Lögmál leiksins

Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Allt­of mikil meðvirkni með Draymond

Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson funduðu saman í Lögmáli leiksins og ræddu meðal annars ótímabundna bannið sem Draymond Green hlaut á dögunum fyrir að slá niður Jusuf Nurkic í leik gegn Phoenix Suns síðastliðinn þriðjudag. 

Körfubolti
Fréttamynd

Hvað verður um James Harden?

Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður rætt um framtíð körfuboltamannsins James Harden en hann reynir nú að losa sig frá Philadelphia 76ers.

Sport
Fréttamynd

Úrslitaeinvígi NBA hefst í kvöld

Úrslitaeinvígi Denver Nuggets og Miami Heat í NBA-deildinni fer af stað í kvöld. Fyrsti leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun á miðnætti.

Körfubolti
Fréttamynd

„Óskilgetinn sonur Michael Jordan?“

Hinn 33 ára gamli Jimmy Butler verður til umræðu í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, eftir að hafa leitt Miami Heat inn í úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“

Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta verður bras fyrir Lakers“

Sérfræðingar Lögmáls leiksins hafa áhyggjur af því hvernig Los Angeles Lakers ætlar að verjast Golden State Warriors í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA sem hefst í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“

Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni.

Körfubolti
Fréttamynd

„Vitum að Kyri­e mun gera fólk brjálað eftir smá“

Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers.

Körfubolti
Fréttamynd

„Auð­vitað er maður skeptískur á Warri­ors“

Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00.

Körfubolti