Ísland á verðlaunapalli í liðakeppni á NM í áhaldafimleikum Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 12:46 Íslenska kvennaliðið með verðlaunin sín Fimleikasamband.is/ Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum gerði sér lítið fyrir og vann til brons verðalauna á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fram fer um helgina í Kópavogi. Íslenska karlaliðið rétt missti af verðlaunasæti og varð í því fjórða. Sex þjóðir tóku þátt en með Íslendingum töldum eru það Svíþjóð, Danmörk, Noregur, Finnland og Færeyjar. Kvennalið Svía tók gullverðlaunin og Norðmenn silfrið en kvennalið Íslands náði í silfrið og er sagt hafa átt stórkostlegan dag. Kvennalið Íslands skipuðu þær Agnes Suto, Dagný Björt Axelsdóttir, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir. Hjá körlunum voru það einnig Svíar sem tóku gullið og Norðmenn silfrið en finnska liðið náði því þriðja og skildi íslenska liðið eftir í fjórða sæti. Einungis munaði sex stigum á þjóðunum og því mætti segja að íslenska liðið hafi rétt misst af verðlaunasæti. Karlalið Íslands skipuðu þeir, Arnþór Daði Jónasson, Atli Snær Valgeirsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson, Valgarð Reinhardsson og Valdimar Matthíasson. Úrslit og upplýsingar fengnar á vefsíðu Fimleikasambands Íslands en þar má líka finna dagskrá dagsins í dag og fleira. Fimleikar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
Sex þjóðir tóku þátt en með Íslendingum töldum eru það Svíþjóð, Danmörk, Noregur, Finnland og Færeyjar. Kvennalið Svía tók gullverðlaunin og Norðmenn silfrið en kvennalið Íslands náði í silfrið og er sagt hafa átt stórkostlegan dag. Kvennalið Íslands skipuðu þær Agnes Suto, Dagný Björt Axelsdóttir, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir. Hjá körlunum voru það einnig Svíar sem tóku gullið og Norðmenn silfrið en finnska liðið náði því þriðja og skildi íslenska liðið eftir í fjórða sæti. Einungis munaði sex stigum á þjóðunum og því mætti segja að íslenska liðið hafi rétt misst af verðlaunasæti. Karlalið Íslands skipuðu þeir, Arnþór Daði Jónasson, Atli Snær Valgeirsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson, Valgarð Reinhardsson og Valdimar Matthíasson. Úrslit og upplýsingar fengnar á vefsíðu Fimleikasambands Íslands en þar má líka finna dagskrá dagsins í dag og fleira.
Fimleikar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira