Þorsteinn Pálsson Réttlát þjóðareign með arði Stjórnarflokkarnir hafa sagt að breyta þurfi stjórnkerfi fiskveiða til þess að ná þremur markmiðum: Í fyrsta lagi að tryggja réttlæti. Í öðru lagi að gera auðlindina að þjóðareign. Í þriðja lagi að flytja arðinn til fólksins. Þetta eru allt göfug markmið. Þau vekja eðlilega nokkrar spurningar: Hvað breytist í raun og veru? Hvernig verður réttlætið í samanburði við óréttlætið sem sagt er að ríki. Hvernig finnur þjóðin að hún Fastir pennar 30.3.2012 17:42 Steinsmuga Forsætisráðherra hefur undanfarna daga gert menn út af örkinni til að bera mér á brýn að hafa staðið óheiðarlega að sölu á SR-mjöli fyrir tæpum tveimur áratugum. Með þeim samanburði á myndin af núverandi landsstjórn að líta betur út. Þegar draga á athygli frá málefnalegri rökræðu er þó heppilegra að fara rétt með. Fastir pennar 29.3.2012 17:02 Talað upp í vindinn Formenn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins notuðu nýafstaðna flokksráðsfundi til að lýsa yfir því að kosningabaráttan væri hafin þó að meir en ár lifi af kjörtímabilinu. Fastir pennar 23.3.2012 16:46 Níutíu og níu árum síðar Ég held að það sé stórt vafamál hvort í víðum heimi sé samankomið meira vit, mannvit, á jafnstórum bletti sem Reykjavík. En það skrýtilega um leið er það, að þar er meiri óláns-bjánaskapur, slysinn aulaskapur, en á nokkrum öðrum stað í veröld hér.“ Fastir pennar 16.3.2012 16:24 Tveggja áfanga stjórnarskrárbreyting Það væri skaði ef örlög stjórnarskrármálsins yrðu endaslepp. Af hinu myndi þó hljótast enn meira tjón ef hugmyndir að breytingum fengju ekki fullnægjandi fræðilega skoðun og umræðu. Fastir pennar 10.3.2012 09:24 Sparnaðarhyggja í stað eyðsluhyggju Að baki stjórnmálahugmyndum liggur mismunandi gildismat. Þá er einnig allur gangur á því hvort menn horfa á viðfangsefni stjórnmálanna af þúfu skammtímahagsmuna eða sjónarhæð langtímahagsmuna. Fastir pennar 2.3.2012 17:04 Vitlaus eða vitiborin þjóð? Skiptar skoðanir virðast vera um hvort bera á texta stjórnlagaráðs undir þjóðaratkvæði samhliða forsetakosningum á sumri komandi. Einn af höfundum textans segir að þeir sem andmæla því líti svo á að þjóðin sé of heimsk til að fjalla um svo flókin mál. Skoðun 24.2.2012 16:12 Að snúast um vegprestinn Á fjórða ári eftir hrun krónunnar og fall bankanna stendur þjóðin enn á vegamótum í þeim skilningi að hún hefur ekki valið ákveðna leið til þess að feta sig eftir við endurreisnina. Vegpresturinn stendur á sínum stað. Ætli menn að komast úr sporunum þarf að velja eina af leiðunum frá honum. Fastir pennar 17.2.2012 16:41 Ríkisvæðing er mesta hættan Ögmundi Jónassyni tókst með haldbærum rökum í Kastljóssþætti í vikunni að sýna fram á yfirborðsmennsku í umræðunni um stöðu lífeyrissjóðanna. Hann skaut sér aðeins undan að svara þeirri spurningu hvort hann beitti líkri vörn og Geir Haarde gegn ákæru meirihluta Alþingis. Málin eru vissulega af sömu rót runnin. Af sjálfu leiðir að málsvörn aðgætinna manna með ábyrgð svipar saman þó að þeir hafi ólíka pólitíska sýn. Fastir pennar 10.2.2012 16:29 Fóstbræðralag Kópavogur hefur dregið að sér nokkra athygli vegna viðræðna um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn, en þó ekki sem skyldi. Ástæðan fyrir því að þær ættu að vekja meiri athygli er sú að þar birtist fyrirmynd að nýrri pólitískri stöðu á landsvísu. Pólitísk samvinna VG og Samfylkingarinnar sem sjálfstæðra flokka er að breytast í eins konar fóstbræðralag sem kemur fram sem ein heild. Fastir pennar 3.2.2012 16:33 Háflug og fullveldi Þegar Benedikt Sveinsson flutti frumvarp á Alþingi um stofnun háskóla þótti ýmsum nóg um hátt flug þingmannsins. Það minnti Grím Thomsen til að mynda á flug valsins þegar hann er kallaður fálki. Nú bregður svo við að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra telur að fullveldi þjóðarinnar sé í húfi vegna háflugs opinberra starfsmanna til Brussel. Fastir pennar 27.1.2012 20:18 Uppgjörið við frjálshyggjuna Reykjavíkurfélag VG sendi frá sér ályktun í vikunni þar sem sakamálinu gegn Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, fyrir landsdómi var lýst sem mikilvægum þætti í pólitísku uppgjöri við frjálshyggjuna. Þetta er stærsta félag áhrifamesta stjórnmálaflokks í landinu. Það gefur ályktuninni óneitanlega verulegt vægi. Fastir pennar 20.1.2012 20:37 Er Mammon íslenskur? Alþýðusambandið efndi í vikunni til fundar um þá spurningu hvort íslenska krónan væri böl eða blessun. Í góðu samræmi við íslenska umræðuhefð setti Morgunblaðið hins vegar ofan í við forystumenn sambandsins fyrir að halda fund um upptöku evrunnar. Fastir pennar 13.1.2012 16:23 Skilaboð í umbúðum Sagt er að brottvikning Jóns Bjarnasonar úr ríkisstjórn eigi að auðvelda framhald aðildarviðræðnanna. Steingrímur Sigfússon hefur að sönnu verið lagnari en Jón Bjarnason að teygja lopann í þeim efnum en staðfesta hans gegn aðild er þó engu minni. Ekki er því á vísan að róa að brottvikning Jóns breyti öllu í þessu efni þegar á reynir. Úr brottvikningu Árna Páls Árnasonar má allt eins lesa þau skilaboð að samstarfið við VG sé Samfylkingunni mikilvægara en aðildarstefnan. Fastir pennar 6.1.2012 17:02 "Fjósamennska í þjóðarsálinni" Umræðuhættir Íslendinga og vegsemdarleysi Alþingis hafa brunnið á mörgum á því ári sem senn er liðið. Umræðuhefðin er þannig sjálfstætt umræðuefni og af mörgum talin ein höfuðástæða fyrir því hversu margt hefur farið úrskeiðis. Trúnaðarbresturinn í pólitíkinni er síðan eitt af þeim vandamálum sem flytjast á milli ára á miðnætti. Fastir pennar 31.12.2011 13:32 Vefur þjóðar og kirkju Einn er sá atburður er varð með þjóðinni á þessu ári sem setur nokkur tímamót í menningarsögu hennar. Tími þótti vera kominn til að takmarka kærleikshugsjón kristinna manna í skólum höfuðborgarbúa. Gott eitt er um hitt að segja að allar táknmyndir kaupmennsku jóla fylla tómarúmið og eru þar velkomnar eftir sem áður. En einmitt sá veruleiki skerpir mynd þeirrar nýju hugsunar sem að baki býr. Fastir pennar 23.12.2011 16:15 Afstaða „einfeldninga“ Utanríkisráðherrann hefur lýst þeirri skoðun sinni að það væri andstætt íslenskum hagsmunum að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið nú. Það allra jákvæðasta sem formælendur kröfunnar um viðræðuslit geta sagt er að sú afstaða lýsi einfeldningshætti. Nýleg könnun bendir til að sú umsögn eigi ekki einasta við utanríkisráðherrann heldur nærri tvo þriðju hluta þjóðarinnar. Fastir pennar 16.12.2011 16:26 Þögnin um fógetaafmælið Á mánudag í næstu viku verða liðin þrjú hundruð ár frá fæðingu Skúla Magnússonar landfógeta. Það eru tímamót sem vert hefði verið að minnast á myndarlegan hátt. Hann var einn af stærstu áhrifavöldum í íslenskri sögu og ef til vill sá sem best hefur unnið að efnahagslegri endurreisn samfélagsins. Fastir pennar 9.12.2011 16:55 Draumurinn um annan Össur Það er kunnara en frá þurfi að segja að Össur hf. er áhrifamikið fyrirtæki á alþjóðamarkaði á sínu sviði. Hitt vita menn líka að það hefur mikla þýðingu fyrir íslenskan þjóðarbúskap. Það sýnir hversu mikið getur sprottið af íslensku hugviti og alþjóðavæðingu. Ef eitthvað er til sem kalla má dæmi um íslenska drauminn er það hvernig þetta fyrirtæki breyttist úr vísi í við. Fastir pennar 18.11.2011 15:57 Boðskapur erkibiskups „Í ljósi breytinga á markmiði um nafnvöxt útgjalda gætu endanleg fjárlög falið í sér meiri útgjöld en felast í frumvarpinu eða að verr muni ganga að ná markmiði frumvarpsins um aðhald í rekstri. Hver endanleg afkoma verður og hvaða áhrif hún mun hafa á skuldsetningu hins opinbera er því háð töluverðri óvissu. Verði slakinn í ríkisfjármál Fastir pennar 11.11.2011 17:18 Vísir að nýjum öxli í utanríkismálum Flestir vilja að stjórnmálaflokkar haldi sig við þá stefnu sem þeir boða. Um leið vilja menn að forystumenn þeirra hafi umboð til að semja við aðra um málamiðlanir. Á annan veg verður landinu ekki stjórnað. Fastir pennar 4.11.2011 16:52 Þversögnin í sigri Jóhönnu Nýleg fylgiskönnun gaf til kynna að nærri tveir þriðju hlutar kjósenda Samfylkingarinnar gætu hugsað sér að kjósa framboð Besta flokksins og Guðmundar Steingrímssonar. Þetta er vísbending um þverrandi traust Samfylkingarinnar undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur. Ástæðan er ugglaust óánægja með stjórnarstefnuna. Fastir pennar 28.10.2011 16:20 Hjáleið um „hneyksli“ Athygli vakti þegar formaður efnahagsnefndar Alþingis sagði að ráðning nýs forstjóra Bankasýslu ríkisins væri hneyksli. Ríkisútvarpið greindi frá því í fréttum í byrjun vikunnar að einmitt þau ummæli hefðu breytt stöðunni og að sá sem ráðinn var yrði ekki forstjóri. Hér verður ekki lagður dómur á ákvörðun stjórnar Bankasýslunnar. Engin Fastir pennar 21.10.2011 16:26 Tvöfeldni Athygli vakti á dögunum að ríkisstjórnin vildi ekki gera þær sakir upp við forseta Íslands í ríkisráði þegar hann fór í erlenda fjölmiðla til þess að tala gegn þeirri ákvörðun Alþingis að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Viðtal fjármálaráðherra á BBC í vikunni skýrir vel vanmátt ríkisstjórnarinnar í þessum efnum. Fastir pennar 14.10.2011 17:34 Gengisvísitala tungutaks og krónu Eftir að eiginkona forseta Íslands hafði faðmað mótmælendur á Austurvelli við þingsetninguna fyrir viku skrifaði efnahagsráðherra hugleiðingu þar sem hann spurði hvert við værum komin „þegar forsetafrúin snýr baki í þingið og setur einkaleikþátt á svið“. Þessi orð eru vissulega umhugsunarefni. Fastir pennar 7.10.2011 16:50 Beint eða óbeint Síðustu ár hafa einkennst af þrá eftir lausnarorðum. Eitt af andsvörunum við þessari þrá er hugtakið beint lýðræði. Kjósendur gera þá sjálfir út um einstök mál í stað þjóðkjörinna fulltrúa. Almennt er gengið út frá því sem vísu að slík breyting sé stjórnarbót. Fátítt er að sjá samanburð á þessum tveimur formum lýðræðis og mat á því hvernig hagsmunum almennings er best skipað í raun og veru. Fastir pennar 2.10.2011 15:21 Ný staða kallar á nýtt tímaplan Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ítrekaði í vikunni það sem hún hefur áður réttilega sagt um ESB-aðildarviðræðurnar að hæpið sé að núverandi ríkisstjórn geti lokið þeim vegna ágreinings um markmið. Annar flokkurinn vill gera samning til að fella en hinn til að samþykkja. Samkomulag flokkanna gat aðeins komið viðræðum áleiðis. Á þetta hefur oft verið bent á þessum vettvangi. En nú blasir einnig við sú nýja staða að áformin um að ljúka málinu á þessu kjörtímabili eru úr sögunni. Fastir pennar 23.9.2011 17:19 Tölurnar sem ekki var talað um Hagtölur eru fáum skemmtiefni. Eigi að síður eru þær nauðsynlegt viðmið fyrir stjórnendur þjóðarbúsins. Um leið eru þær undirstaða pólitískrar umræðu. Eðlilega álykta menn ólíkt eftir því frá hvaða bæjarhellu er horft. Þá getur skipt máli hvaða hagtölur eru valdar til umræðu. Á árunum fyrir hrun krónunnar var helst vitnað í tölur um ríflegan afgang af rekstri ríkissjóðs, tölur um góðan hagvöxt, tölur um vaxandi gildi krónunnar og tölur um stöðuga kaupmáttaraukningu. Þetta voru velsældartölur sem styrktu málflutning þáverandi ríkisstjórnar. Af sjálfu leiddi að stjórnarandstaðan fékk lítið púður í slíkum hagtölum í stríðið gegn ríkisstjórninni. Fastir pennar 16.9.2011 17:34 Þjóðhöfðinginn Forseti Íslands hefur vakið athygli að undanförnu með yfirlýsingum í fjölmiðlum heima og erlendis. Mörgum finnst að það sem þjóðhöfðingi landsins hafi fram að færa sé allt með endemum. Svo eru þeir sem telja að hann sé sverð og skjöldur fámennrar þjóðar sem óvinveitt ríki hefðu knésett ef hans nyti ekki við. Fastir pennar 9.9.2011 16:15 Núll VG krefst opinberrar rannsóknar á embættisathöfnum utanríkisráðherra vegna hernaðar í Líbíu. Utanríkisráðherra fullyrðir að slík rannsókn muni hitta aðra verr en hann. Merkingarlaust hnútukast af þessu tagi hefur yfirskyggt aðra atburði síðustu daga. Um hitt er minna fjallað sem stjórnarflokkarnir hafa verið næstum einhuga um. Það sætir þó ekki síður tíðindum. Skoðun 2.9.2011 16:29 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 18 ›
Réttlát þjóðareign með arði Stjórnarflokkarnir hafa sagt að breyta þurfi stjórnkerfi fiskveiða til þess að ná þremur markmiðum: Í fyrsta lagi að tryggja réttlæti. Í öðru lagi að gera auðlindina að þjóðareign. Í þriðja lagi að flytja arðinn til fólksins. Þetta eru allt göfug markmið. Þau vekja eðlilega nokkrar spurningar: Hvað breytist í raun og veru? Hvernig verður réttlætið í samanburði við óréttlætið sem sagt er að ríki. Hvernig finnur þjóðin að hún Fastir pennar 30.3.2012 17:42
Steinsmuga Forsætisráðherra hefur undanfarna daga gert menn út af örkinni til að bera mér á brýn að hafa staðið óheiðarlega að sölu á SR-mjöli fyrir tæpum tveimur áratugum. Með þeim samanburði á myndin af núverandi landsstjórn að líta betur út. Þegar draga á athygli frá málefnalegri rökræðu er þó heppilegra að fara rétt með. Fastir pennar 29.3.2012 17:02
Talað upp í vindinn Formenn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins notuðu nýafstaðna flokksráðsfundi til að lýsa yfir því að kosningabaráttan væri hafin þó að meir en ár lifi af kjörtímabilinu. Fastir pennar 23.3.2012 16:46
Níutíu og níu árum síðar Ég held að það sé stórt vafamál hvort í víðum heimi sé samankomið meira vit, mannvit, á jafnstórum bletti sem Reykjavík. En það skrýtilega um leið er það, að þar er meiri óláns-bjánaskapur, slysinn aulaskapur, en á nokkrum öðrum stað í veröld hér.“ Fastir pennar 16.3.2012 16:24
Tveggja áfanga stjórnarskrárbreyting Það væri skaði ef örlög stjórnarskrármálsins yrðu endaslepp. Af hinu myndi þó hljótast enn meira tjón ef hugmyndir að breytingum fengju ekki fullnægjandi fræðilega skoðun og umræðu. Fastir pennar 10.3.2012 09:24
Sparnaðarhyggja í stað eyðsluhyggju Að baki stjórnmálahugmyndum liggur mismunandi gildismat. Þá er einnig allur gangur á því hvort menn horfa á viðfangsefni stjórnmálanna af þúfu skammtímahagsmuna eða sjónarhæð langtímahagsmuna. Fastir pennar 2.3.2012 17:04
Vitlaus eða vitiborin þjóð? Skiptar skoðanir virðast vera um hvort bera á texta stjórnlagaráðs undir þjóðaratkvæði samhliða forsetakosningum á sumri komandi. Einn af höfundum textans segir að þeir sem andmæla því líti svo á að þjóðin sé of heimsk til að fjalla um svo flókin mál. Skoðun 24.2.2012 16:12
Að snúast um vegprestinn Á fjórða ári eftir hrun krónunnar og fall bankanna stendur þjóðin enn á vegamótum í þeim skilningi að hún hefur ekki valið ákveðna leið til þess að feta sig eftir við endurreisnina. Vegpresturinn stendur á sínum stað. Ætli menn að komast úr sporunum þarf að velja eina af leiðunum frá honum. Fastir pennar 17.2.2012 16:41
Ríkisvæðing er mesta hættan Ögmundi Jónassyni tókst með haldbærum rökum í Kastljóssþætti í vikunni að sýna fram á yfirborðsmennsku í umræðunni um stöðu lífeyrissjóðanna. Hann skaut sér aðeins undan að svara þeirri spurningu hvort hann beitti líkri vörn og Geir Haarde gegn ákæru meirihluta Alþingis. Málin eru vissulega af sömu rót runnin. Af sjálfu leiðir að málsvörn aðgætinna manna með ábyrgð svipar saman þó að þeir hafi ólíka pólitíska sýn. Fastir pennar 10.2.2012 16:29
Fóstbræðralag Kópavogur hefur dregið að sér nokkra athygli vegna viðræðna um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn, en þó ekki sem skyldi. Ástæðan fyrir því að þær ættu að vekja meiri athygli er sú að þar birtist fyrirmynd að nýrri pólitískri stöðu á landsvísu. Pólitísk samvinna VG og Samfylkingarinnar sem sjálfstæðra flokka er að breytast í eins konar fóstbræðralag sem kemur fram sem ein heild. Fastir pennar 3.2.2012 16:33
Háflug og fullveldi Þegar Benedikt Sveinsson flutti frumvarp á Alþingi um stofnun háskóla þótti ýmsum nóg um hátt flug þingmannsins. Það minnti Grím Thomsen til að mynda á flug valsins þegar hann er kallaður fálki. Nú bregður svo við að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra telur að fullveldi þjóðarinnar sé í húfi vegna háflugs opinberra starfsmanna til Brussel. Fastir pennar 27.1.2012 20:18
Uppgjörið við frjálshyggjuna Reykjavíkurfélag VG sendi frá sér ályktun í vikunni þar sem sakamálinu gegn Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, fyrir landsdómi var lýst sem mikilvægum þætti í pólitísku uppgjöri við frjálshyggjuna. Þetta er stærsta félag áhrifamesta stjórnmálaflokks í landinu. Það gefur ályktuninni óneitanlega verulegt vægi. Fastir pennar 20.1.2012 20:37
Er Mammon íslenskur? Alþýðusambandið efndi í vikunni til fundar um þá spurningu hvort íslenska krónan væri böl eða blessun. Í góðu samræmi við íslenska umræðuhefð setti Morgunblaðið hins vegar ofan í við forystumenn sambandsins fyrir að halda fund um upptöku evrunnar. Fastir pennar 13.1.2012 16:23
Skilaboð í umbúðum Sagt er að brottvikning Jóns Bjarnasonar úr ríkisstjórn eigi að auðvelda framhald aðildarviðræðnanna. Steingrímur Sigfússon hefur að sönnu verið lagnari en Jón Bjarnason að teygja lopann í þeim efnum en staðfesta hans gegn aðild er þó engu minni. Ekki er því á vísan að róa að brottvikning Jóns breyti öllu í þessu efni þegar á reynir. Úr brottvikningu Árna Páls Árnasonar má allt eins lesa þau skilaboð að samstarfið við VG sé Samfylkingunni mikilvægara en aðildarstefnan. Fastir pennar 6.1.2012 17:02
"Fjósamennska í þjóðarsálinni" Umræðuhættir Íslendinga og vegsemdarleysi Alþingis hafa brunnið á mörgum á því ári sem senn er liðið. Umræðuhefðin er þannig sjálfstætt umræðuefni og af mörgum talin ein höfuðástæða fyrir því hversu margt hefur farið úrskeiðis. Trúnaðarbresturinn í pólitíkinni er síðan eitt af þeim vandamálum sem flytjast á milli ára á miðnætti. Fastir pennar 31.12.2011 13:32
Vefur þjóðar og kirkju Einn er sá atburður er varð með þjóðinni á þessu ári sem setur nokkur tímamót í menningarsögu hennar. Tími þótti vera kominn til að takmarka kærleikshugsjón kristinna manna í skólum höfuðborgarbúa. Gott eitt er um hitt að segja að allar táknmyndir kaupmennsku jóla fylla tómarúmið og eru þar velkomnar eftir sem áður. En einmitt sá veruleiki skerpir mynd þeirrar nýju hugsunar sem að baki býr. Fastir pennar 23.12.2011 16:15
Afstaða „einfeldninga“ Utanríkisráðherrann hefur lýst þeirri skoðun sinni að það væri andstætt íslenskum hagsmunum að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið nú. Það allra jákvæðasta sem formælendur kröfunnar um viðræðuslit geta sagt er að sú afstaða lýsi einfeldningshætti. Nýleg könnun bendir til að sú umsögn eigi ekki einasta við utanríkisráðherrann heldur nærri tvo þriðju hluta þjóðarinnar. Fastir pennar 16.12.2011 16:26
Þögnin um fógetaafmælið Á mánudag í næstu viku verða liðin þrjú hundruð ár frá fæðingu Skúla Magnússonar landfógeta. Það eru tímamót sem vert hefði verið að minnast á myndarlegan hátt. Hann var einn af stærstu áhrifavöldum í íslenskri sögu og ef til vill sá sem best hefur unnið að efnahagslegri endurreisn samfélagsins. Fastir pennar 9.12.2011 16:55
Draumurinn um annan Össur Það er kunnara en frá þurfi að segja að Össur hf. er áhrifamikið fyrirtæki á alþjóðamarkaði á sínu sviði. Hitt vita menn líka að það hefur mikla þýðingu fyrir íslenskan þjóðarbúskap. Það sýnir hversu mikið getur sprottið af íslensku hugviti og alþjóðavæðingu. Ef eitthvað er til sem kalla má dæmi um íslenska drauminn er það hvernig þetta fyrirtæki breyttist úr vísi í við. Fastir pennar 18.11.2011 15:57
Boðskapur erkibiskups „Í ljósi breytinga á markmiði um nafnvöxt útgjalda gætu endanleg fjárlög falið í sér meiri útgjöld en felast í frumvarpinu eða að verr muni ganga að ná markmiði frumvarpsins um aðhald í rekstri. Hver endanleg afkoma verður og hvaða áhrif hún mun hafa á skuldsetningu hins opinbera er því háð töluverðri óvissu. Verði slakinn í ríkisfjármál Fastir pennar 11.11.2011 17:18
Vísir að nýjum öxli í utanríkismálum Flestir vilja að stjórnmálaflokkar haldi sig við þá stefnu sem þeir boða. Um leið vilja menn að forystumenn þeirra hafi umboð til að semja við aðra um málamiðlanir. Á annan veg verður landinu ekki stjórnað. Fastir pennar 4.11.2011 16:52
Þversögnin í sigri Jóhönnu Nýleg fylgiskönnun gaf til kynna að nærri tveir þriðju hlutar kjósenda Samfylkingarinnar gætu hugsað sér að kjósa framboð Besta flokksins og Guðmundar Steingrímssonar. Þetta er vísbending um þverrandi traust Samfylkingarinnar undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur. Ástæðan er ugglaust óánægja með stjórnarstefnuna. Fastir pennar 28.10.2011 16:20
Hjáleið um „hneyksli“ Athygli vakti þegar formaður efnahagsnefndar Alþingis sagði að ráðning nýs forstjóra Bankasýslu ríkisins væri hneyksli. Ríkisútvarpið greindi frá því í fréttum í byrjun vikunnar að einmitt þau ummæli hefðu breytt stöðunni og að sá sem ráðinn var yrði ekki forstjóri. Hér verður ekki lagður dómur á ákvörðun stjórnar Bankasýslunnar. Engin Fastir pennar 21.10.2011 16:26
Tvöfeldni Athygli vakti á dögunum að ríkisstjórnin vildi ekki gera þær sakir upp við forseta Íslands í ríkisráði þegar hann fór í erlenda fjölmiðla til þess að tala gegn þeirri ákvörðun Alþingis að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Viðtal fjármálaráðherra á BBC í vikunni skýrir vel vanmátt ríkisstjórnarinnar í þessum efnum. Fastir pennar 14.10.2011 17:34
Gengisvísitala tungutaks og krónu Eftir að eiginkona forseta Íslands hafði faðmað mótmælendur á Austurvelli við þingsetninguna fyrir viku skrifaði efnahagsráðherra hugleiðingu þar sem hann spurði hvert við værum komin „þegar forsetafrúin snýr baki í þingið og setur einkaleikþátt á svið“. Þessi orð eru vissulega umhugsunarefni. Fastir pennar 7.10.2011 16:50
Beint eða óbeint Síðustu ár hafa einkennst af þrá eftir lausnarorðum. Eitt af andsvörunum við þessari þrá er hugtakið beint lýðræði. Kjósendur gera þá sjálfir út um einstök mál í stað þjóðkjörinna fulltrúa. Almennt er gengið út frá því sem vísu að slík breyting sé stjórnarbót. Fátítt er að sjá samanburð á þessum tveimur formum lýðræðis og mat á því hvernig hagsmunum almennings er best skipað í raun og veru. Fastir pennar 2.10.2011 15:21
Ný staða kallar á nýtt tímaplan Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ítrekaði í vikunni það sem hún hefur áður réttilega sagt um ESB-aðildarviðræðurnar að hæpið sé að núverandi ríkisstjórn geti lokið þeim vegna ágreinings um markmið. Annar flokkurinn vill gera samning til að fella en hinn til að samþykkja. Samkomulag flokkanna gat aðeins komið viðræðum áleiðis. Á þetta hefur oft verið bent á þessum vettvangi. En nú blasir einnig við sú nýja staða að áformin um að ljúka málinu á þessu kjörtímabili eru úr sögunni. Fastir pennar 23.9.2011 17:19
Tölurnar sem ekki var talað um Hagtölur eru fáum skemmtiefni. Eigi að síður eru þær nauðsynlegt viðmið fyrir stjórnendur þjóðarbúsins. Um leið eru þær undirstaða pólitískrar umræðu. Eðlilega álykta menn ólíkt eftir því frá hvaða bæjarhellu er horft. Þá getur skipt máli hvaða hagtölur eru valdar til umræðu. Á árunum fyrir hrun krónunnar var helst vitnað í tölur um ríflegan afgang af rekstri ríkissjóðs, tölur um góðan hagvöxt, tölur um vaxandi gildi krónunnar og tölur um stöðuga kaupmáttaraukningu. Þetta voru velsældartölur sem styrktu málflutning þáverandi ríkisstjórnar. Af sjálfu leiddi að stjórnarandstaðan fékk lítið púður í slíkum hagtölum í stríðið gegn ríkisstjórninni. Fastir pennar 16.9.2011 17:34
Þjóðhöfðinginn Forseti Íslands hefur vakið athygli að undanförnu með yfirlýsingum í fjölmiðlum heima og erlendis. Mörgum finnst að það sem þjóðhöfðingi landsins hafi fram að færa sé allt með endemum. Svo eru þeir sem telja að hann sé sverð og skjöldur fámennrar þjóðar sem óvinveitt ríki hefðu knésett ef hans nyti ekki við. Fastir pennar 9.9.2011 16:15
Núll VG krefst opinberrar rannsóknar á embættisathöfnum utanríkisráðherra vegna hernaðar í Líbíu. Utanríkisráðherra fullyrðir að slík rannsókn muni hitta aðra verr en hann. Merkingarlaust hnútukast af þessu tagi hefur yfirskyggt aðra atburði síðustu daga. Um hitt er minna fjallað sem stjórnarflokkarnir hafa verið næstum einhuga um. Það sætir þó ekki síður tíðindum. Skoðun 2.9.2011 16:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent