
Guðmundur Steingrímsson

Árið 1918
Í skóla dóttur minnar áttu nemendurnir að gera verkefni fyrr á árinu um árið 1918.

Varðandi kjaramál
Mikið rosalega væri það glimrandi fínt ef allir sem búa og vinna á Íslandi væru ánægðir með launin sín

Rigningarlandið
Það sem ég skrifa núna þurfa Austfirðingar og Norðlendingar ekki endilega að lesa, nema þeir vilji finna til innilegrar gleði yfir óförum og óánægju Reykvíkinga.

Stórhættulegar konur
Í aðdraganda síðasta leiks íslenska landsliðsins, á móti Nígeríu – sem er leikur sem við viljum ábyggilega flest gleyma – skapaðist nokkuð athyglisverð umræða um kynlíf og fótbolta.

Sagan um smáblómið eilífa
Í miðjum fyrri hálfleik á Ísland – Argentína fór ég allt í einu að hlæja.

Staðan næstu vikurnar
Ég verð að játa að nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu nálgast er ég meira og meira að fara úr jafnvægi.

Ísland, reiðin og fámennið
Andrúmsloftið er að breytast.

Sæmó úrslit
Kosningar eru alltaf heilmikil æfing fyrir mann.

Núll stig
Það er alltaf gaman að taka góða "hvað fór úrskeiðis?“ umræðu eftir að eitthvað hefur rækilega mistekist.

NPA, Star Wars og mannréttindi
Í dag gæti ég lent í slysi.

Kominn tími á gott flashmob
Þegar ég gegndi þingmennsku leitaði ég stundum á náðir ímyndunaraflsins til þess að gera mestu þrætutímabilin í þingsal bærilegri.

Þegar hin hliðin birtist og breytir öllu
Þegar ég las fyrst fréttirnar af Sindra sem strauk úr fangelsi í síðustu viku, skaust þessi mynd upp í hugann...

Flokkar eru til óþurftar
Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð.

Staðan í borginni
Ég get ekki sagt að ég sé brjálaður yfir neinu sérstöku í Reykjavík. Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga hefur maður svolítið verið að skoða hug sinn og velta fyrir sér hvaða mál það eru sem brenna á manni.


Um umræðuna um umskurð
Af hverju á maður allt í einu að hafa skoðun á umskurði? Hvað gerðist? Af hverju missti ég? Málið er þetta: Alls konar ágreiningsmál skjóta jafnan upp kollinum í samfélaginu án þess að maður nái almennilega að undirbúa sig. Svo staldra þau stutt við.

Meistaramánuður og lífið
Einhverra hluta vegna ákvað ég að meistaramánuður væri í janúar en ekki febrúar. Ég er því búinn að vera afskaplega duglegur undanfarið. Ég hef synt og farið í Mjölni, út að skokka, fastað í 16 tíma á sólarhring, hugleitt og sleppt öllu áfengi.

Stóra pásan og sjokkið mikla
Eftir um það bil áratug af töluverðri bræði þar sem Íslendingar hafa meira og minna verið að henda tómötum í hver annan og æpa fyrir utan heimili fólks er eins og þjóðfélagið sé núna komið í pásu.

Staða fíflagangsins
Í dag fara jólasveinarnir heim til sín. Þeir eru miklir grallaraspóar. Af persónulýsingum að dæma er ekki víst að þjóðfélagið myndi þola að hafa þessa menn hér mikið lengur en í nokkra daga á ári. Þetta er skellandi hurðum, nagandi kerti, gónandi á gluggann hjá manni, sleikjandi aska, þefandi í gættinni og stelandi kjöti.

Jesús minn
Í dag er síðasti dagur reddinga fyrir jólin. Í dag verður því bjargað sem bjargað verður varðandi jólagjafir, skrautið, kortin, matinn, fötin. Á morgun blasir staðreyndin við: Jólin eru komin.

Er þetta ekki bara fínt?
Nýja ríkisstjórnin gerir mig svolítið ringlaðan í hausnum. Mér liggur við pólitísku aðsvifi. Fyrir viku sat ég í Silfrinu þar sem Björn Valur Gíslason og Ragnheiður Elín Árnadóttir voru saman í liði. Hvernig gerðist það? Af hverju missti ég?

Wonder Woman
Ég er bíófíkill. Mér finnst fátt betra en að hverfa inn í myrkur bíósalarins með popp og Pepsi, hverfa á vit hinna klikkuðustu ævintýra, drepfyndinna grínmynda eða hjartnæmra örlagasagna sem kalla fram frjókornaofnæmi. Ég dreg börnin mín með við hvert tækifæri. Undanfarið höfum við séð dálítið af ofurhetju- og ævintýramyndum.

Varðandi Robert Marshall
Einkenni á fallegu og góðu samfélagi finnst mér vera þetta: Allar manneskjur geta verið þær sjálfar, notið hæfileika sinna, dugnaðar og ástríðu. Fólk getur fundið sér sinn farveg og átt innihaldsríkt líf á sínum forsendum. Allar manneskjur eiga að fá tækifæri, helst fullt af tækifærum, til að gera það sem þær eru bestar í. Það er frábært samfélag.

Leiðbeiningar til kjósenda
Nú hef ég töluverða reynslu af svona stjórnmáladóti. Ég hef verið í næstum því öllum flokkum. Mér finnst ég því vera einstaklega vel til þess fallinn að birta yfirgripsmiklar leiðbeiningar til kjósenda á kjördag. Auk þess á ég afmæli í dag. Ég má því setja mig á háan hest og þykjast vita allt.

Varðandi leiðindin
Ég var að átta mig á því, að núna eru að renna upp fyrstu kosningarnar í sautján ár sem ég er ekki þátttakandi í með einhverju móti. Mér finnst það svolítið gaman. Núna fylgist ég með úr fjarlægð eins og hver annar dúddi á Facebook. Ég er að fíla það. "Ertu ekki feginn að vera laus?“ spyr fólk. Jú, ég er það.

Árið núll
Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum.

Góðar reglur
Sé maður í stjórnmálum og hafi gert upp á bak er gott að hafa vissar reglur í huga. Þessar reglur kann fólk vel sem hefur stundað stjórnmál í almennilegum flokkum.

Ekki tala saman
Það er mjög mikilvægt að tala ekki mikið við annað fólk. Annað fólk getur verið annarrar skoðunar en maður sjálfur. Ef annað fólk hefur rétt fyrir sér, þá þarf maður að breyta öllu sem maður hefur ákveðið. Það er vesen.

Makríll og markaðslausnir
Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill að fiskistofnarnir séu í þjóðareigu. Það stendur líka í lögum að fiskistofnarnir séu sameign þjóðarinnar. Slíkt ákvæði ætti jafnframt að eiga sér stoð í stjórnarskránni.

Hugsjónir Bjartrar framtíðar
Í viðtali á dögunum auglýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eftir meiri umræðu um hugsjónir í íslenskum stjórnmálum. Okkur í Bjartri framtíð er ljúft og skylt að bregðast við áskoruninni.