Erlendar fréttir ársins 2010 Flugmýs gera innrás í Færeyjar Innrás av flogmýs í Føroyum. Svo skrifar blaðamaður á færeyska blaðinu Dimmalætting sem segir að undanfarna daga hafi mikill fjöldi þessara ljótu gesta verið á sveimi yfir eyjunum. Erlent 12.10.2010 12:16 Tveggja ára stúlka lést þegar hún féll af annarri hæð Tveggja ára stúlka lést eftir að hún féll af annari hæð á blokk sem hún bjó í ásamt foreldrum sínum í bænum Kirkcaldy í Bretlandi. Foreldrar stúlkunnar segjast vera „gjörsamlega niðurbrotin." Erlent 2.10.2010 21:08 Ekki reyna þetta heima hjá þér Mönnum gengur misjafnlega að leggja bílum í þröng stæði. Peter Bell frá Nýja Sjálandi á þó ekki í neinum sérstökum erfiðleikum með það. Erlent 23.9.2010 10:40 Versti pabbi í heimi: Tíu börn með tíu konum á tíu árum Keith Mcdonald hefur fengið hið vafasama viðurnefni „versti pabbi í heimi“ í breskum fjölmiðlum en hann hefur eignast átta börn með átta konum. Tvö börn til viðbótar eru á leiðinni en þau á hann með sitthvorri móðirinni. Erlent 19.9.2010 20:27 Bannað að hlæja að þessu myndbandi Farþegaskipið Pacific Sun fékk á sig hnút á dögunum þar sem það var á siglingu um 400 mílur undan strönd Nýja Sjálands. Erlent 8.9.2010 13:37 Fór nafnavillt í samförum Fjörutíu og fjögurra ára gamall breskur maður hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða fjörutíu og eins árs gamla sambýliskonu sína. Erlent 8.9.2010 10:54 The Stig rekinn frá Top Gear Ökuþórinn sem kallaður er The Stig í bílaþáttunum Top Gear á BBC hefur verið rekinn. Jeremy Clarkson aðalstjórnandi þáttanna tilkynnti um þetta í dag. Erlent 8.9.2010 09:47 Ráðum því hvort við drepum okkar konur Íranska utanríkisráðuneytið hefur sagt vestrænum þjóðum að hætta að skipta sér af máli konnunnar sem hefur verið dæmd til að vera grýtt í hel þar í landi. Erlent 7.9.2010 14:02 Handjárnuð barin og nauðgað í átta ár Natascha Kampusch var tíu ára gömul á leið í skólann þegar Wolfgang Priklopil rændi henni árið 1998. Erlent 6.9.2010 11:10 Ungabarn sem úrskurðað var látið á lífi Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök. Erlent 27.8.2010 08:15 Þrettán ára drengur hengdi sig fyrir slysni vegna netæðis Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Erlent 18.8.2010 21:42 Hákarl synti upp á baðströndina Skelfing greip um sig meðal baðstrandargesta í New Jersey í Bandaríkjunum þegar tveggja metra hákarl fór að dóla um meðal sundfólksins. Erlent 3.8.2010 13:27 Pyntuðu vinkonu sína eftir mök við fyrrverandi kærasta Tvær ungar konur hafa verið fangelsaðar í Bretlandi fyrir að halda vinkonu sinni fanginni og pyntað hana í átján klukkustundir. Erlent 30.7.2010 09:56 Nær köfnuð í beinni útsendingu Fréttakona á Taiwan var nær köfnuð í astmakasti þegar moskítófluga flaug upp í hana og ofan í háls þar sem hún var að tala í beinni útsendingu. Erlent 23.7.2010 09:41 Lést eftir árekstur við dauðadrukkna „Melrose Place" stjörnu Margir muna eflaust eftir Amy Locane-Bovenizer, sem lék Sandy Louise Harling, í þáttunum vinsælu „Melrose Place". Á sunnudaginn lék áfengi þessa fyrrum sjónvarpsstjörnu grátt þegar hún varð völd að dauða konu eftir ofsaakstur undir áhrifum áfengis. Erlent 29.6.2010 22:28 Konan vildi stöngina inn Lögreglan í úthverfi Kaupmannahafnar var send að íbúðarhúsi þar í gær eftir að nágrannar tilkynntu um háværar hjónaerjur. Erlent 28.6.2010 09:34 Versta parkering sögunnar? Sextíu og tveggja ára gömul kanadisk kona hefur fengið fimmhundruð dollara sekt fyrir verstu parkeringu sögunnar. Erlent 21.4.2010 13:36 Löggurnar sprungu úr hlátri Eldri króatískur maður var á dögunum stöðvaður vegna þess að lögreglumenn grunuðu hann um ölvun við akstur. Erlent 25.3.2010 13:27 Guð greip hana Það þykir ganga kraftaverki næst að Lareece Butler skyldi sleppa lifandi frá því að hrapa til jarðar úr eins kílómetra hæð yfir Port Elizabeth í Suður-Afríku. Erlent 10.3.2010 10:07 Er þetta Madeleine McCann? Meðfylgjandi mynd er úr öryggismyndavél í stórmarkaði á Nýja Sjálandi. Telpan á myndinni er sláandi lík Madeleine McCann. Erlent 3.3.2010 16:00 Leyniskýrslur um hvarf Madeleine Foreldrum bresku telpunnar Madeleine McCann er mjög brugðið við fréttir um að hjá portúgölsku lögreglunni eru til leyniskýrslur um hvarf hennar upp á mörghundruð blaðsíður. Erlent 3.3.2010 09:57 Öryggisverðir björguðu ekki 15 ára stúlku Lögreglan í Seattle í Bandaríkjunum hefur nú til skoðunar mál þriggja öryggisvarða sem hjálpuðu ekki 15 ára gamalli stúlku þegar hópur ungmenna réðist á hana inni í strætóstöð fyrir skömmu. Erlent 11.2.2010 08:20 Brá þegar hann tók upp brúðina Arabiskur sendiherra sótti um skilnað eftir að hann komst að því að á bak við slæðu sína var brúður hans bæði skeggjuð og kolrangeyg. Erlent 10.2.2010 14:47 Abbaðist upp á ranga flugfreyju Kinman Chan er þrítugur og vel á sig kominn. Hann taldi sig því ekki myndu eiga í vandræðum með hina fimmtíu og eins árs gömlu þriggja barna móður sem sagði honum að setjast í sæti sitt og þegja, þegar hann var með uppsteit um borð í flugvél US-Air frá Filadelfíu til San Francisco. Erlent 9.2.2010 13:40 Pískuð fyrir óléttu eftir nauðgun Sextán ára gömul stúlka í Bangladesh hefur verið pískuð eitthundrað og eitt högg fyrir að verða ófrísk þegar henni var nauðgað. Erlent 26.1.2010 09:25
Flugmýs gera innrás í Færeyjar Innrás av flogmýs í Føroyum. Svo skrifar blaðamaður á færeyska blaðinu Dimmalætting sem segir að undanfarna daga hafi mikill fjöldi þessara ljótu gesta verið á sveimi yfir eyjunum. Erlent 12.10.2010 12:16
Tveggja ára stúlka lést þegar hún féll af annarri hæð Tveggja ára stúlka lést eftir að hún féll af annari hæð á blokk sem hún bjó í ásamt foreldrum sínum í bænum Kirkcaldy í Bretlandi. Foreldrar stúlkunnar segjast vera „gjörsamlega niðurbrotin." Erlent 2.10.2010 21:08
Ekki reyna þetta heima hjá þér Mönnum gengur misjafnlega að leggja bílum í þröng stæði. Peter Bell frá Nýja Sjálandi á þó ekki í neinum sérstökum erfiðleikum með það. Erlent 23.9.2010 10:40
Versti pabbi í heimi: Tíu börn með tíu konum á tíu árum Keith Mcdonald hefur fengið hið vafasama viðurnefni „versti pabbi í heimi“ í breskum fjölmiðlum en hann hefur eignast átta börn með átta konum. Tvö börn til viðbótar eru á leiðinni en þau á hann með sitthvorri móðirinni. Erlent 19.9.2010 20:27
Bannað að hlæja að þessu myndbandi Farþegaskipið Pacific Sun fékk á sig hnút á dögunum þar sem það var á siglingu um 400 mílur undan strönd Nýja Sjálands. Erlent 8.9.2010 13:37
Fór nafnavillt í samförum Fjörutíu og fjögurra ára gamall breskur maður hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða fjörutíu og eins árs gamla sambýliskonu sína. Erlent 8.9.2010 10:54
The Stig rekinn frá Top Gear Ökuþórinn sem kallaður er The Stig í bílaþáttunum Top Gear á BBC hefur verið rekinn. Jeremy Clarkson aðalstjórnandi þáttanna tilkynnti um þetta í dag. Erlent 8.9.2010 09:47
Ráðum því hvort við drepum okkar konur Íranska utanríkisráðuneytið hefur sagt vestrænum þjóðum að hætta að skipta sér af máli konnunnar sem hefur verið dæmd til að vera grýtt í hel þar í landi. Erlent 7.9.2010 14:02
Handjárnuð barin og nauðgað í átta ár Natascha Kampusch var tíu ára gömul á leið í skólann þegar Wolfgang Priklopil rændi henni árið 1998. Erlent 6.9.2010 11:10
Ungabarn sem úrskurðað var látið á lífi Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök. Erlent 27.8.2010 08:15
Þrettán ára drengur hengdi sig fyrir slysni vegna netæðis Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Erlent 18.8.2010 21:42
Hákarl synti upp á baðströndina Skelfing greip um sig meðal baðstrandargesta í New Jersey í Bandaríkjunum þegar tveggja metra hákarl fór að dóla um meðal sundfólksins. Erlent 3.8.2010 13:27
Pyntuðu vinkonu sína eftir mök við fyrrverandi kærasta Tvær ungar konur hafa verið fangelsaðar í Bretlandi fyrir að halda vinkonu sinni fanginni og pyntað hana í átján klukkustundir. Erlent 30.7.2010 09:56
Nær köfnuð í beinni útsendingu Fréttakona á Taiwan var nær köfnuð í astmakasti þegar moskítófluga flaug upp í hana og ofan í háls þar sem hún var að tala í beinni útsendingu. Erlent 23.7.2010 09:41
Lést eftir árekstur við dauðadrukkna „Melrose Place" stjörnu Margir muna eflaust eftir Amy Locane-Bovenizer, sem lék Sandy Louise Harling, í þáttunum vinsælu „Melrose Place". Á sunnudaginn lék áfengi þessa fyrrum sjónvarpsstjörnu grátt þegar hún varð völd að dauða konu eftir ofsaakstur undir áhrifum áfengis. Erlent 29.6.2010 22:28
Konan vildi stöngina inn Lögreglan í úthverfi Kaupmannahafnar var send að íbúðarhúsi þar í gær eftir að nágrannar tilkynntu um háværar hjónaerjur. Erlent 28.6.2010 09:34
Versta parkering sögunnar? Sextíu og tveggja ára gömul kanadisk kona hefur fengið fimmhundruð dollara sekt fyrir verstu parkeringu sögunnar. Erlent 21.4.2010 13:36
Löggurnar sprungu úr hlátri Eldri króatískur maður var á dögunum stöðvaður vegna þess að lögreglumenn grunuðu hann um ölvun við akstur. Erlent 25.3.2010 13:27
Guð greip hana Það þykir ganga kraftaverki næst að Lareece Butler skyldi sleppa lifandi frá því að hrapa til jarðar úr eins kílómetra hæð yfir Port Elizabeth í Suður-Afríku. Erlent 10.3.2010 10:07
Er þetta Madeleine McCann? Meðfylgjandi mynd er úr öryggismyndavél í stórmarkaði á Nýja Sjálandi. Telpan á myndinni er sláandi lík Madeleine McCann. Erlent 3.3.2010 16:00
Leyniskýrslur um hvarf Madeleine Foreldrum bresku telpunnar Madeleine McCann er mjög brugðið við fréttir um að hjá portúgölsku lögreglunni eru til leyniskýrslur um hvarf hennar upp á mörghundruð blaðsíður. Erlent 3.3.2010 09:57
Öryggisverðir björguðu ekki 15 ára stúlku Lögreglan í Seattle í Bandaríkjunum hefur nú til skoðunar mál þriggja öryggisvarða sem hjálpuðu ekki 15 ára gamalli stúlku þegar hópur ungmenna réðist á hana inni í strætóstöð fyrir skömmu. Erlent 11.2.2010 08:20
Brá þegar hann tók upp brúðina Arabiskur sendiherra sótti um skilnað eftir að hann komst að því að á bak við slæðu sína var brúður hans bæði skeggjuð og kolrangeyg. Erlent 10.2.2010 14:47
Abbaðist upp á ranga flugfreyju Kinman Chan er þrítugur og vel á sig kominn. Hann taldi sig því ekki myndu eiga í vandræðum með hina fimmtíu og eins árs gömlu þriggja barna móður sem sagði honum að setjast í sæti sitt og þegja, þegar hann var með uppsteit um borð í flugvél US-Air frá Filadelfíu til San Francisco. Erlent 9.2.2010 13:40
Pískuð fyrir óléttu eftir nauðgun Sextán ára gömul stúlka í Bangladesh hefur verið pískuð eitthundrað og eitt högg fyrir að verða ófrísk þegar henni var nauðgað. Erlent 26.1.2010 09:25
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent