Björn Þór Sigbjörnsson Fyrir bestu Ekki er nema von að fólk furði sig á flestu sem fram hefur komið í máli hjónanna og sonar þeirra sem bíða þess á Indlandi að komast heim til Íslands. Fastir pennar 15.1.2011 12:25 Misskilningur Viðbrögð þeirra sem fjallað er um í skjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar og hafa ratað fyrir almenningssjónir eftir rásum Wikileaks voru fyrirsjáanleg. Misskilningur, segja þeir, svo til einum rómi. Fastir pennar 8.12.2010 15:40 Varla, því miður Þingmenn Hreyfingarinnar og lausbeislaður hópur kenndur við tunnumótmæli, sem varaformaður Frjálslynda flokksins er í forsvari fyrir, hafa lagt til að mynduð verði utanþingsstjórn sem hafi það verkefni að leysa úr brýnustu vandamálum þjóðarinnar. Tunnumótmælendur segja Fastir pennar 1.11.2010 22:12 Keppnin Þó að margt fari í taugarnar á þjóðinni og hafi gert í gegnum árin er líklega fátt sem kveður jafn mikið að í þeim efnum og svokallaðar pólitískar ráðningar. Er þar átt við ráðningar þar sem stjórnmálamenn meta stjórnmálaskoðanir, vin- og frændskap ofar öðru þegar opinberu starfi er ráðstafað. Fastir pennar 21.10.2010 22:32 Samúel Íslenska þjóðin hefur eignast nýtt uppáhald. Ungmennalandsliðið okkar í karlaknattspyrnu hefur skipað sér á bekk með kvennalandsliðinu. Það leikur, ásamt sjö öðrum liðum, í lokakeppni Evrópumótsins í Danmörku á næsta ári. Fastir pennar 13.10.2010 09:35 Stjórnlagaþings- og landsdómssull Stjórnlagaþings sem sett verður í febrúar og starfa á í tvo til fjóra mánuði bíða mörg snúin verkefni. Hlutverk þess er að undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá og á það að hafa niðurstöður þjóðfundar um stjórnarskrá sem haldinn verður 6. nóvember til hliðsjónar við verkið. Fastir pennar 6.10.2010 22:38 Hið ákjósanlega og raunveruleikinn Eignarhald á fjölmiðlum er sígilt umræðu- og viðfangsefni í þeim ríkjum þar sem fjölmiðlun er frjáls. Við og við eru lög um eignarhald tekin til endurskoðunar og rætt er um ágæti eigendanna sjálfra. Fastir pennar 21.7.2010 22:40 Samstarf án stefnu Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er mynduð um að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og leita þjóðarsamstöðu um leið Íslands til endurreisnar - nýjan stöðugleikasáttmála." Fastir pennar 14.7.2010 23:13 Björn Þór Sigbjörnsson: Grætt á jarðhita Ofsafengin viðbrögð nokkurra stjórnmálamanna við kaupum Magma Energy á HS Orku komu ekki á óvart. En eins og gildir um svo margt sem sagt er á vettvangi stjórnmálanna virðast þau fyrst og fremst til heimabrúks. Þeim er ætlað að sefa tiltekna hópa. Engin ástæða er að ætla að menn meini það bókstaflega þegar þeir segja að ríkið eigi að reiða fram meira en þrjátíu milljarða króna til að eignast HS Orku. En sé það raunin væri gagnlegt að þeir tiltækju hvaðan peningarnir eiga að koma og hvaða opinberu verkefni eiga að sitja á hakanum í staðinn. Fastir pennar 18.5.2010 09:19 Sérkennileg sýn á samfélagið Ágæt var ræða formanns Viðskiptaráðs á viðskiptaþingi á miðvikudag. Það er að segja fyrir þá sem tilheyra þeim klúbbi eða aðhyllast þær kenningar og samfélagsgerð sem hann boðar og berst fyrir. Fastir pennar 18.2.2010 17:47 Auðvitað verður Íraksrannsókn Enn er stuðningur Íslands við innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak árið 2003 í brennidepli. Opinber rannsókn á málinu í Bretlandi vekur þá umræðu af nokkurra missera blundi. Virðast vinnubrögð breskra til fyrirmyndar; allt er gert fyrir opnum tjöldum og öllum sem skipta máli er gert að gera grein fyrir máli sínu. Fastir pennar 2.2.2010 17:30 Héraðsljósmæður Ekki verður með góðu móti séð hvað flokksráð VG var að gera á Akureyri um helgina. Ályktanir flokksráðsfundarins eru alla vega með því furðulegra sem stjórnmálaflokkur hefur sent frá sér hin síðari ár. Er ástæða til að minna á að VG á fjórtán þingmenn og aðild að ríkisstjórn. Fastir pennar 18.1.2010 17:45 Vafningar Vafningur hét félag. Það keypti annað félag að nafni SJ Properties MacauOneCentral HoldCo ehf. af SJ-fasteignum. SJ Properties MacauOneCentral HoldCo ehf. átti Drakensberg Investment Ltd. sem átti fjárfestingarverkefnið One Central sem fólst í kaupum á 68 íbúðum í byggingunni Tower 4 í Makaó í Kína. Fastir pennar 23.12.2009 06:00 Sígilt viðfangsefni Þau eru fleiri en tölu verður á komið skiptin sem borgaryfirvöld og hagsmunaaðilar hafa blásið í herlúðra og sagst ætla að efla miðbæinn í Reykjavík. Þessi bæjarhluti virðist aldrei nokkurn tíma búa að nægu afli, alltaf þarf að efla hann meira og meira. Eða efla hann upp á nýtt. Síðast gerðist þetta nú í vikunni þegar borgarstjórinn og formaður nýstofnaðs félags sem heitir Miðborgin okkar skrifuðu undir samning þar um. Þetta nýja félag hefur þann göfuga tilgang að efla verslun, þjónustu og menningu á svæðinu. Fastir pennar 19.11.2009 22:24 Uss! Fyrsta grein óskráðra reglna íslenskra stjórnmála, stjórnsýslu og viðskipta er að yfir málum skuli hvíla leynd nema annað sé sérstaklega ákveðið. Af þessari óskráðu reglu eru stjórnmálin, stjórnsýslan og viðskiptin gegnsýrð. Fastir pennar 19.10.2009 12:39 Afsökunarbeiðni forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur í tvígang á stuttum ferli í embætti beðist afsökunar úr ræðustól Alþingis. Í fyrra sinnið, í mars, bað hún fyrrverandi vistmenn á Breiðavíkurheimilinu og fjölskyldur þeirra afsökunar á ómannúðlegri meðferð sem þeir sættu þar. Hún gerði það fyrir hönd stjórnvalda og þjóðarinnar. Fastir pennar 9.10.2009 08:00 Sláturtíð Þær skipta með sér verkum, systurnar fjórar sem saman taka slátur á hverju hausti og fylla frystikistur sínar af blóðmör og lifrarpylsu svo dugar fram á vor. Vinnulagið er fumlaust, hver og ein gengur til sinna verka haust eftir haust. Skoðun 23.9.2009 22:08 Þetta lagast kannski seinna Stutt saga Borgarahreyfingarinnar er sorgarsaga. Tilraun hennar til að bæta stjórnmálin mistókst gjörsamlega. Í framhaldi af landsfundi á laugardag íhuga þingmenn hreyfingarinnar að segja skilið við hana. Þeir segjast ætla að taka sér þann tíma sem þeir þurfa til að ákveða sig í þeim efnum. Þeir hljóta samt að vita að þeir geta ekki tekið sér langan tíma til þess verks. Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari verða að ákveða sem fyrst hvort þau ætli að vera þingmenn Borgarahreyfingarinnar eða ekki. Fastir pennar 13.9.2009 22:11 Heimabrúk Það er rétt hjá Steingrími J. Sigfússyni að orð Bjarna Benediktssonar um að ríkisstjórnin verði að segja af sér, fallist Bretar og Hollendingar ekki á fyrirvara Alþingis við Icesave-samningana, eru til heimabrúks í Valhöll. Þau þjónuðu ekki öðrum tilgangi en að vekja almennum sjálfstæðismönnum þá von í brjósti að ríkisstjórnin kynni að hrökklast frá á næstu vikum og að þeirra menn settust að völdum á ný. Fastir pennar 30.8.2009 22:46 Svo algjörlega úr takti við rest Enn er ógjörningur að meta það fjárhagslega tjón sem hlaust af falli bankanna fyrir rúmum tíu mánuðum. Við vitum að gríðarlegir fjármunir töpuðust en í stóra samhenginu skiptir ekki öllu máli hve miklir nákvæmlega. Einhverjir munu samt dunda sér við það í framtíðinni að reikna dæmið til enda og þegar niðurstaðan liggur fyrir mun hún eflaust verða heimsmet. Fastir pennar 25.8.2009 22:24 Við getum borið höfuðið hátt Sú var tíðin að því fylgdi smán að þurfa að leita sér aðstoðar vegna hvers kyns vandamála. Fyrir vikið fór fólk með það sem mannsmorð ef það þurfti á hjálp að halda. Þetta tíðkaðist við alls konar aðstæður en geðsjúkdómar og alkóhólismi eru nærtæk dæmi. Meðferð á Vogi var tabú. Sama gilti um heimsóknir til geðlækna og sálfræðinga. Í þá daga barðist fólk við fjendur sína uns eitthvað lét undan. Afleiðingarnar gátu orðið hrikalegar. Fastir pennar 13.8.2009 19:06 Auðvelda á þolendum að kæra Sláandi er að sjá að kynferðisbrotamálum sem koma inn á borð Stígamóta og eru kærð til lögreglu fer fækkandi. Á síðasta ári bárust 249 mál til samtakanna en aðeins þrettán, eða 4,3 prósent, komust til opinberra aðila. Þetta hlutfall hefur ekki verið lægra í sextán ára sögu Stígamóta. Fastir pennar 13.3.2006 13:39 Hverjum einasta steini skal velt við Mikilvægt er að fjalla af víðsýni um Evrópusambandsmál á næstu misserum og árum og þarf að velta við hverjum steini til að draga fram þá kosti og galla sem fylgja myndu aðild Íslands. Ekki er hægt að taka afstöðu til spurningarinnar út frá háværum ópum um að við missum yfirráðin yfir fiskveiðilögsögunni eða að matarverð lækki um helming. Fastir pennar 21.2.2006 17:56 Baðstofumenning Það er fjör á heimilunum þegar söngva- og söngvarakeppnirnar eru á dagskrá. Þetta er baðstofumenningin nýja. Hún varð til í árdaga sjónvarps á Íslandi og gengur í endurnýjun lífdaga þegar stöðvarnar sýna eitthvað sem öll fjölskyldan getur horft saman á. Fastir pennar 17.2.2006 16:57 Karlar og konur í kaupsýslunni En í ljósi þess að það skuli teljast góðir stjórnarhættir að hafa stjórnarmenn um borð sem beinlínis eru valdir vegna þekkingar og kunnáttu sinnar er með ólíkindum að ekki skuli fleiri konur veljast til slíkra starfa. Eða ríkir enn efi í samfélaginu um hvort konum sé treystandi til að gegna ábyrgðarstörfum? Eða ríkir sá efi kannski aðeins meðal karlanna í kaupsýslunni? Fastir pennar 15.2.2006 17:37 Mikilvægt skref í átt til sáttar Í það minnsta segir Þorgerður Katrín í Fréttablaðinu í gær að nú eigi að setja umbótarstarfið á faglegra plan en áður. Fastir pennar 4.2.2006 03:41 Hverju á að trúa? Hafa skattar lækkað eða hafa skattar hækkað? Um það deila nú Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. Stefán segir skattana hafa hækkað en Árni segir þá hafa lækkað. Báðir eru sannfærðir um að þeir hafi hárrétt fyrir sér. Fastir pennar 20.1.2006 22:31 Tilfinningar skipta líka máli Tilfinningar eiga vel heima í stjórnmálum og kannski hefðu fleiri það betra í samfélaginu ef stjórnmálamenn leyfðu tilfinningum að ráða. Þá væru tekjur öryrkja sjálfsagt nógu háar til að þeir geti lifað sómasamlegu lífi, börn sem haldin eru geðröskunum þyrftu ekki að bíða vikum eða mánuðum saman eftir að fá læknisaðstoð og öldruðum væri ekki gert að búa á göngum hjúkrunarheimila. Fastir pennar 8.1.2006 00:13 Sævar Arnfjörð heldur jólin í húsi Það var tilviljun að Fréttablaðið komst á snoðir um að maður hefðist við í tjaldi í Öskjuhlíð. Sú tilviljun varð til þess að Sævar Arnfjörð heldur jólin í húsi. Fastir pennar 16.12.2005 17:07 Falskur tónn Nú þegar er ljóst að Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur skaðast á hljómleikahaldi fimmtudagsins. Skuggi hefur fallið á ímynd hennar sem látlausrar og vinalegrar menningarstofnunar því þegar stórmenni fást á sviðið með henni er boðið upp í dans með KB banka og forsetaembættinu en skellt í lás á almúgann. Fastir pennar 13.12.2005 17:16 « ‹ 1 2 3 ›
Fyrir bestu Ekki er nema von að fólk furði sig á flestu sem fram hefur komið í máli hjónanna og sonar þeirra sem bíða þess á Indlandi að komast heim til Íslands. Fastir pennar 15.1.2011 12:25
Misskilningur Viðbrögð þeirra sem fjallað er um í skjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar og hafa ratað fyrir almenningssjónir eftir rásum Wikileaks voru fyrirsjáanleg. Misskilningur, segja þeir, svo til einum rómi. Fastir pennar 8.12.2010 15:40
Varla, því miður Þingmenn Hreyfingarinnar og lausbeislaður hópur kenndur við tunnumótmæli, sem varaformaður Frjálslynda flokksins er í forsvari fyrir, hafa lagt til að mynduð verði utanþingsstjórn sem hafi það verkefni að leysa úr brýnustu vandamálum þjóðarinnar. Tunnumótmælendur segja Fastir pennar 1.11.2010 22:12
Keppnin Þó að margt fari í taugarnar á þjóðinni og hafi gert í gegnum árin er líklega fátt sem kveður jafn mikið að í þeim efnum og svokallaðar pólitískar ráðningar. Er þar átt við ráðningar þar sem stjórnmálamenn meta stjórnmálaskoðanir, vin- og frændskap ofar öðru þegar opinberu starfi er ráðstafað. Fastir pennar 21.10.2010 22:32
Samúel Íslenska þjóðin hefur eignast nýtt uppáhald. Ungmennalandsliðið okkar í karlaknattspyrnu hefur skipað sér á bekk með kvennalandsliðinu. Það leikur, ásamt sjö öðrum liðum, í lokakeppni Evrópumótsins í Danmörku á næsta ári. Fastir pennar 13.10.2010 09:35
Stjórnlagaþings- og landsdómssull Stjórnlagaþings sem sett verður í febrúar og starfa á í tvo til fjóra mánuði bíða mörg snúin verkefni. Hlutverk þess er að undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá og á það að hafa niðurstöður þjóðfundar um stjórnarskrá sem haldinn verður 6. nóvember til hliðsjónar við verkið. Fastir pennar 6.10.2010 22:38
Hið ákjósanlega og raunveruleikinn Eignarhald á fjölmiðlum er sígilt umræðu- og viðfangsefni í þeim ríkjum þar sem fjölmiðlun er frjáls. Við og við eru lög um eignarhald tekin til endurskoðunar og rætt er um ágæti eigendanna sjálfra. Fastir pennar 21.7.2010 22:40
Samstarf án stefnu Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er mynduð um að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og leita þjóðarsamstöðu um leið Íslands til endurreisnar - nýjan stöðugleikasáttmála." Fastir pennar 14.7.2010 23:13
Björn Þór Sigbjörnsson: Grætt á jarðhita Ofsafengin viðbrögð nokkurra stjórnmálamanna við kaupum Magma Energy á HS Orku komu ekki á óvart. En eins og gildir um svo margt sem sagt er á vettvangi stjórnmálanna virðast þau fyrst og fremst til heimabrúks. Þeim er ætlað að sefa tiltekna hópa. Engin ástæða er að ætla að menn meini það bókstaflega þegar þeir segja að ríkið eigi að reiða fram meira en þrjátíu milljarða króna til að eignast HS Orku. En sé það raunin væri gagnlegt að þeir tiltækju hvaðan peningarnir eiga að koma og hvaða opinberu verkefni eiga að sitja á hakanum í staðinn. Fastir pennar 18.5.2010 09:19
Sérkennileg sýn á samfélagið Ágæt var ræða formanns Viðskiptaráðs á viðskiptaþingi á miðvikudag. Það er að segja fyrir þá sem tilheyra þeim klúbbi eða aðhyllast þær kenningar og samfélagsgerð sem hann boðar og berst fyrir. Fastir pennar 18.2.2010 17:47
Auðvitað verður Íraksrannsókn Enn er stuðningur Íslands við innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak árið 2003 í brennidepli. Opinber rannsókn á málinu í Bretlandi vekur þá umræðu af nokkurra missera blundi. Virðast vinnubrögð breskra til fyrirmyndar; allt er gert fyrir opnum tjöldum og öllum sem skipta máli er gert að gera grein fyrir máli sínu. Fastir pennar 2.2.2010 17:30
Héraðsljósmæður Ekki verður með góðu móti séð hvað flokksráð VG var að gera á Akureyri um helgina. Ályktanir flokksráðsfundarins eru alla vega með því furðulegra sem stjórnmálaflokkur hefur sent frá sér hin síðari ár. Er ástæða til að minna á að VG á fjórtán þingmenn og aðild að ríkisstjórn. Fastir pennar 18.1.2010 17:45
Vafningar Vafningur hét félag. Það keypti annað félag að nafni SJ Properties MacauOneCentral HoldCo ehf. af SJ-fasteignum. SJ Properties MacauOneCentral HoldCo ehf. átti Drakensberg Investment Ltd. sem átti fjárfestingarverkefnið One Central sem fólst í kaupum á 68 íbúðum í byggingunni Tower 4 í Makaó í Kína. Fastir pennar 23.12.2009 06:00
Sígilt viðfangsefni Þau eru fleiri en tölu verður á komið skiptin sem borgaryfirvöld og hagsmunaaðilar hafa blásið í herlúðra og sagst ætla að efla miðbæinn í Reykjavík. Þessi bæjarhluti virðist aldrei nokkurn tíma búa að nægu afli, alltaf þarf að efla hann meira og meira. Eða efla hann upp á nýtt. Síðast gerðist þetta nú í vikunni þegar borgarstjórinn og formaður nýstofnaðs félags sem heitir Miðborgin okkar skrifuðu undir samning þar um. Þetta nýja félag hefur þann göfuga tilgang að efla verslun, þjónustu og menningu á svæðinu. Fastir pennar 19.11.2009 22:24
Uss! Fyrsta grein óskráðra reglna íslenskra stjórnmála, stjórnsýslu og viðskipta er að yfir málum skuli hvíla leynd nema annað sé sérstaklega ákveðið. Af þessari óskráðu reglu eru stjórnmálin, stjórnsýslan og viðskiptin gegnsýrð. Fastir pennar 19.10.2009 12:39
Afsökunarbeiðni forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur í tvígang á stuttum ferli í embætti beðist afsökunar úr ræðustól Alþingis. Í fyrra sinnið, í mars, bað hún fyrrverandi vistmenn á Breiðavíkurheimilinu og fjölskyldur þeirra afsökunar á ómannúðlegri meðferð sem þeir sættu þar. Hún gerði það fyrir hönd stjórnvalda og þjóðarinnar. Fastir pennar 9.10.2009 08:00
Sláturtíð Þær skipta með sér verkum, systurnar fjórar sem saman taka slátur á hverju hausti og fylla frystikistur sínar af blóðmör og lifrarpylsu svo dugar fram á vor. Vinnulagið er fumlaust, hver og ein gengur til sinna verka haust eftir haust. Skoðun 23.9.2009 22:08
Þetta lagast kannski seinna Stutt saga Borgarahreyfingarinnar er sorgarsaga. Tilraun hennar til að bæta stjórnmálin mistókst gjörsamlega. Í framhaldi af landsfundi á laugardag íhuga þingmenn hreyfingarinnar að segja skilið við hana. Þeir segjast ætla að taka sér þann tíma sem þeir þurfa til að ákveða sig í þeim efnum. Þeir hljóta samt að vita að þeir geta ekki tekið sér langan tíma til þess verks. Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari verða að ákveða sem fyrst hvort þau ætli að vera þingmenn Borgarahreyfingarinnar eða ekki. Fastir pennar 13.9.2009 22:11
Heimabrúk Það er rétt hjá Steingrími J. Sigfússyni að orð Bjarna Benediktssonar um að ríkisstjórnin verði að segja af sér, fallist Bretar og Hollendingar ekki á fyrirvara Alþingis við Icesave-samningana, eru til heimabrúks í Valhöll. Þau þjónuðu ekki öðrum tilgangi en að vekja almennum sjálfstæðismönnum þá von í brjósti að ríkisstjórnin kynni að hrökklast frá á næstu vikum og að þeirra menn settust að völdum á ný. Fastir pennar 30.8.2009 22:46
Svo algjörlega úr takti við rest Enn er ógjörningur að meta það fjárhagslega tjón sem hlaust af falli bankanna fyrir rúmum tíu mánuðum. Við vitum að gríðarlegir fjármunir töpuðust en í stóra samhenginu skiptir ekki öllu máli hve miklir nákvæmlega. Einhverjir munu samt dunda sér við það í framtíðinni að reikna dæmið til enda og þegar niðurstaðan liggur fyrir mun hún eflaust verða heimsmet. Fastir pennar 25.8.2009 22:24
Við getum borið höfuðið hátt Sú var tíðin að því fylgdi smán að þurfa að leita sér aðstoðar vegna hvers kyns vandamála. Fyrir vikið fór fólk með það sem mannsmorð ef það þurfti á hjálp að halda. Þetta tíðkaðist við alls konar aðstæður en geðsjúkdómar og alkóhólismi eru nærtæk dæmi. Meðferð á Vogi var tabú. Sama gilti um heimsóknir til geðlækna og sálfræðinga. Í þá daga barðist fólk við fjendur sína uns eitthvað lét undan. Afleiðingarnar gátu orðið hrikalegar. Fastir pennar 13.8.2009 19:06
Auðvelda á þolendum að kæra Sláandi er að sjá að kynferðisbrotamálum sem koma inn á borð Stígamóta og eru kærð til lögreglu fer fækkandi. Á síðasta ári bárust 249 mál til samtakanna en aðeins þrettán, eða 4,3 prósent, komust til opinberra aðila. Þetta hlutfall hefur ekki verið lægra í sextán ára sögu Stígamóta. Fastir pennar 13.3.2006 13:39
Hverjum einasta steini skal velt við Mikilvægt er að fjalla af víðsýni um Evrópusambandsmál á næstu misserum og árum og þarf að velta við hverjum steini til að draga fram þá kosti og galla sem fylgja myndu aðild Íslands. Ekki er hægt að taka afstöðu til spurningarinnar út frá háværum ópum um að við missum yfirráðin yfir fiskveiðilögsögunni eða að matarverð lækki um helming. Fastir pennar 21.2.2006 17:56
Baðstofumenning Það er fjör á heimilunum þegar söngva- og söngvarakeppnirnar eru á dagskrá. Þetta er baðstofumenningin nýja. Hún varð til í árdaga sjónvarps á Íslandi og gengur í endurnýjun lífdaga þegar stöðvarnar sýna eitthvað sem öll fjölskyldan getur horft saman á. Fastir pennar 17.2.2006 16:57
Karlar og konur í kaupsýslunni En í ljósi þess að það skuli teljast góðir stjórnarhættir að hafa stjórnarmenn um borð sem beinlínis eru valdir vegna þekkingar og kunnáttu sinnar er með ólíkindum að ekki skuli fleiri konur veljast til slíkra starfa. Eða ríkir enn efi í samfélaginu um hvort konum sé treystandi til að gegna ábyrgðarstörfum? Eða ríkir sá efi kannski aðeins meðal karlanna í kaupsýslunni? Fastir pennar 15.2.2006 17:37
Mikilvægt skref í átt til sáttar Í það minnsta segir Þorgerður Katrín í Fréttablaðinu í gær að nú eigi að setja umbótarstarfið á faglegra plan en áður. Fastir pennar 4.2.2006 03:41
Hverju á að trúa? Hafa skattar lækkað eða hafa skattar hækkað? Um það deila nú Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. Stefán segir skattana hafa hækkað en Árni segir þá hafa lækkað. Báðir eru sannfærðir um að þeir hafi hárrétt fyrir sér. Fastir pennar 20.1.2006 22:31
Tilfinningar skipta líka máli Tilfinningar eiga vel heima í stjórnmálum og kannski hefðu fleiri það betra í samfélaginu ef stjórnmálamenn leyfðu tilfinningum að ráða. Þá væru tekjur öryrkja sjálfsagt nógu háar til að þeir geti lifað sómasamlegu lífi, börn sem haldin eru geðröskunum þyrftu ekki að bíða vikum eða mánuðum saman eftir að fá læknisaðstoð og öldruðum væri ekki gert að búa á göngum hjúkrunarheimila. Fastir pennar 8.1.2006 00:13
Sævar Arnfjörð heldur jólin í húsi Það var tilviljun að Fréttablaðið komst á snoðir um að maður hefðist við í tjaldi í Öskjuhlíð. Sú tilviljun varð til þess að Sævar Arnfjörð heldur jólin í húsi. Fastir pennar 16.12.2005 17:07
Falskur tónn Nú þegar er ljóst að Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur skaðast á hljómleikahaldi fimmtudagsins. Skuggi hefur fallið á ímynd hennar sem látlausrar og vinalegrar menningarstofnunar því þegar stórmenni fást á sviðið með henni er boðið upp í dans með KB banka og forsetaembættinu en skellt í lás á almúgann. Fastir pennar 13.12.2005 17:16
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti