Ólafur Hannibalsson Að skapa nýja trú hjá fólkinu Brynjar Níelsson, fv. formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar grein á Pressunni nýlega og kýs að opinbera þar fáfræði sína um þá sögu sem býr að baki núverandi stjórnarskrá. Hann segir það alkunna að gildandi stjórnarskrá hafi aldrei verið "hugsuð til bráðabirgða“ og lætur að því liggja að um hana hafi verið sátt frá upphafi sem staðfest hafi verið með þjóðaratkvæðagreiðslu 1944 og allar breytingar á henni síðan verið gerðar með sátt og samlyndi stjórnmálaflokkanna. Skoðun 17.10.2012 17:23 Bissniss og manngæska Ég opna morgunútvarpið og út streymir boðskapur launaðs áróðursmeistara Landsvirkjunar: Íslendingar búa svo vel að eiga hreinar orkulindir í heimi sem er á heljarþröm vegna loftslagshlýnunar, sem stafar af brennslu jarðefna eins og kola og olíu. Fastir pennar 6.3.2007 17:02 Stóriðjunni ofaukið Það voru athyglisverðar tölur sem birtust á dögunum um flutninga Íslendinga innanlands milli landshluta. Þar kom í ljós að eftir viðamestu og dýrustu byggðaaðgerðir í sögu þjóðarinnar og einstakan uppgangstíma höfðu 45 fleiri Íslendingar flutt úr Austfjarðakjördæmi en flutt höfðu sig þangað. Fastir pennar 20.2.2007 16:54 Ný tækifæri – ekki ógn (II) Nú eru uppi svipaðar aðstæður í Hafnarfirði. Alcan hótar því að hætta starfsemi og leita á önnur mið, fái það því ekki framgengt að nærri þrefalda verksmiðju sína, og auka loftmengun sem svarar öllum bílaflota landsmanna, eða fiskiskipaflotanum. Fastir pennar 6.2.2007 17:34 Álsýn - tálsýn Það er margt sem bendir til þess að kosningar í vor verði afdrifaríkari fyrir framtíð þessarar þjóðar, en nokkrar kosningar á undanförnum áratugum. Haldi núverandi stjórnarflokkar velli er enginn vafi á að stóriðjustefnunni verður haldið áfram af fullum krafti í anda þeirra viljayfirlýsinga sem þegar hafa verið undirritaðar af iðnaðarráðherra. Fastir pennar 23.1.2007 16:38 Frjáls vilji og nauðhyggja Á miðöldum deildu lærðir menn um það hvort hinn venjulegi og almenni syndari, hefði frjálsan vilja, og gæti þannig forðast freistingar og tálsnörur djöfulsins, eða að honum væri ákveðin forlög fyrirfram samkvæmt klukkuverki sköpunar Guðs og réði veslingurinn því engu um það hvort breytni hans stefndi sál hans til eilífrar glötunar ellegar sáluhjálpar. Fastir pennar 9.1.2007 17:18 „Hinn tregi bandamaður“ Stundum er eins og það gleymist að utanríkisstefna Íslands á fyrstu áratugum lýðveldisins snerist ekki eingöngu um mismunandi afstöðu til Bandaríkjanna og hollustu við þau og málstað þeirra í kalda stríðinu. Fastir pennar 26.12.2006 18:12 Viðskiptastríð við USA? Það er hverjum manni á Íslandi ljóst, að á Íslandi, og sérstaklega í Norðvesturkjördæmi, er það vænlegt til árangurs í atkvæðaveiðum að styðja með ráðum og dáð hvalveiðar í atvinnuskyni. Fastir pennar 12.12.2006 20:14 Fast í koki Framsóknar Íraksmálið hefur setið fast í koki Framsóknar nærfellt heilt kjörtímabil, eins og eitraða eplið í hálsi Mjallhvítar blessaðrar, þar til nýr formaður reyndi að hósta því upp á miðstjórnarfundi flokksins fyrir helgina. Það sem nú er deilt um, er hvort allur eplisbitinn hafi komið upp með nýrri kokhreysti formannsins eða hvort eitrið sitji eftir. Fastir pennar 28.11.2006 21:56 Fagurgali og framkvæmdir Grundvallarhugmynd almannatrygginga var því sú, að menn sköpuðu sér á lífsleiðinni einstaklingsbundinn rétt til lífeyris eftir að þeir væru horfnir út af vinnumarkaði; í almannatryggingunum jafnan rétt án tillits til mismunandi tekna, en í lífeyrissjóðunum rétt í samsvörun við það sem greitt hafði verið inn. Fastir pennar 14.11.2006 19:55 Frá orðum til aðgerða? Þessvegna munu þeir leggja allt kapp á að dulbúast í vetur. Þeir munu birtast kjósendum í vor í fagurgrænum treyjum og hlaða kosningastefnuskrár sínar grænum loforðum. Þeir munu lofa að hætta á álfylliríinu og láta renna af sér, þegar þau milljón tonn, sem nú eru í pípunum handa hreppsnefndunum að samþykkja, eru komin í höfn. Fastir pennar 1.11.2006 06:55 Að hlera – og þagga Í umfjöllun Mogga um grein Þórs Whitehead um strangleynilega öryggisþjónustudeild (mbl. 23. 9. 06) kemur fram að meðal gjafa frá bandarísku leyniþjónustunni voru myndavélar með sérstökum linsum,og hlustunartæki af ýmsum stærðum og gerðum, svo og nætursjónaukar. Fastir pennar 17.10.2006 22:17 Kaflaskipti 1. október Sunnudagurinn 1. október rann upp hátignarbjartur og fagur og sólskinið flæddi um götur borgarinnar og torg og væntanlega landið allt. Það var ánægjulegt að veðurguðirnir skyldu leggjast á eitt með landsmönnum að gera eftirminnilegan þennan fyrsta dag í 66 ár, sem enginn erlendur hermaður er á íslenskri grund. Þjóðarhreyfingin efndi til hátíðar þennan dag í Sjálfstæðishúsinu gamla við Austurvöll (sem nú nefnist NASA). Fastir pennar 3.10.2006 23:02 Samsteypa sigrar stjórnarflokk Sósíaldemókrataflokkurinn í Svíþjóð er Stjórnarflokkurinn með stórum staf og ákveðnum greini. Hann hefur farið einn með völdin í landinu í 70 ár að undanskildum tveimur kjörtímabilum sem hægri flokkarnir náðu völdum. Ef eitthvað er hæft í þeirri fullyrðingu að kosningar vinnist ekki af stjórnarandstöðu heldur tapist af ríkisstjórnum hefur það átt við um Svíþjóð þangað til núna. Í fyrri skiptin sem sundraðir borgaraflokkar hafa náð að mynda ríkisstjórn hafa þeir skolast upp í valdastólana nánast fyrir tilviljun og verið sjálfum sér sundurþykkir alla sína stjórnartíð. Fastir pennar 19.9.2006 18:46 Hlutleysi á hlutleysi ofan Hlutlaus seðlabankastjóri tjáir sig um heitustu málefni líðandi stundar í hlutlausu ríkissjónvarpi. Er hægt að vera öllu hlutlausari? Einhvers staðar stendur að Seðlabankinn eigi að vera óháður ríkisvaldinu. Mikið rétt ¿ og er það ekki líka dásamleg sönnun um sjálfstæði hans að bankastjórinn hiki ekki við að senda jafnt stjórn og stjórnarandstöðu tóninn þegar honum mislíka orð þeirra og gerðir. Auk þess stendur hvergi að stjórn landsins skuli óháð Seðlabankanum! Fastir pennar 5.9.2006 21:55 Þétt og bætt? „Geir H. Haarde telur niðurstöðu landsfundar framsóknarmanna til þess fallna að þétta og bæta ríkisstjórnarsamstarfið." Þegar Geir mælti þessi orð í samtali við Fréttablaðið á föstudaginn var stóð hann báðum fótum yfir þeim sprungusveimi sem liggur undir öllum stíflustæðum við Kárahnjúka og reynt hefur verið að undanförnu að þétta með ýmsum ráðum, svo sem að troða í þær hefilspónum, steypuglundri og steinull og guð má vita hverju öðru en litháískum hrossaskít. Fastir pennar 22.8.2006 22:32 Tekjutengingar - upp og niður, út og suður Sérkapítuli er svo það eftirlauna- og bótakerfi, sem hin pólitíska yfirstétt hefur komið upp fyrir sjálfa sig á síðustu árum. Þar er ekki talin þörf á neinum tekjutengingum bóta; alþingismenn og ráðherrar geta farið á full eftirlaun 55 ára og haldið áfram að gegna hálaunastörfum á vegum sama vinnuveitanda starfsævina út og þeir og makar þeirra hlotið rífleg eftirlaun til æviloka. Fastir pennar 8.8.2006 23:15 Leyndó - um snuður og hleranir Í Bandaríkjunum einum eru tugir leyniþjónustustofnana með milli 30 og 40 þúsund manns sínum snærum. Þær voru allar settar undir einn hatt og yfirmanni hins sameinaða leyndarliðs gefið sæti í ríkisstjórninni og gefur skýrslur reglulega beint til forsetans. Í orði kveðnu á þetta lið að greina aðsteðjandi hættur. Árangur alls þessa liðs er aumkunarverður. Fastir pennar 4.7.2006 16:38 Fjölmiðlar af einni rót Frá upphafi fjölmiðlamálsins svokallaða var mér ljóst að það snerist ekki að nokkru einasta leyti um eignarhald á fjölmiðlum. Prósentutölur í því efni skiptu engu máli til eða frá. Það sem málið snerist um var að valdastéttin í landinu taldi sér ógnað með fjörlegri og ágengari fjölmiðlun en hér hafði tíðkast frá því að flokksblöðin liðu undir lok, sællar minningar. Fastir pennar 20.6.2006 17:20 Er Framsókn til? Hafi einhver haldið að afhroð Framsóknarflokksins í þessum kosningum yrði til þess að hann hyrfi frá stóriðjustefnunni og greindi sig frá samstarfsflokknum er ljóst að svo er ekki. Þvert á móti borar hann sig ennfrekar inn í hálsakot íhaldsins og verður ekki héðanaf frá þessum hýsli sínum skilinn, nema með meiriháttar skurðaðgerðum, á borð við þær, sem beitt er við aðskilnað samvaxinna tvíbura. Fastir pennar 30.5.2006 17:02 Yfir til þín: Brüssel! Sveiflur í gengi íslenskrar krónu eru heldur ekki innbyggður eiginleiki, sem við verðum að sætta okkur við vegna smæðar íslenska hagkerfisins. Gengi krónunnar er einfaldlega mælikvarði á íslenska hagstjórn. Það er engin lausn á vanda okkar að taka upp annan mælikvarða, styrkan gjaldmiðil eins og evru eða svissneskan franka. Fastir pennar 16.5.2006 16:54 Auðvæðing kosningabaráttu? Átök á heimsvísu á næstu áratugum muni ekki snúast um hugmyndafræði, heldur orkulindir. Þess vegna er það ekki nútímalegt að neita alfarið að setja ribbaldakapítalismanum eðlilegar skorður á stjórnmálasviðinu. Fastir pennar 2.5.2006 17:09 Eru stjórnmál markaðsvara? Núorðið fá stjórnmálaflokkar, sem náð hafa svo langt að koma fulltrúum sínum á þing, veruleg fjárframlög af skattpeningum almennings. Því á almenningur heimtingu á því að fjárreiður flokkanna séu opinberar svo sem hverjar aðrar fjárreiður ríkisins. Stjórnmálaflokkar eru nú víðast hvar orðinn kjarninn í starfsemi þjóðþinga. Stórskuldugur stjórnmálaflokkur er stórháskalegur lýðræðinu, því hann verður háður þeim, sem hann skuldar. Fastir pennar 18.4.2006 17:01 Skrumskæling lýðræðisins Er svo komið að þeir sem hafa sterkustu fjármálaöflin á bak við sig geti keypt sér völd og áhrif? Hvað ætla þau öfl að fá út úr því? Fastir pennar 4.4.2006 17:29 Heimsmynd Moggans hrynur Einstrengingsafstaða Sjálfstæðisflokksins og Moggans er einfaldlega úr takti við tímann og veruleikann og sá flokkur sem fyrstur hristir af sér hugmyndaviðjar kalda stríðsins og kemur fram með sjálfstæða íslenska utanríkisstefnu, byggða á hagsmunum þjóðarinnar og sérstöðu íslensks samfélags, mun eiga leikinn. Fastir pennar 21.3.2006 22:41 Í fótspor Finns Hverjum þeim sem man viðskilnað Finns Ingólfssonar við pólitíkina og flokkinn sinn hlýtur að fyrirgefast þótt hann trúi ekki einu orði af skýringum Árna Magnússonar við brottför sína af hinum pólitíska vettvangi inn í hlýjuna í Íslandsbanka. Fastir pennar 7.3.2006 21:43 Óbótamenn að verki Það var átakanlegt að horfa upp á forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins í Kastljósi á dögunum. Þar lýsti hann því hvernig stofnuninni hefði verið falið að hafa upp á þeim bótaþegum, sem svo lágt hafa lagst að mergsjúga ríkissjóð, og tína aftur upp úr vösum þeirra þann illa fengna auð, sem þeir hefðu sankað að sér á undanförnum árum, 1100 milljónir á árinu 2004 og áætlaðar 1800 milljónir í ár. Fastir pennar 21.2.2006 17:56 Uppáhaldsbókstafurinn Meðan listabókstafir hafa ekki fengið líf og lit, andlit og innihald er of snemmt að ganga út frá því að einhver fylkingin sé með unnið tafl. Þvert á móti tel ég að allt stefni í spennandi kosningaslag með tvísýnum úrslitum. Fastir pennar 7.2.2006 16:48 Er sannlíkið sagna best? Undanfarinn áratug höfum við séð íslenska valdhafa í stöðugri baráttu um yfirráð yfir fjölmiðlum. Þeir hafa reynt að treysta tök sín á ríkisfjölmiðlunum og varla líður sá dagur að þeir kvarti ekki hástöfum yfir efnistökum fjölmiðla og einstakra fjölmiðlamanna vegna frétta af stefnumálum og aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Öll gagnrýni er vægast sagt tekin illa upp og þeir sem þá iðju stunda stimplaðir illviljaðir, óvinveittir og hlutdrægir. Fastir pennar 24.1.2006 17:58 Frjálst fall og fallhlífar Fyrir 1000 árum kvað Þorgeir Ljósvetningagoði upp úr með það að íslensku samfélagi færi best að hafa ein lög og einn sið, ella mundum við sundurslíta friðnum. Þau orð eiga áreiðanlega jafnvel við í dag. Eða hvernig þætti mönnum að Flugleiðir hefðu þann hátt á að hafa fallhlífar einungis fyrir farþega á "business class"? Fastir pennar 11.1.2006 10:30 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Að skapa nýja trú hjá fólkinu Brynjar Níelsson, fv. formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar grein á Pressunni nýlega og kýs að opinbera þar fáfræði sína um þá sögu sem býr að baki núverandi stjórnarskrá. Hann segir það alkunna að gildandi stjórnarskrá hafi aldrei verið "hugsuð til bráðabirgða“ og lætur að því liggja að um hana hafi verið sátt frá upphafi sem staðfest hafi verið með þjóðaratkvæðagreiðslu 1944 og allar breytingar á henni síðan verið gerðar með sátt og samlyndi stjórnmálaflokkanna. Skoðun 17.10.2012 17:23
Bissniss og manngæska Ég opna morgunútvarpið og út streymir boðskapur launaðs áróðursmeistara Landsvirkjunar: Íslendingar búa svo vel að eiga hreinar orkulindir í heimi sem er á heljarþröm vegna loftslagshlýnunar, sem stafar af brennslu jarðefna eins og kola og olíu. Fastir pennar 6.3.2007 17:02
Stóriðjunni ofaukið Það voru athyglisverðar tölur sem birtust á dögunum um flutninga Íslendinga innanlands milli landshluta. Þar kom í ljós að eftir viðamestu og dýrustu byggðaaðgerðir í sögu þjóðarinnar og einstakan uppgangstíma höfðu 45 fleiri Íslendingar flutt úr Austfjarðakjördæmi en flutt höfðu sig þangað. Fastir pennar 20.2.2007 16:54
Ný tækifæri – ekki ógn (II) Nú eru uppi svipaðar aðstæður í Hafnarfirði. Alcan hótar því að hætta starfsemi og leita á önnur mið, fái það því ekki framgengt að nærri þrefalda verksmiðju sína, og auka loftmengun sem svarar öllum bílaflota landsmanna, eða fiskiskipaflotanum. Fastir pennar 6.2.2007 17:34
Álsýn - tálsýn Það er margt sem bendir til þess að kosningar í vor verði afdrifaríkari fyrir framtíð þessarar þjóðar, en nokkrar kosningar á undanförnum áratugum. Haldi núverandi stjórnarflokkar velli er enginn vafi á að stóriðjustefnunni verður haldið áfram af fullum krafti í anda þeirra viljayfirlýsinga sem þegar hafa verið undirritaðar af iðnaðarráðherra. Fastir pennar 23.1.2007 16:38
Frjáls vilji og nauðhyggja Á miðöldum deildu lærðir menn um það hvort hinn venjulegi og almenni syndari, hefði frjálsan vilja, og gæti þannig forðast freistingar og tálsnörur djöfulsins, eða að honum væri ákveðin forlög fyrirfram samkvæmt klukkuverki sköpunar Guðs og réði veslingurinn því engu um það hvort breytni hans stefndi sál hans til eilífrar glötunar ellegar sáluhjálpar. Fastir pennar 9.1.2007 17:18
„Hinn tregi bandamaður“ Stundum er eins og það gleymist að utanríkisstefna Íslands á fyrstu áratugum lýðveldisins snerist ekki eingöngu um mismunandi afstöðu til Bandaríkjanna og hollustu við þau og málstað þeirra í kalda stríðinu. Fastir pennar 26.12.2006 18:12
Viðskiptastríð við USA? Það er hverjum manni á Íslandi ljóst, að á Íslandi, og sérstaklega í Norðvesturkjördæmi, er það vænlegt til árangurs í atkvæðaveiðum að styðja með ráðum og dáð hvalveiðar í atvinnuskyni. Fastir pennar 12.12.2006 20:14
Fast í koki Framsóknar Íraksmálið hefur setið fast í koki Framsóknar nærfellt heilt kjörtímabil, eins og eitraða eplið í hálsi Mjallhvítar blessaðrar, þar til nýr formaður reyndi að hósta því upp á miðstjórnarfundi flokksins fyrir helgina. Það sem nú er deilt um, er hvort allur eplisbitinn hafi komið upp með nýrri kokhreysti formannsins eða hvort eitrið sitji eftir. Fastir pennar 28.11.2006 21:56
Fagurgali og framkvæmdir Grundvallarhugmynd almannatrygginga var því sú, að menn sköpuðu sér á lífsleiðinni einstaklingsbundinn rétt til lífeyris eftir að þeir væru horfnir út af vinnumarkaði; í almannatryggingunum jafnan rétt án tillits til mismunandi tekna, en í lífeyrissjóðunum rétt í samsvörun við það sem greitt hafði verið inn. Fastir pennar 14.11.2006 19:55
Frá orðum til aðgerða? Þessvegna munu þeir leggja allt kapp á að dulbúast í vetur. Þeir munu birtast kjósendum í vor í fagurgrænum treyjum og hlaða kosningastefnuskrár sínar grænum loforðum. Þeir munu lofa að hætta á álfylliríinu og láta renna af sér, þegar þau milljón tonn, sem nú eru í pípunum handa hreppsnefndunum að samþykkja, eru komin í höfn. Fastir pennar 1.11.2006 06:55
Að hlera – og þagga Í umfjöllun Mogga um grein Þórs Whitehead um strangleynilega öryggisþjónustudeild (mbl. 23. 9. 06) kemur fram að meðal gjafa frá bandarísku leyniþjónustunni voru myndavélar með sérstökum linsum,og hlustunartæki af ýmsum stærðum og gerðum, svo og nætursjónaukar. Fastir pennar 17.10.2006 22:17
Kaflaskipti 1. október Sunnudagurinn 1. október rann upp hátignarbjartur og fagur og sólskinið flæddi um götur borgarinnar og torg og væntanlega landið allt. Það var ánægjulegt að veðurguðirnir skyldu leggjast á eitt með landsmönnum að gera eftirminnilegan þennan fyrsta dag í 66 ár, sem enginn erlendur hermaður er á íslenskri grund. Þjóðarhreyfingin efndi til hátíðar þennan dag í Sjálfstæðishúsinu gamla við Austurvöll (sem nú nefnist NASA). Fastir pennar 3.10.2006 23:02
Samsteypa sigrar stjórnarflokk Sósíaldemókrataflokkurinn í Svíþjóð er Stjórnarflokkurinn með stórum staf og ákveðnum greini. Hann hefur farið einn með völdin í landinu í 70 ár að undanskildum tveimur kjörtímabilum sem hægri flokkarnir náðu völdum. Ef eitthvað er hæft í þeirri fullyrðingu að kosningar vinnist ekki af stjórnarandstöðu heldur tapist af ríkisstjórnum hefur það átt við um Svíþjóð þangað til núna. Í fyrri skiptin sem sundraðir borgaraflokkar hafa náð að mynda ríkisstjórn hafa þeir skolast upp í valdastólana nánast fyrir tilviljun og verið sjálfum sér sundurþykkir alla sína stjórnartíð. Fastir pennar 19.9.2006 18:46
Hlutleysi á hlutleysi ofan Hlutlaus seðlabankastjóri tjáir sig um heitustu málefni líðandi stundar í hlutlausu ríkissjónvarpi. Er hægt að vera öllu hlutlausari? Einhvers staðar stendur að Seðlabankinn eigi að vera óháður ríkisvaldinu. Mikið rétt ¿ og er það ekki líka dásamleg sönnun um sjálfstæði hans að bankastjórinn hiki ekki við að senda jafnt stjórn og stjórnarandstöðu tóninn þegar honum mislíka orð þeirra og gerðir. Auk þess stendur hvergi að stjórn landsins skuli óháð Seðlabankanum! Fastir pennar 5.9.2006 21:55
Þétt og bætt? „Geir H. Haarde telur niðurstöðu landsfundar framsóknarmanna til þess fallna að þétta og bæta ríkisstjórnarsamstarfið." Þegar Geir mælti þessi orð í samtali við Fréttablaðið á föstudaginn var stóð hann báðum fótum yfir þeim sprungusveimi sem liggur undir öllum stíflustæðum við Kárahnjúka og reynt hefur verið að undanförnu að þétta með ýmsum ráðum, svo sem að troða í þær hefilspónum, steypuglundri og steinull og guð má vita hverju öðru en litháískum hrossaskít. Fastir pennar 22.8.2006 22:32
Tekjutengingar - upp og niður, út og suður Sérkapítuli er svo það eftirlauna- og bótakerfi, sem hin pólitíska yfirstétt hefur komið upp fyrir sjálfa sig á síðustu árum. Þar er ekki talin þörf á neinum tekjutengingum bóta; alþingismenn og ráðherrar geta farið á full eftirlaun 55 ára og haldið áfram að gegna hálaunastörfum á vegum sama vinnuveitanda starfsævina út og þeir og makar þeirra hlotið rífleg eftirlaun til æviloka. Fastir pennar 8.8.2006 23:15
Leyndó - um snuður og hleranir Í Bandaríkjunum einum eru tugir leyniþjónustustofnana með milli 30 og 40 þúsund manns sínum snærum. Þær voru allar settar undir einn hatt og yfirmanni hins sameinaða leyndarliðs gefið sæti í ríkisstjórninni og gefur skýrslur reglulega beint til forsetans. Í orði kveðnu á þetta lið að greina aðsteðjandi hættur. Árangur alls þessa liðs er aumkunarverður. Fastir pennar 4.7.2006 16:38
Fjölmiðlar af einni rót Frá upphafi fjölmiðlamálsins svokallaða var mér ljóst að það snerist ekki að nokkru einasta leyti um eignarhald á fjölmiðlum. Prósentutölur í því efni skiptu engu máli til eða frá. Það sem málið snerist um var að valdastéttin í landinu taldi sér ógnað með fjörlegri og ágengari fjölmiðlun en hér hafði tíðkast frá því að flokksblöðin liðu undir lok, sællar minningar. Fastir pennar 20.6.2006 17:20
Er Framsókn til? Hafi einhver haldið að afhroð Framsóknarflokksins í þessum kosningum yrði til þess að hann hyrfi frá stóriðjustefnunni og greindi sig frá samstarfsflokknum er ljóst að svo er ekki. Þvert á móti borar hann sig ennfrekar inn í hálsakot íhaldsins og verður ekki héðanaf frá þessum hýsli sínum skilinn, nema með meiriháttar skurðaðgerðum, á borð við þær, sem beitt er við aðskilnað samvaxinna tvíbura. Fastir pennar 30.5.2006 17:02
Yfir til þín: Brüssel! Sveiflur í gengi íslenskrar krónu eru heldur ekki innbyggður eiginleiki, sem við verðum að sætta okkur við vegna smæðar íslenska hagkerfisins. Gengi krónunnar er einfaldlega mælikvarði á íslenska hagstjórn. Það er engin lausn á vanda okkar að taka upp annan mælikvarða, styrkan gjaldmiðil eins og evru eða svissneskan franka. Fastir pennar 16.5.2006 16:54
Auðvæðing kosningabaráttu? Átök á heimsvísu á næstu áratugum muni ekki snúast um hugmyndafræði, heldur orkulindir. Þess vegna er það ekki nútímalegt að neita alfarið að setja ribbaldakapítalismanum eðlilegar skorður á stjórnmálasviðinu. Fastir pennar 2.5.2006 17:09
Eru stjórnmál markaðsvara? Núorðið fá stjórnmálaflokkar, sem náð hafa svo langt að koma fulltrúum sínum á þing, veruleg fjárframlög af skattpeningum almennings. Því á almenningur heimtingu á því að fjárreiður flokkanna séu opinberar svo sem hverjar aðrar fjárreiður ríkisins. Stjórnmálaflokkar eru nú víðast hvar orðinn kjarninn í starfsemi þjóðþinga. Stórskuldugur stjórnmálaflokkur er stórháskalegur lýðræðinu, því hann verður háður þeim, sem hann skuldar. Fastir pennar 18.4.2006 17:01
Skrumskæling lýðræðisins Er svo komið að þeir sem hafa sterkustu fjármálaöflin á bak við sig geti keypt sér völd og áhrif? Hvað ætla þau öfl að fá út úr því? Fastir pennar 4.4.2006 17:29
Heimsmynd Moggans hrynur Einstrengingsafstaða Sjálfstæðisflokksins og Moggans er einfaldlega úr takti við tímann og veruleikann og sá flokkur sem fyrstur hristir af sér hugmyndaviðjar kalda stríðsins og kemur fram með sjálfstæða íslenska utanríkisstefnu, byggða á hagsmunum þjóðarinnar og sérstöðu íslensks samfélags, mun eiga leikinn. Fastir pennar 21.3.2006 22:41
Í fótspor Finns Hverjum þeim sem man viðskilnað Finns Ingólfssonar við pólitíkina og flokkinn sinn hlýtur að fyrirgefast þótt hann trúi ekki einu orði af skýringum Árna Magnússonar við brottför sína af hinum pólitíska vettvangi inn í hlýjuna í Íslandsbanka. Fastir pennar 7.3.2006 21:43
Óbótamenn að verki Það var átakanlegt að horfa upp á forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins í Kastljósi á dögunum. Þar lýsti hann því hvernig stofnuninni hefði verið falið að hafa upp á þeim bótaþegum, sem svo lágt hafa lagst að mergsjúga ríkissjóð, og tína aftur upp úr vösum þeirra þann illa fengna auð, sem þeir hefðu sankað að sér á undanförnum árum, 1100 milljónir á árinu 2004 og áætlaðar 1800 milljónir í ár. Fastir pennar 21.2.2006 17:56
Uppáhaldsbókstafurinn Meðan listabókstafir hafa ekki fengið líf og lit, andlit og innihald er of snemmt að ganga út frá því að einhver fylkingin sé með unnið tafl. Þvert á móti tel ég að allt stefni í spennandi kosningaslag með tvísýnum úrslitum. Fastir pennar 7.2.2006 16:48
Er sannlíkið sagna best? Undanfarinn áratug höfum við séð íslenska valdhafa í stöðugri baráttu um yfirráð yfir fjölmiðlum. Þeir hafa reynt að treysta tök sín á ríkisfjölmiðlunum og varla líður sá dagur að þeir kvarti ekki hástöfum yfir efnistökum fjölmiðla og einstakra fjölmiðlamanna vegna frétta af stefnumálum og aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Öll gagnrýni er vægast sagt tekin illa upp og þeir sem þá iðju stunda stimplaðir illviljaðir, óvinveittir og hlutdrægir. Fastir pennar 24.1.2006 17:58
Frjálst fall og fallhlífar Fyrir 1000 árum kvað Þorgeir Ljósvetningagoði upp úr með það að íslensku samfélagi færi best að hafa ein lög og einn sið, ella mundum við sundurslíta friðnum. Þau orð eiga áreiðanlega jafnvel við í dag. Eða hvernig þætti mönnum að Flugleiðir hefðu þann hátt á að hafa fallhlífar einungis fyrir farþega á "business class"? Fastir pennar 11.1.2006 10:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent