Jón Ormur Halldórsson Íslenska klíkuhefðin Ég hef aldrei sagt útlendingi þetta án þess að hann lýsi mikilli furðu á þessu og líklega yrði undrunin meiri ef sagt væri frá dæmum um feimni manna við að láta þjóðina ráða. Fastir pennar 21.11.2006 20:43 Ennþá dýrari sérdrægni Þetta er líka ein af ástæðum þess að umhverfismál hafa þokast enn ofar á dagskrá evrópskra stjórnmála. Hlýnun jarðar er þegar farin að valda pólitískum vandamálum sem virða ekki landamæri. Fastir pennar 7.11.2006 21:52 Ótti á tímum friðar Mesta hætta í heiminum þessi árin stafar ekki af hryðjuverkum eða útlagaríkjum heldur af röngum viðbrögðum leiðandi ríkja. Til dæmis er vitað að Norður-Kóreumenn hófu þróun kjarnavopna eftir langt hlé í beinu framhaldi af ræðu George Bush um öxulveldi hins illa. Fastir pennar 10.10.2006 22:54 Haust fyrir fimmtíu árum Nú fimmtíu árum síðar stendur breska stjórnin enn með Bandaríkjunum í öllum málum en önnur leiðandi ríki í Evrópu reyna enn að ná saman um öðru vísi stefnu í vaxandi fjölda alþjóðlegra málefna, allt frá umhverfisvernd til mannréttinda, stríðsglæpa og málefna einstakra heimshluta. Fastir pennar 12.9.2006 15:47 Annað en við höfum Einn sérstæðasti stjórnmálamaður sem ég hef hitt um ævina heitir Chamlong Srimuang. Þegar ég hitti manninn var hann borgarstjóri Bangkok. Undirsátar hans gengu í silkifötum og létu aka sér um á fínustu bílum, enda borgin vellauðug og óhemjustór. Chamlong gekk hins vegar um á lélegum sandölum og var í grófum bómullarstakk af því tagi sem hrísgrjónabændur klæðast á ökrunum. Fastir pennar 15.8.2006 16:18 Smækkun almættisins Tilhneiging manna til að koma sér upp hentugum skoðunum, búa til í kringum þær notalega fordóma og fá síðan guð í lið með sér virðist ekki hafa minnkað í aldanna rás. Trúarbrögðin mæta þörfum manna til að aðgreina hópinn sinn frá öðrum hópum. Í samtímanum eru allir hópar í návígi. Smækkun almættisins niður í það óttaslegna og yfirgangssama í mannsálinni er hættulegri en áður. Fastir pennar 1.8.2006 13:07 Sú einfalda tilfinning Það hefur verið ansi heitt hér í Berlín frá því fótboltakeppnin byrjaði. Við notum þetta margir sem afsökun fyrir því að horfa á leiki undir berum himni og yfir köldum drykk í einhverjum af þessum risastóru bjórgörðum sem virðast helsta lífsmarkið í atvinnulífi borgarinnar þessa dagana. Þetta gefur í leiðinni færi á ýmiss konar félagsfræðilegum athugunum. Fastir pennar 27.6.2006 18:51 Hættulegir kjósendur Það er raunar ekki aðeins á Íslandi sem menn hafa tilfinningu fyrir því að stjórnmálin dragi of mikið til sín fólk sem ekki kæmi endilega til álita í flóknar ábyrgðastöður á öðrum sviðum samfélagsins. Fastir pennar 13.6.2006 18:45 Að endurtaka leikinn Menn í íslensku atvinnulífi hafa með sérlega eftirtektarverðum hætti sýnt þjóðinni framá að auðsköpun í samtíðinni felst alls ekki í því að gernýta landkosti eins og gerðist á 19. öld. Þetta var fólki víðast á Vesturlöndum ljóst fyrir nokkuð löngu enda eiga flestar ríkustu þjóðir heimsins utan Norður-Ameríku það sameiginlegt að eiga lítið af auðlindum en mikið af þekkingu. Fastir pennar 23.5.2006 17:13 Ekki alveg sú fegursta Höfuðborgarsvæðið okkar minnir líka miklu meira á samvaxna smábæi í Bandaríkjunum en á evrópska borg. Fastir pennar 9.5.2006 18:39 Það sem koma skal Frá sjónarhóli lengri sögu sýndi fundurinn hins vegar ört vaxandi styrk Kína og aukið sjálfstraust ráðamanna þar eystra. Hann gaf líka innsýn í það flókna ferli sem liggur að baki pólitískri stefnumótun í Kína. Fastir pennar 25.4.2006 17:26 Hættur lélegs stjórnmálalífs Þetta er fólk sem álítur með réttu eða röngu að vilji almennings sé að engu hafður og að hagsmunir hins venjulega manns séu fótum troðnir af hagsmunaklíkum í stjórnmálum og viðskiptum. Greining á meintum óvinum og ógnum eru alltaf einfaldar og lausnirnar í boði eru sjaldnast mikið flóknari. Fastir pennar 11.4.2006 20:04 Ástin á gömlum skoðunum Nú þegar ekki er lengur hægt að umgangast þessi grundvallaratriði í stjórnmálum sjálfstæðs ríkis með sama hætti og kappræður í skóla kemur í ljós hvaða þekkingu íslenska stjórnmálakerfið býr yfir í þessum málum. Líti menn í kringum sig verður samanburðurinn nöturlegur því að í nálægum löndum er upplýsingum stofnana og niðurstöðum rannsókna með kerfisbundnum hætti veitt inn í stilltar og alvörugefnar umræður stjórnmálamanna um þessi grunnatriði í tilvist sjálfstæðra ríkja. Fastir pennar 29.3.2006 02:05 Hve hratt eða hvert? Hagvöxtur hefur á síðustu árum orðið að nánast algildum mælikvarða sem menn nota til að meta árangur ríkisstjórna, hagkerfa og jafnvel þjóðfélaga. Ástæðurnar fyrir þessu virðast augljósar því að án hagvaxtar er ekki líklegt að tekjur manna hækki, atvinnuleysi sé haldið í skefjum eða að fé finnist til velferðarmála. Þess vegna vekur það athygli þegar spurt er í blaði sem kalla mætti daglega ritningu kapítalismans, Financial Times, hvort mikilvægi hagvaxtar sé ofmetið í ríkum löndum og hvort slíkt ofmat geti leitt til rangrar stjórnarstefnu. Fastir pennar 14.3.2006 16:53 Merkilegra en það sýnist Málið snýst miklu frekar um stærstu sögu samtímans, þróunina til þeirrar áttar að heimurinn er að verða að einum stað. Hversu slæmt eða gott sem mönnum finnst það þá geta ríki ekki lengur afmarkað sig sem sjálfstæð eylönd í hafi sem skilur þjóðir. Aflvaka nánast allra mikilvægra breytinga í þjóðlífi, atvinnulífi og menningu, jafnvel í stærstu ríkjum heims, er í reynd að finna utan hvers lands. Fastir pennar 14.2.2006 15:01 Sagan öll í fréttatilkynningu Nú er algengt að sjá menn leiða líkur að því að eftir ríflega fimmtán ár, þegar leikskólabörn samtímans fara í háskóla, verði meirihluti allrar framleiðslu heimsins í Asíu. Fastir pennar 1.2.2006 01:39 Nákvæmni sem kækur Umræða um fjölmiðlun á Íslandi virðist oftar en ekki snúast um það hvort íslenskir fjölmiðlar gangi of langt eða of skammt, séu of harðir eða of linir. Þessi orð ná svo sem vel því sem um er rætt, það er einkennum íslenskrar fjölmiðlunar, en kannski á kostnað þess að menn líti til annarrar víddar sem sjaldnar er rædd, þess hvort fjölmiðlar fari ekki of grunnt í flest mál. Nákvæmni er ekki það sama og dýpt. Fastir pennar 17.1.2006 14:15 Minnkandi munur og vaxandi Umbun stjórnenda KB banka fyrir að margfalda hagnað bankans þætti til dæmis ekki umtalsverð vestan hafs eða austan enda greinilega um að ræða eftirtektarverða snilld við að nýta nýjar aðstæður í alþjóðlegum viðskiptum. Annað sem athygli hefur vakið á Íslandi að undanförnu virðist hins vegar frekar eiga rætur í ábyrgðarleysi en lögmálum markaðarins. Fastir pennar 3.1.2006 16:21 Afmælisbarn sunnudagsins Það er frekar vegna vaxandi andúðar á taumlausari afbrigðum af neysluhyggju en vegna þverrandi áhrifa kristinnar trúar að jólahald er minna í tísku í Evrópu en áður. Fastir pennar 23.12.2005 14:07 Svarið skiptir máli Það sem olli mér hugarangri þarna við þjóðveginn í Tennessee var sú staðreynd að ég var eini maðurinn þarna inni sem ekki hafði kosningarétt í alþjóðamálum. Fastir pennar 6.12.2005 17:36 Vær bandarískur draumur Flestar kannanir, en raunar ekki allar, gefa til kynna að sífellt verði erfiðara fyrir fólk úr fátækum fjölskyldum að vinna sig upp þjóðfélagsstigann. Stéttastaða foreldra virðist ráða sífellt meiru um efnalegt gengi barna og vera besta vísbendingin um hvað bíður barnanna í lífinu. Fastir pennar 8.11.2005 19:05 Hnattvæðing og velferðarkerfi Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land. Fastir pennar 26.10.2005 14:49 Leyndin yfir velgengni Evrópu Þrátt fyrir mestu velmegun, velferð og öryggi í heimi og til muna stystan vinnutíma almennings verður ekki sagt að fréttir frá álfunni endurspegli almenna ánægju. Fastir pennar 23.10.2005 15:00 Afskræming lokunar Kerfin eru auðvitað sniðin að pólitískum og prívat hagsmunum ráðamanna en sjálfir segjast þeir vera að verja sjálfstæði landins og menningu. Fastir pennar 14.10.2005 06:40 Þýskur sveigjanleiki Þetta er líklega ástæðan fyrir almennri svartsýni í landinu á að úrslit kosninganna muni í reynd skipta miklu máli þótt fjölmiðlar segi þær hinar mikilvægustu í áratugi. Fastir pennar 13.10.2005 19:42 Stöðnun mitt í sköpun Hvers vegna skyldu stjórnmálin sitja eftir með svo nöturlega áberandi hætti þegar flest annað í þjóðfélaginu einkennist af vaxandi þekkingu á veröldinni, aukinni fagmennsku og skapandi samkeppni? Fastir pennar 13.10.2005 19:37 Það flókna og það einfalda Hryðjuverk og fjöldamorð kristinna manna í nafni kristinna samfélaga segja okkur auðvitað ekkert um kristna trú en menn láta hins vegar eins og fólk úr brengluðustu afkimum sértrúarsafnaða innan islam séu skýrar heimildir um trúarbrögð milljarðs manna. Fastir pennar 13.10.2005 19:36 Yfirburðir hins einfalda Ekkert starf á jörðinni kallar á meiri alvöru en baráttan gegn þeim óskapnaði sem hlýst af örbyrgð milljarða manna Fastir pennar 13.10.2005 19:28 Er markaður fyrir skárri pólitík? Stjórnmálamenn eru hvorki trúverðugir talsmenn sígildra viðmiða né heldur traustvekjandi túlkendur hins alþjóðlega og almenna inn í staðbundinn og sérstakan heim. Fastir pennar 13.10.2005 19:24 Að muna og gleyma Þjóðverjar hafa gert betur upp sögu sína en nokkur önnur þjóð í heimi. Fyrstu tuttugu árin eftir stríðið var villimennska nasista raunar lítið rædd í Þýskalandi. Þetta breyttist hins vegar gersamlega eftir uppreisn unga fólksins 1968. Fastir pennar 13.10.2005 19:11 « ‹ 1 2 3 ›
Íslenska klíkuhefðin Ég hef aldrei sagt útlendingi þetta án þess að hann lýsi mikilli furðu á þessu og líklega yrði undrunin meiri ef sagt væri frá dæmum um feimni manna við að láta þjóðina ráða. Fastir pennar 21.11.2006 20:43
Ennþá dýrari sérdrægni Þetta er líka ein af ástæðum þess að umhverfismál hafa þokast enn ofar á dagskrá evrópskra stjórnmála. Hlýnun jarðar er þegar farin að valda pólitískum vandamálum sem virða ekki landamæri. Fastir pennar 7.11.2006 21:52
Ótti á tímum friðar Mesta hætta í heiminum þessi árin stafar ekki af hryðjuverkum eða útlagaríkjum heldur af röngum viðbrögðum leiðandi ríkja. Til dæmis er vitað að Norður-Kóreumenn hófu þróun kjarnavopna eftir langt hlé í beinu framhaldi af ræðu George Bush um öxulveldi hins illa. Fastir pennar 10.10.2006 22:54
Haust fyrir fimmtíu árum Nú fimmtíu árum síðar stendur breska stjórnin enn með Bandaríkjunum í öllum málum en önnur leiðandi ríki í Evrópu reyna enn að ná saman um öðru vísi stefnu í vaxandi fjölda alþjóðlegra málefna, allt frá umhverfisvernd til mannréttinda, stríðsglæpa og málefna einstakra heimshluta. Fastir pennar 12.9.2006 15:47
Annað en við höfum Einn sérstæðasti stjórnmálamaður sem ég hef hitt um ævina heitir Chamlong Srimuang. Þegar ég hitti manninn var hann borgarstjóri Bangkok. Undirsátar hans gengu í silkifötum og létu aka sér um á fínustu bílum, enda borgin vellauðug og óhemjustór. Chamlong gekk hins vegar um á lélegum sandölum og var í grófum bómullarstakk af því tagi sem hrísgrjónabændur klæðast á ökrunum. Fastir pennar 15.8.2006 16:18
Smækkun almættisins Tilhneiging manna til að koma sér upp hentugum skoðunum, búa til í kringum þær notalega fordóma og fá síðan guð í lið með sér virðist ekki hafa minnkað í aldanna rás. Trúarbrögðin mæta þörfum manna til að aðgreina hópinn sinn frá öðrum hópum. Í samtímanum eru allir hópar í návígi. Smækkun almættisins niður í það óttaslegna og yfirgangssama í mannsálinni er hættulegri en áður. Fastir pennar 1.8.2006 13:07
Sú einfalda tilfinning Það hefur verið ansi heitt hér í Berlín frá því fótboltakeppnin byrjaði. Við notum þetta margir sem afsökun fyrir því að horfa á leiki undir berum himni og yfir köldum drykk í einhverjum af þessum risastóru bjórgörðum sem virðast helsta lífsmarkið í atvinnulífi borgarinnar þessa dagana. Þetta gefur í leiðinni færi á ýmiss konar félagsfræðilegum athugunum. Fastir pennar 27.6.2006 18:51
Hættulegir kjósendur Það er raunar ekki aðeins á Íslandi sem menn hafa tilfinningu fyrir því að stjórnmálin dragi of mikið til sín fólk sem ekki kæmi endilega til álita í flóknar ábyrgðastöður á öðrum sviðum samfélagsins. Fastir pennar 13.6.2006 18:45
Að endurtaka leikinn Menn í íslensku atvinnulífi hafa með sérlega eftirtektarverðum hætti sýnt þjóðinni framá að auðsköpun í samtíðinni felst alls ekki í því að gernýta landkosti eins og gerðist á 19. öld. Þetta var fólki víðast á Vesturlöndum ljóst fyrir nokkuð löngu enda eiga flestar ríkustu þjóðir heimsins utan Norður-Ameríku það sameiginlegt að eiga lítið af auðlindum en mikið af þekkingu. Fastir pennar 23.5.2006 17:13
Ekki alveg sú fegursta Höfuðborgarsvæðið okkar minnir líka miklu meira á samvaxna smábæi í Bandaríkjunum en á evrópska borg. Fastir pennar 9.5.2006 18:39
Það sem koma skal Frá sjónarhóli lengri sögu sýndi fundurinn hins vegar ört vaxandi styrk Kína og aukið sjálfstraust ráðamanna þar eystra. Hann gaf líka innsýn í það flókna ferli sem liggur að baki pólitískri stefnumótun í Kína. Fastir pennar 25.4.2006 17:26
Hættur lélegs stjórnmálalífs Þetta er fólk sem álítur með réttu eða röngu að vilji almennings sé að engu hafður og að hagsmunir hins venjulega manns séu fótum troðnir af hagsmunaklíkum í stjórnmálum og viðskiptum. Greining á meintum óvinum og ógnum eru alltaf einfaldar og lausnirnar í boði eru sjaldnast mikið flóknari. Fastir pennar 11.4.2006 20:04
Ástin á gömlum skoðunum Nú þegar ekki er lengur hægt að umgangast þessi grundvallaratriði í stjórnmálum sjálfstæðs ríkis með sama hætti og kappræður í skóla kemur í ljós hvaða þekkingu íslenska stjórnmálakerfið býr yfir í þessum málum. Líti menn í kringum sig verður samanburðurinn nöturlegur því að í nálægum löndum er upplýsingum stofnana og niðurstöðum rannsókna með kerfisbundnum hætti veitt inn í stilltar og alvörugefnar umræður stjórnmálamanna um þessi grunnatriði í tilvist sjálfstæðra ríkja. Fastir pennar 29.3.2006 02:05
Hve hratt eða hvert? Hagvöxtur hefur á síðustu árum orðið að nánast algildum mælikvarða sem menn nota til að meta árangur ríkisstjórna, hagkerfa og jafnvel þjóðfélaga. Ástæðurnar fyrir þessu virðast augljósar því að án hagvaxtar er ekki líklegt að tekjur manna hækki, atvinnuleysi sé haldið í skefjum eða að fé finnist til velferðarmála. Þess vegna vekur það athygli þegar spurt er í blaði sem kalla mætti daglega ritningu kapítalismans, Financial Times, hvort mikilvægi hagvaxtar sé ofmetið í ríkum löndum og hvort slíkt ofmat geti leitt til rangrar stjórnarstefnu. Fastir pennar 14.3.2006 16:53
Merkilegra en það sýnist Málið snýst miklu frekar um stærstu sögu samtímans, þróunina til þeirrar áttar að heimurinn er að verða að einum stað. Hversu slæmt eða gott sem mönnum finnst það þá geta ríki ekki lengur afmarkað sig sem sjálfstæð eylönd í hafi sem skilur þjóðir. Aflvaka nánast allra mikilvægra breytinga í þjóðlífi, atvinnulífi og menningu, jafnvel í stærstu ríkjum heims, er í reynd að finna utan hvers lands. Fastir pennar 14.2.2006 15:01
Sagan öll í fréttatilkynningu Nú er algengt að sjá menn leiða líkur að því að eftir ríflega fimmtán ár, þegar leikskólabörn samtímans fara í háskóla, verði meirihluti allrar framleiðslu heimsins í Asíu. Fastir pennar 1.2.2006 01:39
Nákvæmni sem kækur Umræða um fjölmiðlun á Íslandi virðist oftar en ekki snúast um það hvort íslenskir fjölmiðlar gangi of langt eða of skammt, séu of harðir eða of linir. Þessi orð ná svo sem vel því sem um er rætt, það er einkennum íslenskrar fjölmiðlunar, en kannski á kostnað þess að menn líti til annarrar víddar sem sjaldnar er rædd, þess hvort fjölmiðlar fari ekki of grunnt í flest mál. Nákvæmni er ekki það sama og dýpt. Fastir pennar 17.1.2006 14:15
Minnkandi munur og vaxandi Umbun stjórnenda KB banka fyrir að margfalda hagnað bankans þætti til dæmis ekki umtalsverð vestan hafs eða austan enda greinilega um að ræða eftirtektarverða snilld við að nýta nýjar aðstæður í alþjóðlegum viðskiptum. Annað sem athygli hefur vakið á Íslandi að undanförnu virðist hins vegar frekar eiga rætur í ábyrgðarleysi en lögmálum markaðarins. Fastir pennar 3.1.2006 16:21
Afmælisbarn sunnudagsins Það er frekar vegna vaxandi andúðar á taumlausari afbrigðum af neysluhyggju en vegna þverrandi áhrifa kristinnar trúar að jólahald er minna í tísku í Evrópu en áður. Fastir pennar 23.12.2005 14:07
Svarið skiptir máli Það sem olli mér hugarangri þarna við þjóðveginn í Tennessee var sú staðreynd að ég var eini maðurinn þarna inni sem ekki hafði kosningarétt í alþjóðamálum. Fastir pennar 6.12.2005 17:36
Vær bandarískur draumur Flestar kannanir, en raunar ekki allar, gefa til kynna að sífellt verði erfiðara fyrir fólk úr fátækum fjölskyldum að vinna sig upp þjóðfélagsstigann. Stéttastaða foreldra virðist ráða sífellt meiru um efnalegt gengi barna og vera besta vísbendingin um hvað bíður barnanna í lífinu. Fastir pennar 8.11.2005 19:05
Hnattvæðing og velferðarkerfi Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land. Fastir pennar 26.10.2005 14:49
Leyndin yfir velgengni Evrópu Þrátt fyrir mestu velmegun, velferð og öryggi í heimi og til muna stystan vinnutíma almennings verður ekki sagt að fréttir frá álfunni endurspegli almenna ánægju. Fastir pennar 23.10.2005 15:00
Afskræming lokunar Kerfin eru auðvitað sniðin að pólitískum og prívat hagsmunum ráðamanna en sjálfir segjast þeir vera að verja sjálfstæði landins og menningu. Fastir pennar 14.10.2005 06:40
Þýskur sveigjanleiki Þetta er líklega ástæðan fyrir almennri svartsýni í landinu á að úrslit kosninganna muni í reynd skipta miklu máli þótt fjölmiðlar segi þær hinar mikilvægustu í áratugi. Fastir pennar 13.10.2005 19:42
Stöðnun mitt í sköpun Hvers vegna skyldu stjórnmálin sitja eftir með svo nöturlega áberandi hætti þegar flest annað í þjóðfélaginu einkennist af vaxandi þekkingu á veröldinni, aukinni fagmennsku og skapandi samkeppni? Fastir pennar 13.10.2005 19:37
Það flókna og það einfalda Hryðjuverk og fjöldamorð kristinna manna í nafni kristinna samfélaga segja okkur auðvitað ekkert um kristna trú en menn láta hins vegar eins og fólk úr brengluðustu afkimum sértrúarsafnaða innan islam séu skýrar heimildir um trúarbrögð milljarðs manna. Fastir pennar 13.10.2005 19:36
Yfirburðir hins einfalda Ekkert starf á jörðinni kallar á meiri alvöru en baráttan gegn þeim óskapnaði sem hlýst af örbyrgð milljarða manna Fastir pennar 13.10.2005 19:28
Er markaður fyrir skárri pólitík? Stjórnmálamenn eru hvorki trúverðugir talsmenn sígildra viðmiða né heldur traustvekjandi túlkendur hins alþjóðlega og almenna inn í staðbundinn og sérstakan heim. Fastir pennar 13.10.2005 19:24
Að muna og gleyma Þjóðverjar hafa gert betur upp sögu sína en nokkur önnur þjóð í heimi. Fyrstu tuttugu árin eftir stríðið var villimennska nasista raunar lítið rædd í Þýskalandi. Þetta breyttist hins vegar gersamlega eftir uppreisn unga fólksins 1968. Fastir pennar 13.10.2005 19:11
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent