Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2013 09:34 Nordic Photos / Getty Images Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Franskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að blætt hafði inn á heila Schumachers en það hefur ekki fengist staðfest. Blaðamannafundur verður haldinn klukkan 10.00 og greint nánar frá stöðu mála. Schumacher var að skíða utan brautar með fjórtán ára syni sínum þegar að slysið átti sér stað. Schumacher féll og rak höfuðið í stein. Hann var þó með hjálm og í fyrstu ekki sagður í lífshættu. Hann mun hafa verið með meðvitund eftir slysið en tvær sjúkraþyrlur voru umsvifalaust kallaðar til. Aðeins liðu fimmtán mínútur frá slysinu þar til að hjálp barst. Eiginkona Schumachers, Corinna, og börnin þeirra tvö eru með honum á sjúkrahúsinu. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Franskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að blætt hafði inn á heila Schumachers en það hefur ekki fengist staðfest. Blaðamannafundur verður haldinn klukkan 10.00 og greint nánar frá stöðu mála. Schumacher var að skíða utan brautar með fjórtán ára syni sínum þegar að slysið átti sér stað. Schumacher féll og rak höfuðið í stein. Hann var þó með hjálm og í fyrstu ekki sagður í lífshættu. Hann mun hafa verið með meðvitund eftir slysið en tvær sjúkraþyrlur voru umsvifalaust kallaðar til. Aðeins liðu fimmtán mínútur frá slysinu þar til að hjálp barst. Eiginkona Schumachers, Corinna, og börnin þeirra tvö eru með honum á sjúkrahúsinu.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira