Skíðaslys Michael Schumacher

Fréttamynd

Schumacher í lífs­hættu

Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða.

Erlent