Landslið kvenna í körfubolta Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Thelma Dís Ágústsdóttir jafnaði tuttugu ára gamalt met Birnu Valgarðsdóttur í sigrinum á Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Körfubolti 13.11.2024 22:01 „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Þetta var fyrsti sigur liðsins í tvö ár og Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var ánægður eftir leik. Sport 10.11.2024 20:19 Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Danielle Rodriguez var hetja liðsins þegar hún henti í ótrúlega fjögurra stiga sókn þegar staðan var jöfn og lítið eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.11.2024 16:17 „Þetta var óþarflega spennandi“ Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Thelma Dís Ágústsdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og var ánægð með sigurinn. Sport 10.11.2024 19:47 „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði gegn Slóvakíu 70-78 í undankeppni EM. Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var svekktur með niðurstöðuna en var þó jákvæður. Sport 7.11.2024 22:31 Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði gegn Slóvakíu í undankeppni EM 70-78. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum átta stiga sigur. Körfubolti 7.11.2024 18:45 Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Ég er spennt. Mjög spennt. Þetta hefur verið í vinnslu í tvö ár og þetta er eitthvað sem ég hef viljað og beðið eftir í tvö ár, svo spennan er mikil,“ segir Danielle Rodriguez sem mun þreyta frumraun sína fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.11.2024 13:00 „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Núna er loksins komið að þessu,“ segir Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, um verkefni kvöldsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM á næsta ári. Liðið hefur beðið lengi eftir því að komast aftur saman út á völl. Körfubolti 7.11.2024 10:03 Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Benedikt Guðmundsson hefur valið fimmtán leikmenn fyrir leikina við Slóvakíu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Fimm leikmenn hafa gengið úr skaftinu frá síðasta leik í keppninni. Körfubolti 31.10.2024 12:03 Þrettán af sextán fengu matareitrun: „Leið eins og maður væri kominn aftur í Covid-stemninguna“ Íslenska undir 20 ára landslið kvenna í körfubolta er komið heim eftir góða ferð til Búlgaríu þar sem liðið náði sínum besta árangri í sögunni. Matareitrun setti aftur á móti svip sinn á ferðina. Körfubolti 19.7.2024 08:00 Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Körfubolti 14.7.2024 16:08 Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. Körfubolti 13.7.2024 15:21 Íslensku stelpurnar í undanúrslit eftir stórsigur á Írum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta var í miklu stuði í dag þegar liðið vann 43 stiga sigur á Írum, 88-45, í milliriðli í B-deild Evrópumótsins. Þetta er næststærsti sigur liðsins í sögunni. Körfubolti 11.7.2024 14:26 Agnes og Eva atkvæðamestar í tapi fyrir Tékkum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði með sex stigum fyrir Tékkum, 67-61, í baráttunni um sæti í undanúrslitum í b-deild Evrópumótsins. Körfubolti 10.7.2024 12:23 Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30 „Langaði að klára þetta og svo ákveða hvað ég geri næst“ Sara Rún Hinriksdóttir sneri heim til Keflavíkur úr atvinnumennsku í janúar og endaði tímabilið sem tvöfaldur meistari. Hún var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins þegar Keflavík hampaði Íslandsmeistaratitlinum í gær. Körfubolti 23.5.2024 13:01 Þakklæti og sorg í senn: „Búinn að móta líf mitt“ Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir tilkynnti í gær að hún neyddist til að leggja körfuboltaskóna á hilluna vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Ákvörðunin sé þungbær, en sú eina rétta í stöðunni. Körfubolti 26.1.2024 08:01 Sara og Elvar áfram best á þessu ári Sara Rún Hinriksdóttir er körfuboltakona ársins, fjórða árið í röð, og Elvar Már Friðriksson er körfuboltakarl ársins, þriðja árið í röð. Körfubolti 20.12.2023 18:01 Öll landsliðin í hæstu hæðum Landslið Íslands í körfubolta hafa hvert og eitt aldrei verið eins ofarlega á styrkleikalista, heims og Evrópu, og skiptir þá ekki máli hvort horft er til karla, kvenna eða yngri landsliða. Körfubolti 14.12.2023 15:31 „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. Handbolti 4.12.2023 19:19 Spilaði landsleik fyrir sjö dögum en er núna hætt Ein besta körfuboltakona Íslandssögunnar er hætt. Helena Sverrisdóttir ætlaði sér alltaf að verða best. Stefán Árni Pálsson ræddi við hana. Körfubolti 21.11.2023 08:31 Fimmtán afrek sem gera Helenu einstaka í íslenskri körfuboltasögu Helena Sverrisdóttir hefur spilað sinn síðasta körfuboltaleik á ferlinum. Það tilkynnti hún í gær en því miður verður Helena að setja skóna sína upp á hillu vegna meiðsla. Körfubolti 20.11.2023 11:01 „Ætluðum að buffa þær“ Jana Falsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, var ánægð með frammistöðuna gegn Tyrkjum. Leikurinn endaði með sjö stiga tapi 65-72. Sport 12.11.2023 20:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tyrkland 65-72 | Aftur tapaði Ísland naumlega Ísland tapaði gegn feiknasterku liði Tyrklands 65-72. Frammistaða Íslands var afar góð gegnumgangandi allan leikinn og það var afar lítið sem skildi liðin að í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 12.11.2023 17:46 Allt um met Helenu: Þrjár í liðinu ekki fæddar í hennar fyrsta landsleik Helena Sverrisdóttir sló leikjamet Hildar Sigurðardóttir Rúmeníu í gær þegar hún lék landsleik númer áttatíu á ferlinum. Landsliðsferill hennar hófst árið 2002 og er hún nú fyrsta konan til að spila landsleik í körfubolta með tveggja áratuga millibili. Körfubolti 10.11.2023 14:01 Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 82-70 | Kaflaskiptur tapleikur þegar Helena bætti leikjametið Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Rúmeníu ytra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025. Íslenska liðið byrjaði mjög vel og lék fantagóðan varnarleik lengst af leik en sóknarleikurinn vildi ekki fylgja með og úr því varð að Ísland tapaði með 12 stiga mun í Constanta. Helena Sverrisdóttir bætti leikjametið fyrir íslenska landsliðið og skoraði fjögur stig í 80. landsleik sínum. Körfubolti 9.11.2023 15:16 Nýr landsliðsbúningur frumsýndur Ísland leikur í fyrsta sinn í nýjum landsliðsbúningi þegar kvennalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu ytra á fimmtudaginn. Körfubolti 6.11.2023 15:00 Helena í landsliðshópnum og bætir því landsleikjametið Helena Sverrisdóttir snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Hún mun því setja nýtt leikjamet þegar Ísland mætir Rúmeníu á útivelli í undankeppni EM. Körfubolti 3.11.2023 10:14 „Sérstakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir var árið 2022 valin besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta og var hún á sama tíma reglulegur hluti af íslenska landsliðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfuboltavellinum og óvíst er hvenær hún snýr aftur. Körfubolti 3.11.2023 09:31 Stigahæsta íslenska stelpan í deildinni ekki valin í landsliðið Körfuboltakvöld fór aðeins yfir nýjasta landsliðsvalið í gær en Subway deild kvenna er á leiðinni í smá hlé vegna landsliðsverkefna. Körfubolti 2.11.2023 09:30 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Thelma Dís Ágústsdóttir jafnaði tuttugu ára gamalt met Birnu Valgarðsdóttur í sigrinum á Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Körfubolti 13.11.2024 22:01
„Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Þetta var fyrsti sigur liðsins í tvö ár og Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var ánægður eftir leik. Sport 10.11.2024 20:19
Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Danielle Rodriguez var hetja liðsins þegar hún henti í ótrúlega fjögurra stiga sókn þegar staðan var jöfn og lítið eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.11.2024 16:17
„Þetta var óþarflega spennandi“ Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Thelma Dís Ágústsdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og var ánægð með sigurinn. Sport 10.11.2024 19:47
„Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði gegn Slóvakíu 70-78 í undankeppni EM. Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var svekktur með niðurstöðuna en var þó jákvæður. Sport 7.11.2024 22:31
Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði gegn Slóvakíu í undankeppni EM 70-78. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum átta stiga sigur. Körfubolti 7.11.2024 18:45
Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Ég er spennt. Mjög spennt. Þetta hefur verið í vinnslu í tvö ár og þetta er eitthvað sem ég hef viljað og beðið eftir í tvö ár, svo spennan er mikil,“ segir Danielle Rodriguez sem mun þreyta frumraun sína fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.11.2024 13:00
„Verður sérstök stund fyrir hana“ „Núna er loksins komið að þessu,“ segir Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, um verkefni kvöldsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM á næsta ári. Liðið hefur beðið lengi eftir því að komast aftur saman út á völl. Körfubolti 7.11.2024 10:03
Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Benedikt Guðmundsson hefur valið fimmtán leikmenn fyrir leikina við Slóvakíu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Fimm leikmenn hafa gengið úr skaftinu frá síðasta leik í keppninni. Körfubolti 31.10.2024 12:03
Þrettán af sextán fengu matareitrun: „Leið eins og maður væri kominn aftur í Covid-stemninguna“ Íslenska undir 20 ára landslið kvenna í körfubolta er komið heim eftir góða ferð til Búlgaríu þar sem liðið náði sínum besta árangri í sögunni. Matareitrun setti aftur á móti svip sinn á ferðina. Körfubolti 19.7.2024 08:00
Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Körfubolti 14.7.2024 16:08
Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. Körfubolti 13.7.2024 15:21
Íslensku stelpurnar í undanúrslit eftir stórsigur á Írum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta var í miklu stuði í dag þegar liðið vann 43 stiga sigur á Írum, 88-45, í milliriðli í B-deild Evrópumótsins. Þetta er næststærsti sigur liðsins í sögunni. Körfubolti 11.7.2024 14:26
Agnes og Eva atkvæðamestar í tapi fyrir Tékkum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði með sex stigum fyrir Tékkum, 67-61, í baráttunni um sæti í undanúrslitum í b-deild Evrópumótsins. Körfubolti 10.7.2024 12:23
Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30
„Langaði að klára þetta og svo ákveða hvað ég geri næst“ Sara Rún Hinriksdóttir sneri heim til Keflavíkur úr atvinnumennsku í janúar og endaði tímabilið sem tvöfaldur meistari. Hún var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins þegar Keflavík hampaði Íslandsmeistaratitlinum í gær. Körfubolti 23.5.2024 13:01
Þakklæti og sorg í senn: „Búinn að móta líf mitt“ Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir tilkynnti í gær að hún neyddist til að leggja körfuboltaskóna á hilluna vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Ákvörðunin sé þungbær, en sú eina rétta í stöðunni. Körfubolti 26.1.2024 08:01
Sara og Elvar áfram best á þessu ári Sara Rún Hinriksdóttir er körfuboltakona ársins, fjórða árið í röð, og Elvar Már Friðriksson er körfuboltakarl ársins, þriðja árið í röð. Körfubolti 20.12.2023 18:01
Öll landsliðin í hæstu hæðum Landslið Íslands í körfubolta hafa hvert og eitt aldrei verið eins ofarlega á styrkleikalista, heims og Evrópu, og skiptir þá ekki máli hvort horft er til karla, kvenna eða yngri landsliða. Körfubolti 14.12.2023 15:31
„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. Handbolti 4.12.2023 19:19
Spilaði landsleik fyrir sjö dögum en er núna hætt Ein besta körfuboltakona Íslandssögunnar er hætt. Helena Sverrisdóttir ætlaði sér alltaf að verða best. Stefán Árni Pálsson ræddi við hana. Körfubolti 21.11.2023 08:31
Fimmtán afrek sem gera Helenu einstaka í íslenskri körfuboltasögu Helena Sverrisdóttir hefur spilað sinn síðasta körfuboltaleik á ferlinum. Það tilkynnti hún í gær en því miður verður Helena að setja skóna sína upp á hillu vegna meiðsla. Körfubolti 20.11.2023 11:01
„Ætluðum að buffa þær“ Jana Falsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, var ánægð með frammistöðuna gegn Tyrkjum. Leikurinn endaði með sjö stiga tapi 65-72. Sport 12.11.2023 20:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tyrkland 65-72 | Aftur tapaði Ísland naumlega Ísland tapaði gegn feiknasterku liði Tyrklands 65-72. Frammistaða Íslands var afar góð gegnumgangandi allan leikinn og það var afar lítið sem skildi liðin að í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 12.11.2023 17:46
Allt um met Helenu: Þrjár í liðinu ekki fæddar í hennar fyrsta landsleik Helena Sverrisdóttir sló leikjamet Hildar Sigurðardóttir Rúmeníu í gær þegar hún lék landsleik númer áttatíu á ferlinum. Landsliðsferill hennar hófst árið 2002 og er hún nú fyrsta konan til að spila landsleik í körfubolta með tveggja áratuga millibili. Körfubolti 10.11.2023 14:01
Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 82-70 | Kaflaskiptur tapleikur þegar Helena bætti leikjametið Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Rúmeníu ytra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025. Íslenska liðið byrjaði mjög vel og lék fantagóðan varnarleik lengst af leik en sóknarleikurinn vildi ekki fylgja með og úr því varð að Ísland tapaði með 12 stiga mun í Constanta. Helena Sverrisdóttir bætti leikjametið fyrir íslenska landsliðið og skoraði fjögur stig í 80. landsleik sínum. Körfubolti 9.11.2023 15:16
Nýr landsliðsbúningur frumsýndur Ísland leikur í fyrsta sinn í nýjum landsliðsbúningi þegar kvennalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu ytra á fimmtudaginn. Körfubolti 6.11.2023 15:00
Helena í landsliðshópnum og bætir því landsleikjametið Helena Sverrisdóttir snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Hún mun því setja nýtt leikjamet þegar Ísland mætir Rúmeníu á útivelli í undankeppni EM. Körfubolti 3.11.2023 10:14
„Sérstakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir var árið 2022 valin besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta og var hún á sama tíma reglulegur hluti af íslenska landsliðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfuboltavellinum og óvíst er hvenær hún snýr aftur. Körfubolti 3.11.2023 09:31
Stigahæsta íslenska stelpan í deildinni ekki valin í landsliðið Körfuboltakvöld fór aðeins yfir nýjasta landsliðsvalið í gær en Subway deild kvenna er á leiðinni í smá hlé vegna landsliðsverkefna. Körfubolti 2.11.2023 09:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent