keppi ég alltaf fyrir sigri og fyrir friði,“ sagði Kuliak. Líklega er þó strákurinn í hópi þeirra Rússa sem fá ekki að vita sannleikann um það sem er að gerast í Úkraínu en það er þó ekkert öruggt. Hluti af skýringunni er samt augljóslega að hann hefur verið í kringum herinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Alþjóða fimleikasambandið hefur tekið mál Rússans inn á borð aganefndar og hann gæti átt von á banni eða sekt. Í tilkynningu sambandsins þá er talað um sjokkerandi framkomu Rússans. It's very clearly taped on over the ROC symbol. Not a good look at all. The picture on the right was taken in Balashikha on 24.11.21, which shows him at a military base. It seems he's undergone military training with the Russian Army very recently. https://t.co/XgGlj5QVCB pic.twitter.com/pThNmpXo1S— Craig Tilley (@CraigTilley95) March 5, 2022
Fimleikar Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30 Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30
Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30