Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Arna Stefanía Norðurlandameistari

Arna Stefania Guðmundsdóttir, úr FH, varð í dag Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í undir 23 ára og yngri, en keppt var í Finnlandi.

Sport
Fréttamynd

Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson

Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti.

Sport