Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Hvað viljum við? Það er makalaust að nú rúmri viku fyrir kosningar sé enginn frambjóðandi sem nær að höfða til meirihluta þjóðarinnar. Skoðun 21.5.2024 15:30 Þegar enginn heldur utan um þig Í réttnefndu velferðarsamfélagi þurfa stjórnmálaflokkar að sameinast um að tryggja velferð alls fólks sem í samfélaginu býr. Á undanförnum áratug hafa hagsmunir landsmanna ekki verið valdhöfum ofarlega í huga. Skoðun 22.4.2024 13:03 Um sjálfstæði þjóðar Forsetakosningar á Íslandi eru nú pólitískari en áður hefur þekkst. Skoðun 19.4.2024 13:36 Bréf til þjóðarinnar Ballið á Bessastöðum hófst þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti þjóðinni að hann hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Fréttamiðlar riðu á vaðið með skoðanakannanir þar sem tilgreind voru nöfn ýmissa þekktra einstaklinga. Skoðun 27.3.2024 14:46 Við erum öll Efling Staðreyndir í kjarabaráttu Eflingar er það eina sem við verðum að einblína á. Þá staðreynd að laun verkafólks duga ekki til framfærslu. Finnst okkur þessi staðreynd ásættanleg? Ef svarið er nei, þá styðjum við kjarabaráttu verkafólks innan Eflingar. Þetta er ekki flóknara. Það er allt í veröldinni samofið og verkfall Eflingar kemur því okkur öllum við. Við erum öll Efling. Skoðun 1.2.2023 18:01 Veldur hver á heldur Mig langar að leggja orð í belg í þá umræðu um byrlunarfaraldur þann sem kallaður er. Nú eru uppi hugmyndir um það hvort leyfa eigi líkamsleit við skemmti-og samkomustaði til að sporna við því að fólki sé byrluð ólyfjan á skemmtistöðum. Skoðun 30.10.2021 14:01 Sælkeri í París Ég heyrði sögu um daginn sem gengur á milli í hópi ungra kvenna. Nokkrar vinkonur frá New York fóru í helgarferð til Parísar og kvöldið fyrir heimferð fóru þær á næturklúbb til að ljúka ferðinni með trukki. Skoðun 20.9.2019 02:03 Sálin seld fyrir góð staffapartí Það er sérkennilegt þetta fólk sem vinnur hjá Útlendingastofnun. Hvernig er hægt að vakna á morgnana, bursta tennurnar, kyssa börnin, fara í vinnuna og gerast sálarlaus djöfull? Skoðun 12.7.2019 02:00 Ein á ættarmóti Nú er tími ættarmótanna og ég var nýlega á einu slíku, dálítið óvænt reyndar en ánægjulegt engu að síður. Skoðun 27.6.2019 20:26 Welcome to Althingi Bar Ég hef áhyggjur af Katrínu. Mér finnst eins og hún sé ekki með sjálfri sér. Er hún í álögum? Skoðun 31.5.2019 02:01 Ég kynni hið nýja sambúðarform Nýverið hóf ég sambúð með æskuvinkonu minni. Skoðun 2.5.2019 02:00 Kafli úr sögu eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg þeytti smjörið og sykurinn saman á ógnarhraða í postulínsskálinni góðu. Smjörið myndaði toppa sem minntu á þýsku Alpana. Sigurborgu fannst hún um stund vera stödd "im milden Alpenklima“ en hún hafði sem ung stúlka unnið sjö sumur á heilsuhæli í Bæjaralandi. Henni hlýnaði við tilhugsunina um liðna tíma og veitti víst ekki af eftir volkið fyrr um daginn. Fastir pennar 21.1.2014 16:50 5. kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg lét gríðarstóran útsaumsjavann síga í kjöltu sér, hallaði sér aftur í purpuralitaða hægindastólinn og lagði aftur augun. Hún var þreytt enda búin að veita fjórtán eldri borgurum rúmbað fyrr um morguninn án aðstoðar. Fastir pennar 3.12.2013 17:02 Fjórði kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg lygndi aftur augunum og dottaði augnablik fram á sjúrnalinn. Hún var örþreytt enda hafði vikan verið með allra erfiðasta móti. Vegna manneklu höfðu allir sjúklingar á öldrunardeild verið sendir heim yfir helgina og höfðu þó margir hverjir ekki átt í nein hús að venda. Fastir pennar 12.11.2013 17:04 Annar kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg steig reiðhjólið af miklu kappi í morgunslyddunni og lét það ekkert á sig fá þótt fennti fyrir gleraugun hennar. Hún þekkti þessa leið út og inn og hefði treyst sér til að hjóla hana blindandi. Fastir pennar 22.10.2013 16:45 Kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Andrúmsloftið á spítalanum var þrungið spennu. Óvenjumikil þögn ríkti á göngunum og fyrir utan hrotur nokkurra sjúklinga á öldrunardeild hefði mátt heyra sondu detta. Fastir pennar 1.10.2013 16:52 Bjáni eignast barn Ég gerði heiðarlega tilraun að beiðni næstelstu dóttur minnar til að taka að mér kött þegar við bjuggum í San Diego. Mig langaði sjálfa minna en ekkert að halda kött vitandi að það myndi að mestu lenda á okkur foreldrunum að sinna dýrinu. Fastir pennar 17.9.2013 16:24 Gerum gagn Fyrir tæpum tuttugu og fimm árum var ég við nám í London og tók neðanjarðarlestina daglega til og frá skóla. Eitt og annað bar fyrir augu eins og gengur Fastir pennar 27.8.2013 17:02 Í orðastað háttprúðrar konu Mikið sem mér líst vel á fyrrverandi formann fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, þennan Halldór Jónsson. Fastir pennar 13.8.2013 22:10
Hvað viljum við? Það er makalaust að nú rúmri viku fyrir kosningar sé enginn frambjóðandi sem nær að höfða til meirihluta þjóðarinnar. Skoðun 21.5.2024 15:30
Þegar enginn heldur utan um þig Í réttnefndu velferðarsamfélagi þurfa stjórnmálaflokkar að sameinast um að tryggja velferð alls fólks sem í samfélaginu býr. Á undanförnum áratug hafa hagsmunir landsmanna ekki verið valdhöfum ofarlega í huga. Skoðun 22.4.2024 13:03
Um sjálfstæði þjóðar Forsetakosningar á Íslandi eru nú pólitískari en áður hefur þekkst. Skoðun 19.4.2024 13:36
Bréf til þjóðarinnar Ballið á Bessastöðum hófst þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti þjóðinni að hann hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Fréttamiðlar riðu á vaðið með skoðanakannanir þar sem tilgreind voru nöfn ýmissa þekktra einstaklinga. Skoðun 27.3.2024 14:46
Við erum öll Efling Staðreyndir í kjarabaráttu Eflingar er það eina sem við verðum að einblína á. Þá staðreynd að laun verkafólks duga ekki til framfærslu. Finnst okkur þessi staðreynd ásættanleg? Ef svarið er nei, þá styðjum við kjarabaráttu verkafólks innan Eflingar. Þetta er ekki flóknara. Það er allt í veröldinni samofið og verkfall Eflingar kemur því okkur öllum við. Við erum öll Efling. Skoðun 1.2.2023 18:01
Veldur hver á heldur Mig langar að leggja orð í belg í þá umræðu um byrlunarfaraldur þann sem kallaður er. Nú eru uppi hugmyndir um það hvort leyfa eigi líkamsleit við skemmti-og samkomustaði til að sporna við því að fólki sé byrluð ólyfjan á skemmtistöðum. Skoðun 30.10.2021 14:01
Sælkeri í París Ég heyrði sögu um daginn sem gengur á milli í hópi ungra kvenna. Nokkrar vinkonur frá New York fóru í helgarferð til Parísar og kvöldið fyrir heimferð fóru þær á næturklúbb til að ljúka ferðinni með trukki. Skoðun 20.9.2019 02:03
Sálin seld fyrir góð staffapartí Það er sérkennilegt þetta fólk sem vinnur hjá Útlendingastofnun. Hvernig er hægt að vakna á morgnana, bursta tennurnar, kyssa börnin, fara í vinnuna og gerast sálarlaus djöfull? Skoðun 12.7.2019 02:00
Ein á ættarmóti Nú er tími ættarmótanna og ég var nýlega á einu slíku, dálítið óvænt reyndar en ánægjulegt engu að síður. Skoðun 27.6.2019 20:26
Welcome to Althingi Bar Ég hef áhyggjur af Katrínu. Mér finnst eins og hún sé ekki með sjálfri sér. Er hún í álögum? Skoðun 31.5.2019 02:01
Kafli úr sögu eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg þeytti smjörið og sykurinn saman á ógnarhraða í postulínsskálinni góðu. Smjörið myndaði toppa sem minntu á þýsku Alpana. Sigurborgu fannst hún um stund vera stödd "im milden Alpenklima“ en hún hafði sem ung stúlka unnið sjö sumur á heilsuhæli í Bæjaralandi. Henni hlýnaði við tilhugsunina um liðna tíma og veitti víst ekki af eftir volkið fyrr um daginn. Fastir pennar 21.1.2014 16:50
5. kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg lét gríðarstóran útsaumsjavann síga í kjöltu sér, hallaði sér aftur í purpuralitaða hægindastólinn og lagði aftur augun. Hún var þreytt enda búin að veita fjórtán eldri borgurum rúmbað fyrr um morguninn án aðstoðar. Fastir pennar 3.12.2013 17:02
Fjórði kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg lygndi aftur augunum og dottaði augnablik fram á sjúrnalinn. Hún var örþreytt enda hafði vikan verið með allra erfiðasta móti. Vegna manneklu höfðu allir sjúklingar á öldrunardeild verið sendir heim yfir helgina og höfðu þó margir hverjir ekki átt í nein hús að venda. Fastir pennar 12.11.2013 17:04
Annar kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Sigurborg steig reiðhjólið af miklu kappi í morgunslyddunni og lét það ekkert á sig fá þótt fennti fyrir gleraugun hennar. Hún þekkti þessa leið út og inn og hefði treyst sér til að hjóla hana blindandi. Fastir pennar 22.10.2013 16:45
Kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Andrúmsloftið á spítalanum var þrungið spennu. Óvenjumikil þögn ríkti á göngunum og fyrir utan hrotur nokkurra sjúklinga á öldrunardeild hefði mátt heyra sondu detta. Fastir pennar 1.10.2013 16:52
Bjáni eignast barn Ég gerði heiðarlega tilraun að beiðni næstelstu dóttur minnar til að taka að mér kött þegar við bjuggum í San Diego. Mig langaði sjálfa minna en ekkert að halda kött vitandi að það myndi að mestu lenda á okkur foreldrunum að sinna dýrinu. Fastir pennar 17.9.2013 16:24
Gerum gagn Fyrir tæpum tuttugu og fimm árum var ég við nám í London og tók neðanjarðarlestina daglega til og frá skóla. Eitt og annað bar fyrir augu eins og gengur Fastir pennar 27.8.2013 17:02
Í orðastað háttprúðrar konu Mikið sem mér líst vel á fyrrverandi formann fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, þennan Halldór Jónsson. Fastir pennar 13.8.2013 22:10
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti