Samgöngur Samvinna og uppbygging innviða Við stöndum á tímamótum. Skoðun 14.8.2019 02:00 Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07 Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Innlent 9.8.2019 17:57 Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til "Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag," segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Innlent 9.8.2019 11:05 Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. Innlent 8.8.2019 16:36 Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. Innlent 7.8.2019 13:37 Líklegt að önnur bílaumboð eigi eftir að fylgja eftir með betri fjármögnunarleiðum Framkvæmdastjóri Félag Íslenskra bifreiðaeigenda segir að boðuð fjármögnunarleið eigi eftir að hafa töluverð áhrif á markaðinn sem hefur verið í mikilli lægð. Bílasala nýrra bíla hefur dregist saman um tæp fjörutíu prósent frá síðasta ári. Viðskipti innlent 7.8.2019 11:46 Þrengja Reykjanesbraut vegna framkvæmda Framkvæmdir verða nærri mislægum gatnamótum við Voga á morgun. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum. Innlent 6.8.2019 20:00 Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.8.2019 10:34 Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. Innlent 5.8.2019 08:27 Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar. Innlent 1.8.2019 23:34 Hjólreiðamaður kom stökkvandi inn á gangbraut fyrir bíl í Kópavogi Myndband náðist af þessu atviki. Innlent 1.8.2019 13:04 Hringvegurinn nú allur með bundnu slitlagi Stór stund fyrir okkur öll segir svæðisstjóri hjá Vegagerðinni. Innlent 1.8.2019 12:37 "Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ Innlent 1.8.2019 10:44 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. Innlent 31.7.2019 11:28 Snorrabraut lokuð umferð næstu daga Snorrabraut milli Flókagötu og Bergþórugötu verður lokuð fyrir umferð þann 1. og 2. ágúst, á morgun og á föstudag. Innlent 31.7.2019 08:47 Olíuleki eftir að tengivagn valt í Hvalfirði Tengivagn slitnaði frá vörubíl og valt í Hvalfirði, innst við Hvammsvík rétt fyrir klukkan 18 í kvöld. Innlent 30.7.2019 18:27 Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Innlent 30.7.2019 10:35 Vekja athygli á varasömum hviðum suðaustanlands Sérstaklega á þetta við Sandfell í Öræfum þar sem hviður geta náð allt að 35 metrum á sekúndu þvert á veg. Innlent 30.7.2019 10:07 Drög að flugstefnu lögð fram Verkefnisstjórn sem unnið hefur að mótun flugstefnu fyrir Ísland hefur skilað Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, drögum að grænbók um stefnuna. Grænbókin hefur nú verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 27.7.2019 02:01 Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 14:30 Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 11:05 Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. Innlent 25.7.2019 11:37 Bifreið bilaði í Hvalfjarðargöngum og stöðvaði umferð Umferð var stöðvuð í gegnum Hvalfjarðargöngin á fimmta tímanum í dag. Innlent 24.7.2019 17:59 Umferð um Múlagöng að róast Þung umferð hefur verið í gegnum Múlagöng í dag eftir að veginum um Öxnadalsheiði var lokað vegna bílveltu í hádeginu. Innlent 24.7.2019 16:29 Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. Innlent 24.7.2019 16:27 Umferð færð yfir á bráðabirgðaveg Lögreglan segir að búast megi við einhverjum töfum meðan á þessu stendur. Innlent 24.7.2019 12:31 Nýr Herjólfur siglir mögulega fyrr en búist var við Vonir eru bundnar við að hægt verði að taka nýjan Herjólf í gagnið fyrr en talið var. Stór dekk hafa verið flutt til Vestmannaeyja svo nýja ferjan geti lagst að bryggju þar. Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hefur samið við ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum um að sigla ásamt Herjólfi milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. Innlent 24.7.2019 11:48 Öll áhersla á að minnka hömlur Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir það áherslu flokksins að losna við markaðshindranir á leigubílamarkaði. Innlent 24.7.2019 02:01 Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. Innlent 23.7.2019 20:02 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 100 ›
Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07
Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Innlent 9.8.2019 17:57
Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til "Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag," segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Innlent 9.8.2019 11:05
Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. Innlent 8.8.2019 16:36
Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. Innlent 7.8.2019 13:37
Líklegt að önnur bílaumboð eigi eftir að fylgja eftir með betri fjármögnunarleiðum Framkvæmdastjóri Félag Íslenskra bifreiðaeigenda segir að boðuð fjármögnunarleið eigi eftir að hafa töluverð áhrif á markaðinn sem hefur verið í mikilli lægð. Bílasala nýrra bíla hefur dregist saman um tæp fjörutíu prósent frá síðasta ári. Viðskipti innlent 7.8.2019 11:46
Þrengja Reykjanesbraut vegna framkvæmda Framkvæmdir verða nærri mislægum gatnamótum við Voga á morgun. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum. Innlent 6.8.2019 20:00
Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.8.2019 10:34
Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. Innlent 5.8.2019 08:27
Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar. Innlent 1.8.2019 23:34
Hjólreiðamaður kom stökkvandi inn á gangbraut fyrir bíl í Kópavogi Myndband náðist af þessu atviki. Innlent 1.8.2019 13:04
Hringvegurinn nú allur með bundnu slitlagi Stór stund fyrir okkur öll segir svæðisstjóri hjá Vegagerðinni. Innlent 1.8.2019 12:37
"Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ Innlent 1.8.2019 10:44
Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. Innlent 31.7.2019 11:28
Snorrabraut lokuð umferð næstu daga Snorrabraut milli Flókagötu og Bergþórugötu verður lokuð fyrir umferð þann 1. og 2. ágúst, á morgun og á föstudag. Innlent 31.7.2019 08:47
Olíuleki eftir að tengivagn valt í Hvalfirði Tengivagn slitnaði frá vörubíl og valt í Hvalfirði, innst við Hvammsvík rétt fyrir klukkan 18 í kvöld. Innlent 30.7.2019 18:27
Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Innlent 30.7.2019 10:35
Vekja athygli á varasömum hviðum suðaustanlands Sérstaklega á þetta við Sandfell í Öræfum þar sem hviður geta náð allt að 35 metrum á sekúndu þvert á veg. Innlent 30.7.2019 10:07
Drög að flugstefnu lögð fram Verkefnisstjórn sem unnið hefur að mótun flugstefnu fyrir Ísland hefur skilað Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, drögum að grænbók um stefnuna. Grænbókin hefur nú verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 27.7.2019 02:01
Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 14:30
Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 11:05
Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. Innlent 25.7.2019 11:37
Bifreið bilaði í Hvalfjarðargöngum og stöðvaði umferð Umferð var stöðvuð í gegnum Hvalfjarðargöngin á fimmta tímanum í dag. Innlent 24.7.2019 17:59
Umferð um Múlagöng að róast Þung umferð hefur verið í gegnum Múlagöng í dag eftir að veginum um Öxnadalsheiði var lokað vegna bílveltu í hádeginu. Innlent 24.7.2019 16:29
Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. Innlent 24.7.2019 16:27
Umferð færð yfir á bráðabirgðaveg Lögreglan segir að búast megi við einhverjum töfum meðan á þessu stendur. Innlent 24.7.2019 12:31
Nýr Herjólfur siglir mögulega fyrr en búist var við Vonir eru bundnar við að hægt verði að taka nýjan Herjólf í gagnið fyrr en talið var. Stór dekk hafa verið flutt til Vestmannaeyja svo nýja ferjan geti lagst að bryggju þar. Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hefur samið við ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum um að sigla ásamt Herjólfi milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. Innlent 24.7.2019 11:48
Öll áhersla á að minnka hömlur Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir það áherslu flokksins að losna við markaðshindranir á leigubílamarkaði. Innlent 24.7.2019 02:01
Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. Innlent 23.7.2019 20:02