Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2013 09:34 Nordic Photos / Getty Images Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Franskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að blætt hafði inn á heila Schumachers en það hefur ekki fengist staðfest. Blaðamannafundur verður haldinn klukkan 10.00 og greint nánar frá stöðu mála. Schumacher var að skíða utan brautar með fjórtán ára syni sínum þegar að slysið átti sér stað. Schumacher féll og rak höfuðið í stein. Hann var þó með hjálm og í fyrstu ekki sagður í lífshættu. Hann mun hafa verið með meðvitund eftir slysið en tvær sjúkraþyrlur voru umsvifalaust kallaðar til. Aðeins liðu fimmtán mínútur frá slysinu þar til að hjálp barst. Eiginkona Schumachers, Corinna, og börnin þeirra tvö eru með honum á sjúkrahúsinu. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Franskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að blætt hafði inn á heila Schumachers en það hefur ekki fengist staðfest. Blaðamannafundur verður haldinn klukkan 10.00 og greint nánar frá stöðu mála. Schumacher var að skíða utan brautar með fjórtán ára syni sínum þegar að slysið átti sér stað. Schumacher féll og rak höfuðið í stein. Hann var þó með hjálm og í fyrstu ekki sagður í lífshættu. Hann mun hafa verið með meðvitund eftir slysið en tvær sjúkraþyrlur voru umsvifalaust kallaðar til. Aðeins liðu fimmtán mínútur frá slysinu þar til að hjálp barst. Eiginkona Schumachers, Corinna, og börnin þeirra tvö eru með honum á sjúkrahúsinu.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira